Bændablaðið - 25.06.2002, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 25.júní 2002
BÆNDABLAÐIÐ
13
Veiðiréttur landeigenda sterkur:
JanOeigendun geta bannaO
veiðar á ref og mink!
Jarðeigendur ráða því hvort
þeir leyfa mönnum sem ráðnir
eru til að eyða mink, ref eða
vargfugli að veiða á sínu landi.
Að sögn Aka Armanns Jóns-
sonar veiðistjóra er svokallaður
veiðiréttur landeigenda svona
sterkur samkvæmt lögum um
vernd, friðun og veiðar á
villtum fuglum og villtum spen-
dýrum.
Ef tófugreni er í landi land-
eigenda þá hefur hann leyfi til að
banna að því sé eytt, kjósi hann
það. Sumir gera þetta tíl að fá sjálfir
verðlaunafé íyrir felldan ref og
mink, en aðrir vilja ekki láta drepa
refinn. Ef refurinn fer hins vegar út
af landareigninni er hann rétt-
dræpur. Sama gildir um minkinn.
Veiðistjóri sagði að upp hefðu
komið deilumál vegna svona til-
vika, einkum hvað varðar refinn.
Það þurfi ekki nema tvo skapstóra
granna til að deilur sem þessar
komi upp.
Forgangsverkefni
Gunnlaugur Stefánsson, prestur
í Heydölum í Breiðdal, er með
mjög stórt æðarvarp í eyjunum í
Breiðdalsvíkinni sem tilheyra
prestsetrinu. Hann segist telja
þetta vera alvarlegt mál og að
þessum lögum verði að breyta.
„Það þarf að vera forgangs-
mál að fækka villtum ref og mink
í landinu og ég tel það vera með
stærri náttúruvemdarmálum. Ref-
ur og minkur ganga mjög nærri
dýralífi í landinu, svo ég nefni nú
ekki þær búsifjar sem þessi dýr
valda í varplöndum. Fjölmargir
hafa afkomu sína af varpi og það
er náttúruvemdarmál að verja og
efla varplönd. Það er nærri ein-
stakt að það skuli vera arður af
svona villtum og sjálfbæmm bú-
skap. Utlendingar trúa því varla
þegar maður segir þeim frá þessu
eða sýnir þeim að þarna starfi
maður og fugl saman og njóti
góðs hvor af öðrum." sagði Gunn-
laugur Stefánsson.
Ðændur athugið!
Til afgreiðslu strax á
mjög hagstæðu verði: ■
X Lamborgini 874-90 dráttavél
88 hö. m/moksturst. 1 ■■■■
X SAME Antares 100 dráttarvél, 100 hö,
m/mokstursté og frambúnaði,
notuð1880 vst.
□ Avant fjósvélar (minivélar).
□ Alrampar fyrir minivélar. p
□ Kornmylla með blandara. Tilb.
□ Þrítengiskúffur 1,6-2,2 m3. p
□ L.t.hjólrakstrarvél 2,8-3,5m. ■■
□ Dragt. hjólrakstrarvél 6m. 1 1 1 1
□ Hnífatætarar 185-280 cm. j§ LL|
□ Pinnatætarar 300 cm Tilb. R
□ Fjaðraplógherfi 260 cm. Tilb.
□ Diskasláttuvél 290 cm. Tilb.
□ 4 stj. lyt, heytætlur, 580 cm.
□ Haughrærur m. vökvastillingu.
□ Haugsugudælur 6,5-1 Oþ. l/m. x ^
□ Barkar og barkatengi. §
□ 6" lokar og stútar.
□ Mykjudæla 2800 Itr/min.
□ Brunadælur. t Ubí
□ Vökvayfirtengi. 1
□ Sláttukefli (grastætari). Tilb.
□ Sagarblöð 800 mm.
□ Plöntunarrör (geispur).
□ Flekkjari SSK4x2
□ Valtarar
Upplýsinqar í síma: 5876065.
Smáauglýsingar
Bændablaðsins 5630300
Fjölbreytt úrval heyvinnutækja frá:
Niemeyer, Pöttinger, Vermeer og Tellefsdal
Niemeyer SM þrautreynd sláttuvél með miðjulið og einstaka sláttueiginleika.
Austunregi 69 • 800 Sellossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4109
www.buvelar.is
Pöttinger og Vermeer
rúllubindivélar, fáanlegar
með söxunar- og net-
bindibúnaði. Sterkbyggðar
vélarmeð mikla aftkasta-
getu.
Tveggja stjörnu rakstrar-
vélar, einnig með hinum
einstaka Niemeyer Twin
rakstrartindi
K
Tellefsdal pökkunar-
vélar, afkastamiklar
og traustbyggðar
Þegar gæðin skipta máli
liflMvélaHll.