Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 5

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 5
2. TBL. 6. ARG. MARS 1992 EFTIR HERMANN SÆMUNDSSON OVISSA FRAMUNDAN HJÁ KÚABÆNDUM Með nýjum búvörusamningi má geia ráð fyrir niðurfærslu á framleiðslurétti allt að 5% Mikil umræða fer nú fram meðal kúabænda um mál- efni mjólkurframleiðslunnar, en óhætt er að segja að framundan séu breytingar fyrir greinina í heild sinni. A komandi hausti verða settar á framleiðnikröfur sem fela í sér ákveðnar þrengingar fyrir framleiðendur og iðnaöinn. Þá er einnig yfirvofandi innflutningur á mjólkurafurðum í kjölfar GATT-samkomulagsins. Um þessi málefni verður fjallað hér á eftir og rætt m.a. við þá Guðmund Lárusson, formann Landssambands kúa- bænda, og Ara Teitsson, héraösráðunaut að Hrísum í Reykjadal, en hann á sæti í stjórn Stéttarsambandsins og Sjömannanefnd. Óvíst með þátttöku ríkisins Spurningin sem brennur hins vegar á vörum bænda er, með hvaða hætti þessar framleiðni- kröfur verða settar á. í þvf sam- bandi velta menn m.a. fyrir sér hversu mikið af rétti til fram- lciðslu, sem nú er í leigu hjá Framleiðnisjóði, kemur aftur f umferð f haust. Reynslan hjá sauð- fjárbændum er sú, að meira kom inn af leiguréttinum en menn áttu von á. "Ég óttast aö þaö fari eitt- hvaö svipað í mjólkinni og meira komi inn af leiguréttinum en við eigum von á. Það þýðir að skerð- ingin verður meiri," sagði Ari Teitsson. í framhaldi af þessu spyrja bændur hvort og hvernig ríkis- valdið kemur inn í niðurfærsluna. "Ef hun verður greidd Ifkt og hjá sauðfjárbændum, þá geta menn keypt sér rétt í dag fyrir þá fjár- muni sem þeir fá fyrir niðurfærsl- una og ættu þess vegna að vera tilbúnir til aö mæta framleiðni- kröfunum. Ef hún fæst hins vegar ckki greidd þá þýðir það, að mjólkurframleiðendur eiga mjög erfitt með að staijdast þessar fram- leiðnikröfur og geta heldur varla sætt sig við þær," sagöi Guö- mundur. Ari reiknaði þó frekar með því aö ríkiö muni kaupa upp rétt f cin- hvcrjum mæli, þannig að þeir sem eftir væru hefðu frekar svigrúm til aö laga sig að breyttum aðstæð- um. Fleiri þættir geta einnig spilað inn í, t.d. hve mikil mjólkursalan veröur á þessu ári, cn því meiri sem salan verður, því betri verður staöan í haust. sjálfgefið að verö vörunnar haldist hátt. Ljóst er aö mikil fylgni er á legan innflutning á landbúnaðar- afuröum á einhverjum sviöum. "Menn geta ekki gert sér fyllilega grein fyrir hverju það muni breyta fyrir bændur þegar upp er staöið. Það er heldur engan veginn ljóst meö hvaða hætti innflutningurinn kemur til með aö eiga sér stað, því enn er GATT- samkomulagiö fátt annaö en umræöugrundvöllur," sagði Guðmundur. Ari benti í þessu samhcngi á, aö þegar samið var um nýjan búvörusamning í fyrra varðandi kindakjöt voru sett ákveðin markmið um verðlækkun. "Þau voru ekki sett út f loftiö, heldur þóttust mcnn þá sjá að slfkt myndi veröa krafan í GATT-viöræðun- um. Ég á von á að endanlegir GATT-samningar muni gcra svip- aðar kröfur gagnvart mjólkinni, þ.e. að lágmarkslækkun á tollum vcrði 15% á sex árum og hámarkið kannski 30%. Þess vegna tel ég BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN hreyfingin væri jafnvel merkjanleg nú þegar og einhverjir noti tæki- færið til að losa sig út. "Þeir sem á annað borð ætla að selja, eða eru í einhverjum vafa, þeir hljóta að taka þá ákvörðun núna að selja," sagði cinn viömælenda blaðsins. Þannig megi reikna með, að mjólkurframleiðcndur veröi komnir niður fyrir 1000 um aldamót. Snúa bændur bökum saman? Hvernig svo sem málin koma til með að þróast á næstu misserum þá virðast bændur almennt vera sammála um að storma ckki út í harðvítuga samkeppni á markaöi, heldur takast sameiginlega á hendur ný verkefni og vinnubrögð. Á fundi kúabænda á Hvolsvelli fyrir skömmu kom frarn einhugur um að vinna saman scm ein heild. Undanfariö hefur Sjömanna- nefnd farið í saumana á fram- leiðslukerfinu og vinnslu- og dreifingarkostnaöi í mjólkur- framleiðslu, samkvæmt ósk frá landbúnaöarráöherra. Henni var cnnfrcmur falið að skila ein- hverjum hugmyndum varöandi hagræöingu. Niöurstaöa nefndar- innar mun væntanlega liggja fyrir í þcssum mánuði. Eftir það má gera ráð fyrir, að gcrð nýs búvöru- samnings vcrði hraðaö og hann látinn taka að cinhverju lcyti mið af hugmyndum Sjömannanefndar. Nýir og breyttir tímar Það cr mál manna, að meö þcss- um búvörusamningi renni upp nýir og brcyttir tímar hjá kúabændum. "Ljóst cr að fyrsta scptembcr förum við úr gömlum búvöru- samningi, sem var býsna öruggur fyrir bændur, og yfir í nýjan. Megin munurinn á þessum samningum vcrður sá, að ríkið ábyrgöist sölu á ákveðnu magni f þcim gamla, cn alls ekki f nýja samningnum. Hann er að vísu ekki fullgerður varðandi mjólkina, en útlínurnar hafa verið lagðar og eru á þessa leiö," segir Ari Teitsson, héraðsráðunautur f samtali við BÆNDABLAÐIÐ. Þessi staðreynd mun þýöa verulcga kjaraskeröingu fyrir bændur, ckki sfst ef ekkcrt vcrður að gert. Reikna má með, að frá og með næsta framleiösluári muni framleiösluheimildir dragast saman um u.þ.b. 5%, þ.c. mjólkur- magn sem leyfilegt er að framleiða veröur minnkað til samræmis viö innanlandsneyslu. Ástæöan fyrir þcssum aðgerðum er fyrst og fremst verulcg framleiðsluaukning á sfðari árum. "Framleiðsluaukning er vandi sem mcnn glíma við f dag og þcss vcgna þarf að færa niður réttinn um u.þ.b. 5% næsta haust," sagöi Guömundur Lárusson, formaður Landssambands kúabænda, er BÆNDABLAÐIÐ innli hann álits á horfunum. Guömundur benti á, að f dag eru 107‘/z milljón lftra til í rétti, þar af eru 3 milljónir bundnar í Fram- leiðnisjóöi og áætlað er að u.þ.b. 700 þúsund lítrar af því komi inn í framlciðslu að nýju. "Ncyslan cr hins vegar rétt um 100 milljónir, þannig aö skeröingin verður á bil- inu 5 - 5'/2%." Kaliar á ný viöhorf En hvað þýöa þessar brcytingar fyrir bændur? Ari Teitsson: "Þetta þýöir auövitað, aö bændur hljóta að hugsa eitthvað öðruvísi um markaðinn og ekki síst verölagn- inguna. í gamla kerfinu þurfti bóndinn ekki aö hafa rniklar áhyggjur af sölunni og síðastliðin tfu ár hafa ef til vill einkcnnst af þvf. Þessu er sem sagt að ljúka og þá er spurning, hvaö gera bændur nú? Mér sýnist alveg Ijóst að menn fara að horla öðru vfsi á verðlagn- inguna, þ.e.a.s. að það veröur ekki milli verðs og sölumagns varðandi ýmsar vörur og bændur eiga milli þess að velja að selja minna magn á hærra verði eða meira á lægra. Hvar þessi hagfræðilegu mörk liggja er ckki sjálfgefið og verður í stööugri skoðun á næstunni." Ari segir það einnig Ijóst, að bændur hafi fcngið fiestar kostn- aðarhækkanir f aðföngum og öðru slfku inn í vcrðið. "Nú er komin upp önnur staða og eðlilegt að ýmsir kostnaðarliðir, kannski ekki síst sameiginleg þjónusta, veröi skoöaöir upp á nýtt. Kúabændur þurfa t.d. að velta því fyrir sér hvað þeir borga fyrir hina sameiginlegu þjónustu og hvaö þcir fá f staðinn. Ég get f fijótu bragði ncfnt Bjarg- ráðasjóð og starfsemi búnaðar- sambandanna, sem hvort tvcggja er fjármagnaö méð beinum, fram- leiðslutengdum gjöldum. Ég er ekki að scgja að leggja beri þcssa starfscmi af, en hins vegar er ckki sjálfgefiö að hún verði meö sama hætti. Á sama hátt gætu menn horft á félagslega samtengingu innan mjólkuriðnaðarins sjálfs, t.d. varðandi fiutning á rekstrar- vörum." Ari benti á, að í verðkönnun- um sem Verðlagsstofnun hefur gert fyrir Landbúnaðarráðuneytið varðandi landbúnaðaraðföng kæmi fram gífurlegur verðmunur milli verslana; oft cr munurinn 30- 40% á rnilli hæsta og lægsta vcrös. "Bændur munu auðvitað f harðn- andi umhverfi fylgjast betur meö slíkum málum og gera auknar kröfur til þeirra sem hafa þjónustað þá hingað til." GATT veldur einnig óvissu Það er fleira en nýr búvörusamn- ingur sem skapar óvissuástand hjá bændum, t.d. umræöan um GATT samkomulagiö og hugsan- óraunhæft að rcikna með öðru, en aö heildsöluverð á landbúnaðar- vörum muni þurfa að lækka aö raungildi um a.m.k. 15%. Allt kallar þctta á annan hugsunarhátt og miklu meiri hörku í rckstri." Færri en stærri bú Ari telur augljóst, að kúabændum muni fækka eitthvað samhliða þeim breytingum sem framundan eru. Hann nefnir töluna 4-5% fækkun upp úr næsta hausti. "Ég held að svar manna viö lækkandi veröi muni veröa það að stækka búin og þá fækkar bændum jafn- framt." Ari tekur í þessu sambandi einnig mið af nýrri mjólkurreglu- gerð sem tekur gildi 1. september n.k., og felur m.a. í sér meiri kröfur varðandi gæði og heilbrigöi cn hafa verið og strangari reglur varðandi haughús. Þaö var mat þeirra sem BÆNDABLAÐIÐ ræddi viö aö reglugcrðin myndi neyða einhverja til að hætta. Ari sagðist verða var við það þessa dagana, að menn scm ekki eru meö fullgild mykjuhús sam- kvæmt heilbrigðisreglugerðum vclti fyrir sér hvaða stefnu þeir cigi að taka, halda áfram og byggja eöa hætta. Ari benti á að víða í ná- grannalöndunum, hinum svoköll- uðu samkeppnislöndum okkar, sjáist opin haugstæði. "Þessar steinsteyptu mykjuhallir eru sérfslenskt fyrirbrigöi." Hann bætti því við að erfitt gæti veriö fyrir marga að hætta, vegna þess að ekki væri að mörgu að snúa og atvinnulífið úti á landi væri ckki fjölskrúöugt um þessar mundir. Það var alla vega mat þeirra manna sem BÆNDABLAÐIÐ ræddi við, að allir þeir óvissuþættir sem nefndir hafa verið hér að framan komi til með að stuðla að einhvcrri fækkun í greininni. Og að I ályktun, sem samþykkt var ein- róma á fundinum, segir: "Fundur Félags kíiabœnda á Suðurlandi livelur alla kúa- hœndur til að slanda saman um framleiðslu og vinnslu á mjólk og að eðlileg hagrœðing fari fram. Fiindurinn lekur undir samþykkl Landssambands kúa- bamda frá 26. febrúar um málefni afurðaslöðva." Þannig telja menn best að mæta aukinni samkeppni erlendis frá og endurskipuleggja fram- leiðslufcrlið svo útkoman vcrði sem best fyrir alla. "Ef bændur eru mjög sundraðir, þá geta smásölu- aðilar leikið þá hvernig sem þeim sýnist," sagði Ari Teitsson að lokum. Mjólkuriðnaðurinn þarf einnig að mæta komandi þrengingum Alkunna er að meðal afurða- stöðva f mjólkuriönaði er unnið að þvf að gera tillögur og móta hugmyndir um cndurskipulagn- ingu og hagræðingu til að mæta hinum nýju tímum. Ekki er Ijóst með hvaöa hætti þaö veröur, en hins vegar telja menn fullvíst að mjólkurbúunum verði að fækka. f Sjömannanefnd var krafa frá einstökum aðilum um óhefta sam- kcppni í mjólkuriðnaði, en þeim hugmyndum hcfur verið ýtt út af boröinu. "f dag er staðan sú, að mjólkuriðnaöinum verður treyst til þess að skipuleggja sig með þeim hætti sem best hentar iönaðinum. Þaö mun því veröa í valdi iönaöar- ins sjálfs hvernig hann mætir yfir- vofandi þrengingum. Hann getur mætt þeirn meö cndurskipulagn- ingu, t.d. mcð fækkun vinnslu- stöðva," sagði Guðmundur Lárus- son í Stekkum.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.