Bændablaðið - 01.10.2002, Page 8

Bændablaðið - 01.10.2002, Page 8
8 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 1. október 2002 I Silfrastaðarétt íenskfrarnteiöda 7 Harðplast- j gluggar og Ihurðir í allar byggingar! Líttu á nýja heimasíðu! www.kjarnagluggar.is án vidhalds! Dalvegur 28 • 200 Kópavogi • Simi 564 4714 • Fax 564 4713 HeimasliHrun getur leitt til lOgneglurannsðknar Nú fer að síga á seinnihluta gangna og réttarstarfa sem venju samkvæmt standa yfir stóran hluta september- mánaðar. Bændur í Akrahreppi voru m.a. að smala fé og hrossum á Öxnadalsheiði um síðustu helgi í blíðviðrinu sem hefur leikið við bændur og búalið, og ráku til réttar á Silfrastöðum. Við það tækifæri náðist að smella mynd af þremur ættliðum búsettum á Syðstu-Grund eftir að þau voru búin að raga hrossin, en { Silfrastaðarétt hefur lengi tíðkast að menn hjálpist að og gangi stóðið í sundur, frekar en neyta aflsmunar. Til vinstri er Sæmundur Sigurbjörnsson, þá Kolbrún dóttir hans sem heldur við Sæþór son sinn, en Hinrik Már eiginmaður Kolbrúnar siturá réttarveggnum.______________________________________________________Bændablaðsmynd/Gunnar Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri sími: 437 0000- fax: 437 0048- netfang: helgibj@hvanneyri.is Námskeið á næstunni - Haust 2002 8.-9. október 12. október 30. október 31. október Áætlanagerð í skógrækt Námskeiðsstaður: Bútæknihús á Hvanneyri. Áhugavert námskeið fyrir þá sem vilja standa faglega og skipulega að sinni skógrækt. Fræsöfnun og sáning Námskeiðsstaður: Fljótsdalshérað Námskeiðið er opið öllum sem áhuga hafa á söfnun, meðferð, geymslu og sáningu fræja. Betra bú - landnýtingaráætlun Námskeiðsstaður: Bútæknihús á Hvanneyri Einstakt tækifæri fyrir landnotendur á Vesturlandi sem vilja gera markvissa landnýtingaráætlun fýrir jarðir sínar. Fyrri dagur af tveimur. Rafgirðingar Námskeiðsstaður: Austurland Mikilvægt er að standa rétt að uppsetningu og frágangi rafgirðinga. Á námskeiðinu fá þátttakendur fræðilega og verklega þjálfun á því sviði. Fjárhundaþjálfun - þeir bestu Fyrirhugað er að halda sérstakt fjárhundanámskeið með reyndum skoskum fjáhundaþjálfara. Áætlað er að það verði í seinni hluta október og lögð verður áhersla á að fá góða og vel þjálfaða hunda sem náð geta enn lengra. Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við endurmenntunarstjóra LBH. Að gefnu tilefni viljum við minna á að bændur geta fengið styrk á viðurkennd tölvunámskeið og skal þá hafa samband við endurmenntunarstjóra LBH. Nánari kynning á námskeiðum á heimasíðu LBH, www.hvanneyri.is Yfirdýralæknir hefur sent frá sér aðvörun vegna heima- slátrunar búfjár og bendir þar á þau lög og reglur sem í gildi eru þar um. Aðalatriði þeirra er að bændur mega slátra eigin búfé heima á lögbýlum sínum og afurðanna má aðeins neyta þar. Óheimilt er að fiytja þær burtu af bæ, hvort heldur er til sölu eða sem gjöf. Talsvert um heimaslátrun Aðalsteinn Jónsson, formaður Landssambands sauðljárbænda, sagði í samtali við Bændablaðið að hann gæti ekki áttað sig á því hve mikið væri um heimaslátrun, en það væri talsvert miðað við þær sögusagnir sem eru í gangi. „Það hefur gengið heldur illa að fá tekið á þessu máli. Sam- kvæmt reglunum mega menn slátra heima til eigin nota en ekki til sölu. Ég hef beðið um saman- burð á forðagæslutölum og hvað skilar sér í afurðastöð. Ég hef ekki séð neinar tölur um það hve margir fjáreigendur skila engu inn í af- urðastöðvamar af kjöti. Það er talið víst að eitthvað sé um að bændur slátri öllu sínu fé heima. Ég hygg að það séu menn sem eru með þetta 20 til 50 kindur. Það liggur alveg í augum uppi að þeir sem stunda heimaslátrun og selja kjöt eru að vinna gegn stéttinni," sagði Aðalsteinn. Hann segir að þetta mál sé nauðsynlegt að rannsaka ofan í kjölinn. Engin kœra send Bændablaðið spurði Ólaf Valsson, héraðsdýralækni í Skaga- fjarðar- og Eyjafjarðarumdæmi, hvort hann teldi að mikið væri um ólöglega heimaslátrun. Hann sagðist ekki verða var við það og enga kæm hafa sent þess vegna. Hann var spurður um hættumar sem fylgja heimaslátrun og hvers vegna fólk mætti ekki senda kjötið frá sér fyrst það megi slátra hiema til eigin neyslu. „Fólk tekur auðvitað ábyrgð á því sem það lætur ofan í sig. I raun bera menn einnig ábyrgð þegar þeir láta einhverja aðra hafa afurð sem gæti verið óneysluhæf. Þess vegna þurfa þau matvæli sem ætluð eru öðmm en heimafólki að fylgja þeim reglum sem settar em í landinu um meðferð matvæla. Þegar slátrað er heima við misjöfn skilyrði er ekki hægt að ábyrgjast að þeim reglum sé fylgt," sagði Ólafur. Sögusagnir á lofti Hann segir að oft hafi verið sögusagnir á lofti um heimaslátrun hér og þar. Iwrir tveimur árum eða svo sagðist Ólafur hafa óskað eftir lögreglurannsókn vegna svona sögusagna en ekki hefði verið hægt að sýna fram á að ólögleg heimaslátrun hefði átt sér stað. Ef vísbendingar koma til dýralækna um ólöglega heimaslátrun vísa þeir málinu til rannsóknar hjá sýslumönnum. LANDSTÚLP1 - Fjós eru okkar fag - • Weelink fóðrunarkerfi • Innréttingar og básadýnur - ath! bæði í legubásafjós og básafiós. • Steinrimlar og flórsköfukerfi í gripahús • Veitum aðstoð og ráðgjöf við hönnun fjósa - hafið samband, við mætum á staðinn • Loftræstingar - í nýjar og eldri byggingar Lárus Arnar Bjarni s: 437 0023 / 869 4275 s: 486 5656 / 898 9190 il J

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.