Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 13

Skátaforinginn - 01.05.1991, Page 13
mmiommm IJ3Kmi VIÐTAL VIÐ GUNNAR H. EYJÓLFSSON Þaö væri nú ekki úr vegi aö þú segöir okkur nú hvernig var aö alast upp í Keflavík á stríösárunum. Æska mín var nákvæmlega eins og æska allra annarra bama sem ólust upp í lok kreppuáranna og byrjun stríðsáranna. Þegar styrj- öídin hefist er ég 14 ára gamall. Eina æskulýðsstarfið sem boðið var upp á í Keflavík á þessum ámm var á vegum skátafélagsins og barnastúkunnar. Einnig var þar starfandi ungmennafélag, en það var fyrir ungt fólk. í bama- stúkunni var mjög blómlegt starf, sem haldið var uppi af systrunum Guðlaugu og Jónínu Guðjóns- dætmm. Viö höföum mælt okkur mót í Skátahúsinu viö Snorrabraut einn eftirmlö- dag í febrúarmánuði. Þar komum viö okkur þægilega ffyrir í elnu herbergj- anna meö kaffibolla og byrjuöum spjalliö. Úti fyrir var besta veöur, engu líkara en aö þaö væri komið langt fram í apríl, en ekki aö enn væri febrú- ar. Og í þessu blíðskaparveðri vorum viö sem sagt sest niður og farin aö spjalla. Tíminn leið ótrúlega hratt og fyrr en varöi höföum viö eytt rúmri klukkustund í spjallið. Alveg merkilegt hve mörg orö komast fyrir á svo stuttum tíma. Hér á eftir fer síðan viðtalið. „Ársbátíðirvoru alltaf ár bvert og má þvi einnig geta þess að Gunnar Eyjólfsson leikari hjá Þjóðleikhúsinu átti sín fyrstu sþor á sviði hjá þeim systrum í stúkunni". (Tilv. Afimælisrit Góðtemplararegl- unnar 1984). SKÁTAFORINGINN -13

x

Skátaforinginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátaforinginn
https://timarit.is/publication/909

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.