Bændablaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 26
26
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. febrúar 2002
Deliríum bdbönis í
Mngu
Leikdeild Ungmennafélags
Biskupstungna frumsýndi í
Aratungu sl. föstudag leikritið
Delirium búbónis, gamanleik
Til sölu Case CS-94 árg 98
4x4, Case 995 Turbo árg 91
4x4 með Veto 2015 tækjum,
Case 695 árg 90 4x4 með Veto
festingum, IH-585 árg 82. Hi
Spec haugsuga 9000 I, árg 99,
Stoll 1405 S múgavél árg 00,
Welger RP-200 rúlluvél árg 94,
MC Hale pökkunarvél tölvu-
stýrð árg 96, sturtuvagn 7,5
tonn árg 98, Fella Hydro 540
snúningsvél árg 95, Krone CM-
240 sláttuvél árg 96, Kverne-
land niðursetningarvél fyrir
kartöflur með áburðarkössum,
Belgarve jarðtætari með
jöfnunarvalsi árg 99, diskaherfi
fyrir dráttarvél. Vbr 3,60 m.
Hyundai Starex H 1, 4x4 vsk
bíll. Uppl. í síma 433-8890 eftir
kl 20-
Til sölu Landini Gibli 90. 90 hö
árg 01 með Trima 340 tækjum.
Notuð 260 vst. Sem ný. Skipti
möguleg á ódýrari vél með
tækjum. Uppl. í síma 463-1320.
Til sölu rörmjaltakerfi með
þvottavél og 800 I mjólkur-
tankur. Uppl. í símum 482-1060
eða 861-5161
Massey Ferguson 35, árg 59,
með ámoksturstækjum. Einnig
Zetor 4911, árg 79. Uppl. í
síma 451-2559
Til sölu rúlluskerar. Mjög gott
bit. Léttir og þægilegir í notkun.
Verð kr 6,000.-. Sendum um
allt land. Uppl í síma 438-1510.
Til sölu varahlutir. Er að rífa
Deutz DX-350 árg 89, Lanser
árg 89 4x4, Bens 200D árg 87,
nýuppgerð vél, 6 cyl bensínvél
180 hö úr Bens 280 SAE, bein
innspíting, góð vél, sjálfskifting
úr Bens 300D árg 84. Uppl. í
síma 467-1051.
Til sölu ónotuð traktorsdrifin
rafstöð 25 kw l.fasa. Verð kr
250,000.- án vsk. Uppl. í síma
437-1832.
Til sölu Case 795 árg. 91 með
Veto ámoksturstækjum. Nánari
upplýsingar í síma 861-1348.
Styrking, þynging eða grenning
100% náttúrulegar jurtavörur.
Visa-Euro og varan frítt heim.
Unnur s: 482-3180 / 899-3182
Óska eftir Kawasaki 300 til
niðurrifs. Uppl. í símum 452-
2761 eða 898-2991. Óli.
Óska eftir greiðslumarki í mjólk.
Uppl. í síma 892-2090
Atvinna
24 ára maður óskar eftir starfi í
sveit sem fyrst, helst á kúabúi.
Vanur, reyklaus. Uppl. í símum
554-0609 eða 869-5474.
Haugtankar
VÉLAVAL-Varmahlíð m
Simi 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
TRAKTORSDEKK
í MIKLU ÚRVALI
AKUREYRI, S. 462-3002
FELLABÆ, S. 471-1179
Milligerði ( Beyslur)
VÉLAVAL-Varmahlíö m
Slmi 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
Grunnskólinn í Tjarnarlundi:
Myndarlegt skólablaO
Nemendur grunnskólans í Tjamarlundi í Saurbæ í Dalasýslu
hafa gefið út skólablað sem nefnist Saurbæjarblaðið og er hið
glæsilegasta rit. Það sem vekur einna mesta athygli, fyrir utan
ágætt efni sem nemendur hafa samið, er að þeir önnuðust sjálfir
uppsetningu og umbrot á blaðinu. Krökkunum til aðstoðar við
útgáfuna var Gunnar Bender ritstjóri, en ritstjórar blaðsins eru
þau Sjöfn Sæmundsdóttir og Einar Helgi Þrastarson. Nemendur
munu hafa hug á enn frekari blaðaútgáfu þar sem þessi gekk jafn
vel og raun ber vitni.
Bændablaðið
Öflugur auglýsingamiðill
Hefur þú séð ÞÓR?
Þór, sem er 13v. rauðblesóttur hestur, hefur
með einhverjum haetti komist út úr girðingu í
landi Hamars í Þverárhlíö, Borgarfiröi dagana
18.-21. nóvember sl. og er þar af leiðandi
einhvers staðar á þvælingi. Það er hugsanlegt
að hann hafi samlagast einhverju stóði - gæti
hann verið í þínu stóði? Þeir sem geta gefið
upplýsingar um hestinn eru vinsamlegast
beðnir að hafa samband við Vilhjálm
Ólafsson, GSM síma 824-5424 eða hs. 565-
8732.
með söngvum, eftir þá bræður
Jónas og Jón Múla Arnasvni.
Leikstjóri er Björn
Gunnlaugsson.
Um næstu helgi, föstu-
daginn 1. mars og laugar-
daginn 2. mars verða tvær
sýningar. Síðan eru ákveðnar
sýningar miðvikudaginn 6.
mars, föstudaginn 8. mars,
sunnudaginn 10. mars og
þriðjudaginn 12. mars. Leik-
sýningarnar hefjast klukkan
21.00.
A undan helgarsýningunum
er boðið upp á léttan leik-
húsmatseðil að hætti Einars
Einiberjarunna. Húsið opnar
fyrir matargesti kl. 19.00.
Borðpantanir í Aratungu eru
í símum 486-8811 og 486-
8737.
Jörðin Leifshús á
Svalbarðsströnd er til sölu
Ájörðinni er íbúðarhús, hæð, kjallari og ris, byggt 1927, alls 170
m2, fjós byggt 1956 fyrir 32 kýr, kálfahús byggt 1986, 88 m2,
fjárhús byggð 1968, 225 m2, hlöður byggðar 1959 og 1977, 2099
m3 og gamalt fjós og hlaða notað sem geymslur.
Ræktað land er um 39 ha og greiðslumark í mjólk 112.795 lítrar.
Einnig er til sölu bústofn og vélar.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar
Óseyri 2, 603 Akureyri á skrifstofutíma í síma 460-4477 og þangað
skulu tilboð í eignina berast fýrir 1. apríl 2002. Réttur er áskilinn til
að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Vaka býður bændum
Sumarvinna óskast við tamn-
ingar! Ég er 17 ára, óska eftir
vinnu við tamningar eða hesta í
sumar. Er alvanur öllum sveita-
störfum, hef einnig unnið við
trésmíðar.Upplýsingar í síma
8561717.
Hjarðstíur
VÉLAVAL-Varmahlíð w
Simi 453 8888 Fax 453 8828
Veffang www.velaval.is
Netfang velaval@velaval.is
mam gríndur fyrír
heyvagna, öxla og fleira
mmm Lödu Sport. Þetta er
nýr, ókeyröur bíll.
Vetrardekk fylgja.
...JCB skotbómulyftara
árgerö 1988
...mikiö úrval af
dekkjum og felgum fyrir
fólksbíla.
Eldshöfða 6
Sími: 567 6700
Farsímar
696 8252 &
696 8253
Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108
Valmet 6400 m/tækjum 4x4 1995
Zetor 7745 m/tækjum 4x4 1991