Bændablaðið - 25.06.2002, Page 23

Bændablaðið - 25.06.2002, Page 23
Þriðjudagur 25.júní 2002 BÆNDABLAÐIÐ 23 I síðasta Bændablaði fjailaði Runólfur Sigursveinsson, ráðunautur BSSL, um mikilvægi þess að taka heysýni. Ástæða er til að taka undir orð hans og hvetja alla bændur til að taka hirðingar- sýni. Mjög auðvelt er að taka þau og kostnaðurinn við greiningu hvers sýnis er óverulegur miðað við notagildi niðurstaðnanna (um 2.700 kr/sýni). Öllum bændum landsins stendur til boða hjá viðkomandi búnaðarsambandi að fá upplýsingar og gögn varðandi töku hirðingarsýna og sjá ráðunautamir enn fremur um að koma sýnunum til greininga á Hvanneyri. Leiðbeiningar við töku hirðingarsýna Eftirfarandi leiðbeiningar eru fengnar frá nokkrum búnaðar- samböndum: Best er að taka sýni rétt áður eða samtímis því sem hirðing hefst á viðkomandi spildu. Til að sýnið gefi sem réttasta mynd af heygæðunum er gott að ganga homalínu spildunnar og taka sýni með reglulegu millibíli og setja í poka. Vegna efnagreininganna þarf að lágmarki að vera 0,3 kg í pokanum, en gott er að miða við hálft kfió. Merkja þarf pokann vel (flest búnaðarsambönd senda út þar til gerða merkimiða), loka honum með hnút og setja svo Mœldu þurrefnið í hirðingarsýninu heima íeldhúsi! Samhliða töku á hirðingarsýnum geta bændur sjálfir fundið út þurrefnið í sýnunum og fengið þannig strax góða mynd af stöðu mála. Margir bændur hafa gert þetta með því að þurrka fóðursýni í ofnum, en mun einfaldara og fljótlegra er að gera þetta í örbylgjuofni. Til að unnt sé að fá nógu góða nákvæmni þarf auk örbylgjuofns að hafa vigt við hendina sem mælir með a.m.k. 1 gramms nákvæmni. Þurrefnið er fundið með eftirfarandi hætti: 1. Taktu 20-25 grömm af sýni og klipptu niður í l-2ja cm. stubba. 2. Vigtaðu uppáhellingarpoka fyrir kaffi og settu svo sýnið í pokann og vigtaðu heildarþunga. 3. Hitaðu sýnið í örbylgjuofninum í eina mínútu við 6-700 w og vigtaðu aftur. 4. Hrærðu nú í sýninu og hitaðu aftur í um 20 sek. og vigtaðu aftur. 5. Endurtaktu lið 4 þar til sýnið hættir að léttast. Þegar sýnið er orðið fullþurrt er þurrefnishlutfallið fundið út með því að deila upphaflegri vigt í þurrvigtina og margfalda svo með 100 (muna að draga þunga kaffipokans frá). Rétt er að taka tvö sýni af hverri spildu í þessu sambandi og reikna út meðalþurrefnið. ATH. Varast ber sérstaklega að ofhita ekki sýnið í ofninum vegna eldhættu. Þýtt og endursagt úr NAUTA 02/2002/SS Viltu láta hreinsa og selja dúninn þinn? Hreinsun og útflutningur á æðardúni á Læk í Dýrafirði. Greiðum flutningskostnaö landleiðina frá þér til okkar Áratugareynsla islenskur æöardúnn ehf. Læk, Dýrafirði 471 Þingeyri s. 456 8369 (simsvari ef enginn er við) kingeider@islandia.is fljótt sem auðið er í frysti. Þegar búið er að taka þann tjölda sýna sem á að taka, á svo að senda sýnin á viðkomandi búnaðar- samband, sem kemur svo sýnunum áfram til efnagreininga. Þar sem nokkur munur er á því hvemig staðið er að þessu eftir búnaðarsamböndum, er bændum bent á að hafa samband við ráðunautana og fá nánari upplýsingar þar. /SS Aflalfundur ÆflarræHarldlags íslands i Vupnafirfli l flgúst Aðalfundur Æðarræktarfélags Norð-Austurlands var haldinn á Ytra-Álandi í liðnum mánuði. Að venju var mest fjallað hvemig verjast megi mink, tófu og flugvargi ýmis konar. Æðar- bændum svíður mjög að sjá hvernig máfur er hugsunarlaust alinn á úrgangi, en af þeim sökum hefur honum fjölgað mjög. Eftirfarandi ályktun var samþykkt og beint til sveitar- félaganna á svæðinu: Flugvargi jjölgar Aðalfundur Æðarræktarfélags Norðausturlands 2002 haldinn á Ytra-Álandi 8. maí lýsir áhyggjum sínum yfir því hversu flugvargi hefur fjölgað í kringum hafnir, fiskvinnslur og frárennsli. Fundurinn bendir á að félagið leggur í verulegan kostnað árlega með því að ráða mann til að skjóta flugvarg á félagssvæðinu. Félagið fer þess vinsamlegast á leit að sveitarfélagið styrki það verkefni með fjárframlagi. Víða eru vatnsból óvarin Greinargerð: „Islendingar stæra sig gjaman af hreinleika, en víða má þó sjá máfager við hafnir og fiskvinnslur sem er ekki merki um góða umgengni. Þessir sömu máfar safnast oft á tíðum að skolpræsum og bera því alls konar óþverra með sér. Víða eru vatnsból óvarin fyrir þessum smitberum og byggðarlög sem byggja afkomu sína að miklu leyti á matvælavinnslu berskjölduð fyrir þessari hættu. Fækkun flugvargs er umhverfismál og sú mengun sem þessir fuglar valda með driti sínu er sóðaskapur sem stingur í augun og er okkur ekki til framdráttar varðandi sölu afurða eða við uppbyggingu ferðaþjónustu." Félagið ákvað að ráða sér skotmann eins og í fyrra sem fer um svæðið á varptímanum til að skjóta flugvarg í nágrenni æðarvarpa. Aðalfundurinn íágúst Á fundinum var tekin fyrir beiðni Æðarræktarfélags íslands þess efnis að halda aðalfund ÆÍ á félagssvæðinu. ÆÍ hefur af og til á undanfomum árum haldið aðalfundi sína út á landi og fögnuðu menn því mjög að nú er komið að Norð- Austurlandi. Ákveðið var að halda fundinn á Vopnafirði dagana 24. - 25. ágúst. Laugardaginn 24. verður safnast saman og boðið upp á skoðunarferðir en fundurinn sjálfur verður svo á sunnudeginum. Þess má geta að þegar er búið að panta gott veður og vonast heimamenn til að sjá sem flesta æðarbændur í haust. Heyvinnuvélahjólbarðar og slöngur VELAVAL-Varmahllð hf S: 453 8888 fax: 453 8828 vefur: www.velaval.ls netpóstur: velaval@vclaval.ls Deka Topp Gólf og veggmálning Tveggjaþátta vatnsþynnanleg epoxy málníng Slitsterk*Efnaþolin*Góð viðloðun Hentar fyrir t.d. á Fiskvinnslur. 1VUT»R / Rækjuvinnslu. J Mjólkurhús. tAUS Verð kr. 747. Pr.kg MÚRBÚÐIN Súðarvogi 14 S: 564-1740 Gólflasnir ÆÐARBÆNDUR! Móttaka og hreinsun hafin Dúnhreinsunin ehf. Flatahrauni 29b Hafnarfirði Símar: 892-8080 og 555-7880 Landbúnaðarhjólbarðar Dráttarváladekk Nylon " Stærð Án vsk M/vsk 16" 7.50-16 7.527 . 9.371 20" 7.50-20 9.226 11.486 24" 9.5-24 16.214 20.187 11.2-24 17.507 21.796 12.4-24 21.000 26.145 28" 11.2-28 19.664 24.482 12.4-28 22.102 27.517 13.6-28 23.813 29.647 14.9-28 26.644 33.172 16.9-28 36.818 45.838 30" 16.9-30 37.623 46.841 18.4-30 45.329 56.434 34" 16.9-34 43.882 54.633 36" 13.6-36 26.670 33.204 Dráttarváladekk Radial Stærð 24" 11.2R24 12.4 R 24 13.6 R 24 14.9 R 24 320/70 R 24 365/70 R 24 420/70 R 24 440/65 R 24 28" 14.9 R 28 16.9 R 28 480/70 R 28 30" 16.9 R 30 480/70 R 30 34" 16.9 R 34 18.4 R 34 36" 12.4 R 36 38" 520/70 R 38 An vsk 24.165 27.496 30.606 33.926 26.145 33.106 45.987 45.029 33.119 43.684 48.119 47.673 49.822 51.706 60.941 28.296 73.756 M/vsk 30.085 34.232 38.104 42.238 32.550 41.217 57.254 56.061 41.233 54.387 59.908 59.353 62.029 64.374 75.871 35.228 91.826 Dráttarvéla framhjól Stærð 16" 6.00-16 6.50- 16 7.50- 16 9.00-16 11.00-16 15.589 18" 7.50-18 7.252 Án vsk 4.447 5.369 6.398 10.386 M/vsk 5.537 6.684 7.965 12.930 19.408 9.029 Ýmis ^ vagnahjál Stærð 15.3" 10.0/75-15.3 11.5/80-15.3 12.5/80-15.3 15.5" 400/60-15.5 16" 14.0/65-16 17" 15.0/55-17 20" 16.0/70-20 Án vsk 7.274 13.053 17.525 20.624 15.669 19.476 29.332 M/vsk 9.056 16.251 21.819 25.677 19.508 24.247 36.518 Ýmis smádekk fyrir heyvinnuvélar ofl. Hjólböru Pave M T539 C168 Stærð 4" 3.00-4 3.00-4 4.00-4 4.00-4 4.00-4 6" 3.50-6 3.50- 6 4.00-6 4.00-6 15x6.00-6 15x6.00-6 8" 3.50-8 3.50- 8 3.50-8 4.00-8 4.00-8 4.00-8 16x6.50-8 16x6.50-8 Getum boðið ýmsar gerðir af 10" og 12" tækjadekkjum. Rip Mynstur Án vsk M/vsk Hjólböru 1.152 1.434 RIP 1.875 2.334 Hjólböru 1.537 1.913 RIP 1.876 2.336 PAVE 1.967 2.445 Hjólböru 1.250 1.556 RIP 1.530 1.905 Hjólböru 1.602 1.995 RIP 1.598 1.989 Hjólböru 2.312 2.879 T539 3.439 4.281 Hjólböru 1.672 2.082 RIP 2.451 3.051 C168 2.051 2.553 Hjólböru 1.866 2.323 RIP 3.241 4.035 C168 2.576 3.207 Hjólböru 3.085 3.841 T539 3.154 3.927 Oll verð ern staðgreiðsluverð. Gelum lika boðið flestar stærðir fjórhjólahjólbarða. Hölum allar siærðir al lanJbúnaðarslöngum. SOLUAÐILAR: Vesturtand / Vestfirðir Hjólbarðaviögerðin Dalbraut Akranesi KM þjónustan Búðardal Dekk og Smur Stykkishólmi Bílprýði Grundarfiröi Bifreiðaþjónustan Borgarfirði Hjólbaröaverkstæöi ísafjarðar ísafirði Vélaverkstæði Sveins Borðeyri Noröuriand Léttitækni Blönduósi Bifreiöaverkstæöið Pardus Hofsósi Hjólbarðaþjónusta Óskars Sauöárkróki Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki B.H.S. Árskógsströnd Bílaþjónustan Dalvík Sigurbjörn Höskuldsson Grenivík Bllaþjónustan Húsavlk Austurland Réttingaverkstaaði Sveins Norðfirði Dagsverk Egilsstöðum Sigursteinn Melsteð Breiödalsvík Vélsmiöja Hornarfjarðar Höfn Smur og Dekk Hornafiröi Suðurland Bifreiöaverkstæði Gunnars Kirkjubæjarklaustri Framrás Vík Þ.G.B. Hvolsvelli Varahlutaverslun Björns Hellu Bílaþjónustan Hellu Gunnar Vilmundarson Laugarvatni Sólning Selfossi Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts Biskuþstungum Hjólbarðaþjónusta Magnúsar Selfossi Bifreiöaverkst. Jóhanns Garðarssonar Hverageröi I i 11 i i 4

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.