Bændablaðið - 25.06.2002, Side 11

Bændablaðið - 25.06.2002, Side 11
Þriðjudagur 25.júní 2002 BÆNDABLAÐIÐ 11 Ráðhemi mælir með stofnun útflutningsmiO- stOðvar lendbúneðerins Á fundi með bændum í Þistil- firði varð Guðna Ágústssyni tíðrætt um markaðsmá) land- búnaðarins. Guðni sagði innan- landsmarkaðinn dýrmætastan fyrir lambakjötið en einnig yrðu bændur og afurðasölufyrirtæki að horfa til markaða í út- löndum; jafnt fyrir lambakjöt og aðrar landbúnaðarafurðir. „I þessu sambandi hefur átak á vegum ríkisstjórnarinnar í Banda- ríkjunum komið að gagni,“ sagði Guðni og bætti við að verkefninu Átaki hefðu verið tryggðir fjár- munir næstu misserin. „Því fé verður varið til markaðssóknar ytra, en ég hef velt því fyrir mér hvort íslenskur landbúnaður þurfi ekki á því að halda að verði stofnuð útflutningsmiðstöð land- búnaðarins, a.m.k. tímabundið. Þar yrðu menn undir einu þaki, þó ekki lögþvingaðir, til að fyrirtækin séu ekki að bjóða niður hvert fyrir öðru,“ sagði ráðherra og hann lagði áherslu á að í útflutningi landbúnaðarafurða yrðu fyrirtæki að hafa sömu sýn, starfsaðferðir og vinna saman. Og Guðni sagði Guðni á fundinum. að fyrirtækin yrðu að bjóða allt sem kæmi frá landbúnaðinum - jafnt hesta, ullarvörur og lamba- kjöt. „Nú þurfum við að móta hvemig farið verður með þá peninga sem ætlað er til Átaks,“ sagði Guðni Ágústsson og minnti á að sjávarútvegsfyrirtæki hefðu unnið saman á þennan hátt. BÆNDUR! Slökkvitæki. Rafmagnsverkfæri. NORDPOST / SKJALDA POSTVERSLUN Arnarberg ehf sími 555 - 4631 & 568 - 1515 Dugguvogi 6-104 Reykjavík PC3LRRIS | Sportsman 6x6 ] 6x6 j SOOcc ) 406kg. | 16L. | Eigum örfá hjól af eldri árgerd meö allt ad 200 þús kr. afslætti Lágmúla 9 • Sími 530 2800 Nú opnast ýmsar leiðir Wnnan verður léttari, veiðin skemmtilegri og fjöiskyiduferðinni eru engin takmörk setL Það skiptir engu máli hvert ferðinni erheitið, Polaris fjórhjólin eru alltafá toppnum. Hafðu samband sem fyrst, hjólin renna út. j Sportaman 5001 33S=E3E 00 j 4x41 SOOcc 13 Bændasamtök Islands tölvudeild Bændahöllinni við 07 Reykjavík 563-0300 Fax: 562-5177 J hágæða heyrúlluplast $«m bændur tr Skútuvogi 10 C • 104 Reykjavík • Sími: 568-0090 568-0096 • plastco@plastco.is • www.plastco.is kaurf.elag rl HUSASMIÐJAN HF HVAMMSlSNGi *** ' KAUPF. VESTUR-HUNVETNINGA ‘VOPNF.IRÐfNGA :egilsstaðir KWJPF. .HÉRAÐSBÚA ÍbudarWuur/ TOo'nusta KAUPF. HRUTFIRÐINGA BORGARNES KAUPF. B0RGFIRÐING3 [F.ELAGSBÚIÐ lltfNGHOLTI mpFN ÍÍCAUPF. A-SKAFTFELLINGA SELFOSS KAUPF. ÁRNESINGA REYKJAVJK' PLASTCO ÍHgOgSgOULUR KAUPFfÁpESINGA jMRKJUB/EJÁRKLAUSTUR Hupf. árnesinga íáWesínSáÍ

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.