Bændablaðið - 01.10.2002, Qupperneq 22

Bændablaðið - 01.10.2002, Qupperneq 22
22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 1. október 2002 Smáauglýsingar Sími 563 0300 Fax 552 3855 Veffang bbl@bondi.is Til sölu Rotþrær 1500-600001. Vatnsgeymar 100-700001. Söluaðilar og framleiðendur :Borgarplast, Seltjamamesi, s: 561- 2211, Borgarplast, Borgamesi, s: 437-1370. Til sölu bamabílstóll 0-9 kg, notaður af tveimur börnum. Verð kr. 15.000. Einnig Brio kerruvagn. Verð kr. 15.000. Á sama stað óskast hitakútur 120-1501. Uppl. í síma 471 -3029 eða 867-3453. Margnota sláturkeppir. Höfum til sölu margnota sláturkeppi, sendum í pósti, uppl. veita Kristbjörg í síma t 464-1542 og Þórhalla í síma 897- 9868_____________________ Tilboð óskast í 60.0001 framleiðslurétt í mjólk á yfirstandandi verðlagsári. Tilboð sendist í pósthólf 96 802 Selfoss fyrir 11. okt nk._______________ Lyftarar. Til sölu af lager ymsar teg Raf- og dísel frá 1,2-7 tonna. Eins og þriggja fasa hleðslut. 10-30 kva diselrafst. sett.Uppl. síma 585-2500 892-2506 * Til sölu framleiðsluréttur í mjólk, 40.300 lítrar. Einnig fáeinar kýr og kvígurá ýmsum aldri. Uppl. í síma 464-3277. Til sölu MF-6265.4x4, árg. 01.4. cyl, 105 hö með Trima tækjum og joystick stjómbúnaði. Notuð 850 vst. Verð kr. 4.600.000 án vsk. Ath skipti á ódýrari vél. Uppl. í síma 897-6614. Til sölu greiðslumark í sauðfé. Um er að ræða annars vegar 90 ærgildi og hins vegar 72 ærgildi, selst hvort sem er allt saman eða í hlutum. Tilboð sendist til Búnaðarsambands Vestfjarða, Sindragötu 2, 400 ísafjörður eða á netfang sj@bondi.is fyrir 20 október nk. í tilboði þarf að koma fram verð pr. ærgildi og greiðslutilhögun. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 456 3773 eða 823 5540 Til sölu 2 dráttarvélar. Farmal Cub árg. 55 meðsláttuvél og T-40A, rússnesk, diesel, loftkæld, árg. 67. Vélamar eru báðar gangfærar og líta vel út. Uppl. í síma 465-2284. Til sölu traktorsdrifin steypuhrærivél og Kuhn 302 pinnatætari. Uppl. í síma 487-8578 eða 893-4578. Til sölu framleiðsluréttur í mjólk. Uppl. í síma 486-3324.__________ Til sölu Hobart 12 hakkavél fyrir kjötvinnslu og tvöföld Taylor ísvél fyrir sjoppur. Uppl. í síma 568- 5450. Til sölu kvígur. Burðartími frá október. Uppl. í s: 8929815. Til sölu Zetor 4911, árg. 1981 og sturtuvagn með einni hásingu. Hvort tveggja í góðu lagi. Verð- hugmynd kr. 100.000 fyrir hvort tæki. Uppl. í síma 464-4255 og 868-3852._______________________ Til sölu haugdæla Alfa Laval TP- 360 VS skádæla árg. 97 og Zetor 7745 árg. 90. Á sama stað óskast fiðurreytari. Uppl. í síma 869-3387 eða 846-1384.___________________ Til sölu MF-390T 90 hö árg. 92 með Trima tækjum verð kr 990þús uppl. á kvöldin í síma482-2668 eða 894-2668 fllýp iiMlulKrúi Landgræðslunnar í Rangárvallasýslu Nýlega tók Garðar Þorfinnsson við starfi héraðsfulltrúa Landgræðslunnar í Rangárvallasýslu en hann hefur starfað hjá Landgræðslunni síðan 1997. Garðar er búfræðikandídat frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Garðar mun einnig hafa umsjón með svæðinu í syðsta hluta Ámessýslu og á Reykjanesi en mun hafa aðsetur í Gunnarsholti á Rangárvöllum. I samtali við Bændablaðið sagði Garðar að héraðsfulltrúastarfið væri nýtt starf á því svæði sem hann mun sinna. Starfið felst í yfirumsjón með verkefnum á vegum Landgræðslunnar á þessum svæðum og að veita upplýsingar, ráðgjöf og fræðslu um landgræðslu, gróðurvemd og landnýtingu til þeirra sem eftir því leita. Héraðsfulltrúar Landgræðslunnar starfa víða um land. Einn er í Ámesi í Gnúpverjahreppi og síðan eru fulltrúar á Kirkjubæjarklaustri, Egilsstöðum, Húsavík, Hólum og á Hvanneyri. Nóg að gera Garðar sagði að enda þótt starf hans væri alveg nýtt og ekki mikið kynnt hefði hann samt haft nóg að gera. í Rangárvallasýslu væri mikið unnið við uppgræðslu á sendnu landi og sagði Garðar að hann myndi eitthvað koma að því verki. Síðan væri hann í samstarfi við bændur í Rangárvallasýslu sem em að græða upp sitt land í verkefninu Bændur græða landið, en á Reykjanesi væru það frekar sveitarfélögin og áhugamannasamtök um uppgræðslu lands sem hann væri í samvinnu við. Einnig væm landnýtingarmál stór þáttur í starfinu, ekki síst eftirlit með ástandi hrossahaga. Óska eftir að kaupa Farmal Cub. Vélin þarf að vera gangfær eða í því ástandi að gera megi hana nothæfa án of mikils kostnaðar. Sláttuvél þarf að fylgja.Uppl í síma 463-6985 eða 861-7620 eftir kl,20. Óska eftir að kaupa afrúllara. Ýmislegt kemurtil greina. Uppl. í síma 868-1559.____________ Óska eftir að kaupa tól og tæki í tólf tækja mjaltabás. Uppl. í síma 487- 6563l____________________________ Óska eftir að kaupa framleiðslurétt í mjólk. Uppl, í síma 862-1786. Óska eftir að kaupa gálga á Trima tæki td. 1290 eða 1390. Á sama stað er til sölu Fiat 70-90 árg. 88. notuð 4800 vst. Uppl. í síma 892- 4465 eða 463-3163. Atvinna Atvinna óskast. Bóndi frá Gyuana í Suður-Ameríku sem hefur ensku sem móðurmál, óskar eftir vinnu á íslandi frá og með áramótum. Flest kemur til greina. Er með 50 nautgripa bú og matjurtarækt. Alvanur þungavinnuvélum, s.s. skurðgröfum og dráttarvélum. Ferðakostnaður verður greiddur.Uppl. gefur Stefán Einar Stefánsson í síma 552-1233 e. kl.18 Uppstoppun. Tek til uppstoppunar dýr og fugla.Kristján Stefánsson Laugavegi 13,560 Varmahlíð. Sími: 453-8131, tölvupóstfang: kristjan@krokur.is______________ Smíðum vatnstúrbínur, veitum ráðgjöf og leiðbeiningar. Eigum á lager rafala 3. fasa 380v. Uppl. í símum 690-3328 eða 565-6217 á kvöldin. Vatnsvélar ehf. Plastpanell í milligerðir og klæðningar úr níðsterku PVC plasti allt a8 5 metrar 35 VELAVAL-Varmahlíð hf Sími 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Netfang velaval@velaval.is Að gefnu tilefni skal bent á að rjúpnaveiði í eignlöndum jarða er algjörlega og eingöngu háð ákvörðun landeiganda, samkv íslenskum -lögum. Rjúpnavinur í Búnaðarfélagi Presthólahrepps á Melrakkasléttu. bma- auglýsingar 563 0300 Belarus úr BáPðardal á Hvanneyri Þann 14. september sl. afhenti Eiríkur Sigurðsson frá Sand- haugum í Bárðardal Búvéia- safninu á Hvanneyri dráttarvél af gerðinni Belarus MT, árgerð 1966. Upphaflega keypti Böðvar Jónsson á Gautlöndum í Mý- vatnssveit vélina og notaði til ýmissa búverka. Síðan kom hún nokkuð við sögu jarðvinnslu hjá ræktunarsambandinu Smára í Reykjadal. Eiríkur á Sandhaugum keypti vélina hins vegar árið 1996, en þá hafði hún staðið ónotuð í allmörg ár og látið töluvert á sjá. Eirfkur gerði vélina vandlega upp og notaði við bústörf í tvö ár. Belarus þessi -frá hinum ógnarstóru sléttum Hvíta Rússlands - var um margt á undan sinni samtíð: var m.a. búin afar öflugu og tvívirku vökvakerfi. Reyndist hún því vel í erfiðari verkum, svo sem snjó- ruðningi og jarðvinnslu. Ert þú áskrifandi? Freyr 8. tbl. er kominn út. Efnisyfirlit Áhugi á sauðfé þarf að vera samgróinn mönnum til að þeir nái árangri í ræktun og kynbótum Viðtal við Pálma Jónsson, Jóhönnu Pálmadóttur og Gunnar Kristjánsson á Akri í Torfalækjarhreppi. Feita kjötið spillir kindakjötsmarkaðnum Viðtal við Steinþór Skúlason, forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Niðurstöður úr skýrslum fjárræktarfélaganna árið 2001 Sauðfjársæðingarnar Starfsemin árið 2001 Athugun á vetrareldi lamba á þremur bæjum í Skaftártungu Innieldi sláturlamba - nokkrar tilraunaniðurstöður Kjötmatið í fjárræktarfélögunum haustið 2001 Talning fósturvísa í ám Lambakjöt - neyslu- og markaðskönnun Einkunnir hrúta á sæðingarstöðvunum haustið 2002 BLUP kynbótamat á sauðfé fyrir kjötmat haustið 2002 Ályktanir aðalfundar Landssamtaka sauðfjárbænda 2002 Sauðfjárriða - kopar, mangan og oxavarnarensím í íslensku sauðfé eftir Þorkel Jóhannesson, Rannsóknastofu í lyfja- og eiturfræði og Sigurð Sigurðarson, Tilraunastöðinni að Keldum, Háskóla íslands FREYR Gerni háþrýstidælur Hausttilboð Þegar gæðin skipta máli liiilíHEBOtfélaplil' Austurvegi 69 • 800 Setfossi • Sími 482 4102 • Fax 482 4108 www.buvelar.is & brimborg akureyrl^^ Sölu- og þjónustuumboð MF 3070 m/tækjum 4x4 1989 Valmet 565 4x4 1996 Volmet 665 m/tækjum 4x4 1995

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.