Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 7

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 7
FRÁ BÚNAÐARÞINGI - FRÁ BÚNAÐARÞINGI - Fl JARÐANEFNDIR OG SVEITARSTJÓRNIR RÁÐI VIÐ JARÐAKAUP Búnaðarþing vill stórauka möguleika sveitarfélaga til þess að eignast og hafa áhrif á ráðstöfun lands. Þingið telur að áformuð endurskoðun Jarðalaga frá 31. maí 1976 eigi að byggjast á þeirri grundvallarforsendu að eignar- og umráðaréttur lands haldist innan viðkom- andi sveitarfélags og samræmist hagsmunum þess. Þá vill Búnaðarþing að fulltrúar jarðanefnda verði látnir Qalla um meginmarkmið nýrra jarðalaga. Aö vanda lauk Búnaöarþingi meö kaffisamsœti ÞAÐ ER ÓÞARFI AÐ SKJÁLFA ÞÓTT HANN BLÁSI KÖLDU Þingiö telur aö taka veröi af öll tvífnæli, ef einhver séu, um rétt svcitarstjórna til þcss aö hafa áhrif á ráöstöfun lands viö eigenda- skipti. Jafnframt aö skýr ákvæöi veröi sett í lög um þær skyldur, sem aöilum búsettum utan svcitar- félagsins beri aö uppfylla gagnvart sveitarstjórn og öörum aöilum vegna fasteigna sinna innan viö- komandi sveitarfélags. Búnaöar- þing hcfur falið stjórn Búnaöar- félags íslands aö hlutast til um að formenn eöa fuHtrúar frá jaröa- ncfndum í landinu vcröi kallaöir saman til fundar, til þess aö cndur- skoöa þau meginmarkmiö sem endurskoöun jarðalaganna á aö byggjast á og sföan aftur til þess aö fjalla um lokagerö tillagna til breytinga á jaröalögunum. f lok ályktunar Búnaöarþings um endurskoöun jaröalaganna segir aö viö slíka lagasetningu og framkvæmd hennar veröi tckiö fyllsta tillit til eignarréttar einstaklinga og sveitarfélaga svo og heföbundins nytjaréttar þar sem ekki veröi færöar sönnur á óskoraöan eignarrétt. þj Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda, við setningu Búnaðarþings: BREYTTIR VERSLUNARHÆTTIR KALLA Á AUKNA SAMSTÖÐU BÆNDA Haukur Halldórsson, formaður Stéttarsambands bænda, ræddi þann vanda sem margvíslegar breytingar á rekstrarumhverfi bænda muni valda á næstunni í ræöu sinni viö setningu Búnaðarþings. Hann rifjaði upp aðgerðir liðinna ára og sagði aö síöasti áratugur hefði bæði verið erfiður og sársaukafullur tími þótt komiö hafi í Ijós að óumflýjanlegt var að koma stjórn á framleiöslu íslensks landbúnaöar. Sföan fjallaöi Haukur um nýj- an búvörusamning og sagöi að meö honum yröi mikil breyting á stööu bænda. Þær veigamiklu breytingar kreíjist bæöi nýrrar hugsunar og nýrra vinnubragöa - ekki einungis hjá bændum, heldur einnig afuröastöövum og úr- vinnslufyrirtækjum. Þær kalli á aukiö aöhald á öllum stigum fram- leiösluferlisins. Þar aö auki standi landbúnaöurinn nú f fyrsta sinn frammi fyrir aukinni samkeppni frá erlendum búvörum vegna alþjóða- samninga og átti þar við GATT- samkomulagiö. Hann minnti á aö veröi fyrirliggjandi tillögur aö GATT-samkomulagi aö veruleika þýöi þær aö innflutningur á landbúnaðarafuröum veröi frjáls f grundvallaratriðum ncma aö þvf leyti sem leyfileg tollaálagning og heilbrigöiskröfur hamla. Því veröi bændur aö læra aö takast á viö óvægnara starfsumhverfi sem auk- in samkeppni muni hafa í för meö. sér. Haukur Halldórsson geröi breytta verslunarhætti einnig aö umtalsefni f ræöu sinni. Ilann sagöi meðal annars aö þyngdar- punkturinn í matvöruversluninni hefði færst til. Litlar og meöal- stórar verslanir annist ekki lengur dreifingu á matvöru til neytenda heldur stórfyrirtæki og hringar scm í auknum mæli kaupi hráefni af bændum eöa beinlínis láti fram- leiða þaö fyrir sig eftir pöntun, vinni síöan úr því og dreift því til neytenda í stórmörkuöum. Þessi þróun sé nú þagar farin aö gera vart viö sig hér á landi. Haukur sagöi aö eitt þaö versta sem gæti komiö fyrir bændur væri aö gerast undirverktakar í slíkum samsteyp- um þar sem kaupendurnir sctji alla kosti varöandi framleiöslumagn og verö. Eina raunhæfa svar bænda viö sllkri þróun sé aö ná samstöðu um aö efla sfna eigin úrvinnslu- og sfn sölufyrirtæki. ÞI S.D.M.O. RAFSTÖÐVAR Eigum til afgreiðslu rafstöðvar frá 2,2 kW til 6 kW, bæði bensín og dísil Verðfrá kr. 76.083,- Skeifunni 11 d, simi 686466 Alllr hlta- og kaeliblásararnir eru gwðaprófaðir af sérfræðingl Blikksmiðjunnar f hlta- og kælitækni. Hita- og kæliblásaramir frá Blikksmiðjunni eru löngu landsþekktir fyrir gæði og afköst. Þeir eru sérstaklega hannaðir fyrir íslenskt vatn sem tryggir þeim hámarks endingu. Ef þú þarft að hita eða kæla bllskúrinn, tölvuherbergið, verkstæðið, vinnusalinn, húsbygginguna eða kæliklefann þá höfum við lausnina. Hafðu samband og við veitum fúslega allar nánari upplýsingar um verð og tæknileg atriði BLIKKSMIÐJAN tfiMl SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVfK SlMI 685699 -@~-RAFGIRÐINGAR INSULTIMBER Harðviðarstaurar einkaumboð á íslandi 10 sa ÚRVAL AF 10 700 100 STAURUM ii tte la tao sa 210 110 100 150 100 150 OG RENGLUM M • 10 M «•0 40 _ 1S0 too M 100 150 150 150 150 Mál í mm. M M M M M M »0 >0 M 110 150 150 (bil milli gata) •II III wC 410 «•0 Ht aa 1S0 150 iio 150 1 1 J • ‘-JX 10 150 150 111 1 50 111 A-te 10 J10 G7 u761 54 G767 V G760 V G784 INSULTIMBER Einangrandi • Fúnar mjög seint • Fyrir þá sem gera kröfur um gæði og endingu ÞAÐ BYÐUR ENGIN BETRA ÚRVAL! a FRÁ KR. 195 BYGGINGAVÖRUDEILD 550•SAUÐÁRKRÓKUR S: 95-35200 • FAX 95-36024

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.