Bændablaðið - 25.06.2002, Side 22

Bændablaðið - 25.06.2002, Side 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 25.júní2002 Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til sölu Hugum að heilsunni og útlitinu. Gull og Grænt er heilsuvænt. Visa-Euro og allar vönjr á lager. Unnur. Sími 482-3180 eða 899-318Z Til sölu grindur með hjólum á tvöföldu 825x 20 og á einföldu, stærð á palli 2x4 m. Vörubíladekk 1100 x 20 bæði slitin og óslitin. Einnig 875 x 16,5. Sturtur, vökvadælur og lappir á krana. Hráolíutankur 1501, dráttarskífa notuð. Uppl. gefur Hjalti Stefánsson í síma 566-7830 eða 893-3373 Til sölu Alfa Laval mjaltakerfi fyrir 28 kýr og Zetor 7245 árg 91 með Trima tækjum. Uppl. í síma 486- 6433____________________________ Til sölu New Holland 375 bindivél. Vel með farin. Uppl. í síma 453- 7446 eða 867-4019 Til sölu ódýr dráttarvél IMT 567 árgerð 1985, 60 hö. Lítið notuð, ný afturdekk. A-vél samkvæmt flokkun Vinnueftiriitsins. Helgi Þorsteinsson, símar: 853-1437, 473-1437 Netfang: rovers@simnet.is Til sölu Lely sláttuvél 2,8 m fyrir frambúnað, lítið notuð, einnig vacum dæla og Krone múgavél 4,25 m. Einnig frambúnaður á MF- 3000, passar einnig á 6100 línuna. Uppl. í síma 891-8870. Til sölu MF-35 árg 58. Allur nýupptekinn. Uppl. í síma 866- 0318 eftirkl.16.00_______________ Til sölu 8 tonn/metra Atlas bílkrani árg 86 með krabba og dælu, aukakrabbi, Cat Ijósavél 50 hö. Mjög gömul. 150 hö Deutz dieselvél, tvö dekk undir hjólaskóflu. Stærð 23,5-25 hálfslitin og Volvo N-10 til niðurrifs. Uppl. í síma 892-8345. Notaðar búvélar Q & traktorar JOHN DEERE JOHN DEERE 6310, 4x4 Árg. '98, 100 hö, framfjöðrun, 3100 vst., John Deere 631 ámoksturstæki. JOHN DEERE 6400 SE, 4x4 Árg. '97, 105 hö, 3200 vinnustundir, Trima 1695 ámoksturstæki. CASE CX-100, 4x4 Árg. '98, 100 hö., 2000 vinnustundir. CASE 885, 4x4 Árg. '89, 87 hö, 4500 vinnustundir, VETO FX-16 ámoksturstæki. New Holland L85, 4x4 Árg. '96, 85hö, 2400 vinnustundir. Alö 620 ámoksturstæki. Notaðar rúlluvélar: Deutz-Fahr GP 2.30. Deutz-Fahr MP-130. Krone 10-16 og 130 CASE CS 94, 4x4 Árg. '98, 94 hö, 3200 vst, Stoll Robust 50 tæki. ZETOR 7341 4x4 Árg. '98, 79 hö, 1078 vinnustundir. Álö 620 ámoksturstæki. CASE 1394, 4x4 Árg. '84, 72 hö, 4800 vinnustundir, Veto ámoksturstæki. STEYR 8130T Árg. '95, 110 hö, 4800 vst. Hydramac 2000RL tæki. Vel með farin vél, topp ástand. ÞOR HF REYKJAVÍK - AKUPEYP wmmmmmmmmmmmmmvmmmmmmmKmmmmmimmmmmmmmiiímímimimmmsmmmmm REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka - Sími 461-1071 Til sölu 154.0001 framleiðsluréttur í mjólk sem nýtist frá 1. sept nk. Tilboð sendist til Búnaðarsamtaka Vesturlands Borgarbraut 61 310 Borgames fyrir 10. júlí nk. Ærgildi til sölu. Skriflegt tilboð óskast í 134,5 ærgildi. í tilboðinu þarf að koma fram verð pr. ærgildi og greiðslutilhögun. Sendist í tölvupósti á grettir@vortex.is eða í pósti til Grettis Rúnarssonar, Nónhæð 1,210 Garðabæ. Tilboð berist eigi síðar en 10. júlí. Öllum tilboðum verður svarað fyrir 12. júlí. Þeir sem vilja nánari upplýsingar geta hringt í 898- 8300. Til sölu Vermeer rúlluvél árg 96. Mögulegt að taka hross upp í kaupverð. Uppl. í síma 891-9596. Til sölu ný Krone diskasláttuvél (7 diska) Vinnslubreidd 2,80 m. Einnig 8 tonna sturtuvagn tveggja öxla. Uppl. í síma 892-5077. Til sölu Mc Hale rúllugreip árg 98. Uppl. í síma 487-8832 eða 487- 8831. Til sölu notaðir varahlutir í IH-MF- Ford-Deutz-Ursus- Universal-IMT og fleiri tegundir. Uppl. í síma 893- 3962._______________________ Til sölu Case 1394 árg. 85, með Reko ámoksturstækjum. Vélin er 4x4,75 hö. í ágætu lagi á góðum dekkjum. Verð kr.550.000+Vsk. Einnig Welger RP 12 rúllubindivél árg 1989, sérstaklega gott útlit, Þjónustumiöstöö fyrir Massey Ferguson og Fendt dráttarvélar Viðgerðir og varahlutaútvegun Smíðum glussaslöngur í allar gerðir landbúnaðarvéla. MF Þjónustan ehf Grænumýri 5b, 270 Mosfellsbæ Sími: 566-7217, fax: 566-8317 Netfang: traktor@isl.is ásamt Reko alsjálfvirkri aftanítengdri pökkunan/él árg 95. Báðar vélamar eruí góðu lagi og fínu ástandi. Verð fyrir samstæðuna (báðar vélamar) kr.550.000 + vsk Nánari uppl hjá sölumönnum Véla & Þjónustu hf. Sími 580-0200 (Reykjavík) og 461- 4040 (Akureyri). Til sölu Case 795 4X4, dráttarvél með vendigír, árg. 1990, með Veto ámoksturstækjum. Notkun talin um 4000 vst. Verð kr. 750.000, auk vsk. Vélin er til sýnis og sölu hjá Vélum og þjónustu, Óseyri 1 Akureyri, sími 461 -4040. Tilsölu Benz913árg.81, mótorlaus, efni í vagn.Verð kr 50.000. Dekk og felgur 16” 17,5” og 22,5”. Margskonar verð. Bobcat 453 árg. 00 með skóflu og greip verð kr. 1.100.000. Bensmótor6 cyl. Typ. 366. Verð kr. 150.000, bensmótor 6 cyl. Typ.352 170 hö. m.túrbínu. Verð kr. 100.000. Rúllubaggavagn f. 17 rúllur. Verð kr. 170.000. Steypuhrærivél glussadrifin, framan á Bobcat. Verð kr. 100.00. Traktorstætari, pólskur 15 ára. Verð kr. 50.000, Úðadæla á traktor, tankur og stór armur. Verð kr. 100.000, Vinnuskálar 6 x 2,5 einangraðir. Verð kr.300.000, Vinnuskáli 6 x 2,5 m.WCog eldhúsinnrétting. Verð kr. 450.000. Vörubílspallur 6 m, engar sturtur. Verð kr. 80.000. Sjálfhleðsluvagn á einum öxli, sem efni í kerru. Verð kr. 30.000. Öll verð án virðisaukaskatts. Nánari uppl. í síma 897-2494 Fjórhjól Fjórhjól Polaris Sportsman 500 HÖ 4x4 árg.2001 og 1998 Polaris Sportsman 335 4x4 árg.1999 Polaris Xpeditione 425 4x4 árg. 2000. Góð hjól á góðu verði með vsk. Sími 898-2811. Óska eftir að kaupa Busatis sláttuvél og KK Lien ámoksturstæki í nothæfu ástandi á MF-TEA 20. Uppl. í síma 568-1812 eftir kl 20. Óska eftir að kaupa vökvastýristjakk í IH-414. Uppl. í síma 431 -4404 eða 866-2097. Óska eftir fjórhjóli má þarfnast viðgerða allt kemur til greina. Uppl. ísíma 846-1919. Óska eftir að kaupa Zetor 3511 með eða án tækja, mætti þarfnast viðgerða eða sambærilega stærð af vél með tækjum. Uppl. í síma 453-7454_____________________ Ung hjón óska eftir að taka á leigu jörð til ábúðar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 899-8886 eða 866-3997. Agnar Húsdýragarðurinn óskar eftir að kaupa brandkrossótta kú, vel byggða með gott og heilbrigt júgur og gott geðslag. Þarf að vera búin að bera a.m.k. einu sinni og fá reynslu í mjöltum. Nánari upplýsingar gefa dýrahirðar í síma 575-7800 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga. Óska eftir að kaupa tveggja eða þriggja hesta kerru. Uppl. í síma 435-6735. Gestur Óska eftir að kaupa greiðslumark í sauðfé. Áhugasamir sendi skriflegar upplýsingar til Bændablaðsins merkt Sauðfé 2002. Auglýsandi mun hafa samband við alla sem senda inn tilboð. Atvinna 19 ára karlmaður óskar eftir starfi í sveit til lengri eða skemmri tíma. Vanur. Uppl. í síma 865-0072 Hjalti. Óska eftir að ráða 12-14 ára stúlku til að líta eftir 9 mán bami í sumar. Uppl. í síma 453-7446 eða 867- 4019. Tæplega fertugur maður óskar eftir starfi í sveit. Eitthvað vanur. Uppl. í síma 487-1279 eða 868-3091 eftir kl 19.___________________________ Þrettán ára drengur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Vanur. Uppl. í síma 557-1220 eða 861-0460. Starfsfólk óskast á kúabú á Norðurlandi frá ca. 15. ágúst. Húsnæði í boði fyrir fjölskyldufólk. Góð vinnuaðstaða. Reynsla eða búfræðimenntun æskileg. Reglusemi og snyrtimennska skilyrði. Uppl. í síma 861 -2859. Fjórtán ára drengur óskar eftir starfi í sveit í sumar. Uppl. í síma 861- 2536. Gerni háþrýstidælur Aftur á Islandi Fyrirtæki okkar hefur hafið sölu á hinum þekktu dönsku háþrýstidælum frá Gerni. Jafnframt öflum vi& varahluta og önnumst viðgerðir á eldri dælum frá Gerni. Þegar gæðin skipta méli Austurvegi 69 • 800 Selfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108 MF 2x4 1985 MF 575 m/tækjum 2x4 1981 Valmet 665 m/tækjum 4x4 1995 Valmet 900 m/tækjum 4x4 2000 Vortilboð á notuðum rúllubindivélum

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.