Bændablaðið - 25.06.2002, Side 21

Bændablaðið - 25.06.2002, Side 21
Þriðjudagur 25.júní 2002 BÆNDABLAÐIÐ 21 Skenimtileril fíáameea lyrir Jökel Aðra helgi í júní tóku kórfélagar úr Söngkór Hraungerðisprestakalls sér för á hendur um Snæfellsnes en seinni dag út á Breiðafjörð með Eyjaferðum í Stykkishólmi, þar sem assan flaug heiðurshring fyrir gestina. Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson greindi ferða- löngunum frá heitum hús- freyjum, köldum jökulásum og flestu því sem í mannlífinu birtist. Laugardagskvöldið 8. júní reiddi Björn Baldursson hótelhaldari í Laugargerði fram glæsilegan kvöldverð en að honum loknum fjölgaði í húsi og gestir og heimamenn tóku saman lagið fram eftir kvöldi. Sameiginlegt var Snæfellingum og Flóamönnum að þekkja Maríu Eðvarðsdóttur frá Hrísdal, sem lengi hefur starfað sem organisti, m.a. á Fáskrúðarbakka og í Hraun- gerði í Flóa. Hún býr nú í Borgarnesi en gladdi samkomuna með nærveru sinni. Svanur í Dalsmynni sýndi gestunum smalahunda sína við fjárgeymslu og vöktu þeir verðskuldaða undrun gestanna. Prestur Hnappdæla og Staðsveitunga, sr. Guðjón Skarphéðinsson á Staðastað tók á móti hópnum í heimakirkju sinni. Flóamenn sneru ánægðir heimleiðis, en heilsuðu upp á brauðgerðarkonu á Eiríksstöðum í Haukadal og hurfu við svo búið heim til bústarfa sinna. Hnífafestingar □ CD VELAVAL-Varmahlíd ht Simi 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is Sláttuvélahnífar O < VELAVAL-Varmahlið w Simi 453 8888 Fax 453 8828 Vettang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is 525 8070 er pöntunarsíminn ...eða veladeild@ih.is fyrir Kverneland Taarup Spin rúlluplastið ( Eitt verð á öllu landinu / ROLUtTEX PLUS 3000 m SZ2ZHŒ.35 / ROLLATEXPLUS 0M6MA$f 3000 m Sami pöntunarsími fyrir CLAAS Original stórbaggagarnið og netið. 750 mm 5.495 kr. án vsk. 500 mm 4.495 kr. án vsk. Flutningur er innifalinn í verði hvert á land sem er* *á áfangastaði Landflutninga - miðað við lágmarkspöntun 14 stk. 500 mm rúllur eða 12 stk. 750 mm rúllur Umboðsmenn um land allt Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.