Bændablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 01.10.2002, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 1. október 2002 BÆNDABLAÐIÐ 5 Nðmskeið í Skayaliröi um ðhrií jarðvinnslu ð uppöyggingu jarðvegs Jarðvinnsla hefur færst í aukana síðustu ár, með aukinni ræktun á korni og grænfóðri og meiri endurræktun túna. Árleg endur- tekin vinnsla á sama landinu hefur áhrif á byggingu jarð- vegsins og mismunandi jarð- vinnslutæki stuðla með ólíkum hætti að byggingu hans. Þetta efni, þ.e. áhrif jarð- vinnslu á uppbyggingu jarðvegs, er einmitt efni námskeiðs sem haldið verður haldið í Skagafirði dagana 24. og 25. október næst- komandi. Það eru Komræktarfélag Skagaíjarðar og Leiðbeininga- miðstöðin í Skagafirði sem standa fyrir námskeiðinu í samstarfi við nokkra aðila, bæði fagstofnanir í landbúnaði og vélainnflytjendur. Gert er ráð fyrir að námskeiðið standi í tvo daga og byggir það að nokkm á því að þátttakendur skoði jarðveg sem unninn er með ólíkum hætti. Er þar bæði um að ræða land sem unnið verður dagana fyrir nám- skeiðið og land sem tekið verður til vinnslu í verklegum hluta þess. Með námskeiðinu er einnig verið að leitast við að ná saman bændum og söluaðilum jarð- vinnslutækja í faglegri umræðu um jarðvinnslu og ólík áhrif ein- stakra jarðvinnslutækja á hana. Flestir innflytjendur jarðvinnslu- tækja verða með tæki á sínum vegum til kynningar og sýnis. Fyrir áhugasama er bent á þá Eirík Loftsson og Gunnar Sigurðsson í síma 455-7100. www.veiar.is Alltaf skrefi framar BænDAFERÐ til London í HAUST VÉLAR & ÞJÓNUSTA í SAMVINNU VIÐ FERÐASKRIFSTOFUNA Úrval-Útsýn standa fyrir bændaferð til London m- DAGANA 21.-2Ó. NÓVEMBER NK. Farið verður í heimsókn í Case IH dráttarvélaverksmiðjurnar og Royal Smithfield Show landbúnaðar- sýningin skoðuð. Mjög takmarkað sætaframboð er í boði og hvetjum við alla þá sem áhuga hafa á því að vera með í skemmtilegri ferð að bóka sig hið fyrsta. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu V&Þ, www.velar.is, eða hjá sölumönnum okkar í síma 580 0200. VÉLAR& ÞJéNUSTAHF Þekktir fyrir þjónustu Járnhálsi 2 ■ 110 Reykjavík ■ Sími: 5-800-200 ■ Fax: 5-800-220 ■ www.velar.is ÓSEYRI 1a ■ 603 AkUREYRI ■ SÍMI: 461-4O4O ■ FaX: 461-4044 Bændoblaðið Ómissandi lestrarefni. Ert þú áskrifandi? Hringdu í síma 563 0300 og þú færð blaðið sent heim Smáauglýsingar Sími 563 0300 Til að nota í grunnum sem djúpum kjöllurum. Tengt á þrítengi og vökvatjakk ofan á burðarramma. Dæluafköst 6 - 7.000 Itr/mín. Auðvelt að beina stútnum upp og niður og til beggja hliða. A: DeLaval Brunndælur A' DeLaval Fyrir mismundandi dýpt á haughúsum, frá 1,6- 4,0 mtr. Dæluafköst 6 - 7.000 Itr/mín. Skádælur, TP360VS haugsugur og mykjutankar Abbey haugsugur og mykjudreifarar eru fáanleg í eftirtöldum stærðum: 5000 Itr - 5900 Itr - 7000 Itr - 9100 Itr Staðalbúnaður: • Afkastamikil vacumdæla. • Vökvabremsur og vökvastýring á dreifistút. • Vökvaopnun á topplúgu, sjónglas á tank og Ijósabúnaður. • Flotmiklir hjólbarðar, 6" barki, 5 mtr langur með harðtengi. VÉLAVERf Lágmúli 7 Reykjavík Sími: 588 2600 • Akureyri Sími 461 4007 • www.velaver.is

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.