Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 9

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 9
2. TBL. 6. ÁRG. MARS 1992 FERSKT ISLENSKT GRÆNMETI Á ’VÖLLINN’ Innan skamms verður sa hattur tekinn upp hjá banda- ríska herliðinu á Keflavíkurflugvelli, að bjóða íslenskum heildsölum að gera tilboð í ákveðið magn af grænmeti og ávöxtum, sem varnarliðið þarf fyrir mötuneyti sitt. Hingað til hefur allt grænmeti og ávextir verið keypt frá Bandaríkjunum og því mun hér vera um hrema viðbot metis- og ávaxtaheildsala, 10 tonn á ári. Tilboðsgcrð þessi fcr sennilcga fram á mánaðar frcsti og gcfst fslcnskum hcildsölum á þessu sviði kostur á aö gcra vcrötilboð f ákvcöiömagn. Efvel tekst til mcð þctta fyrirkomulag mun það verða viöhaft í framtíöinni. Einnig er hugsanlcgt aö flciri vörutegundir fylgi íkjölfariö. Þetta gildir þó eingöngu um mötuneyti hcrsins, en verslunin á svæðinu mun áfram kaupa græn- meti og ávexti frá Bandaríkjunum. Matthías H. Guömundsson, fram- kvæmdastjóri Ágætis hf., sagði í ræða fyrir íslenska græn sem gæti verið á bilinu 5 til samtali viö BÆNDABLADIÐ, að þetta fyrirkomulag væri þegar byrjað í litlum mæli. "Nú er verið aö klára pantanir á grænmeti frá Bandaríkjunum og eftir þaö hefj- ast útboðin fyrir fulla alvöru." Úlboöin verða scnnilega á mánaöar frcsti, eins og áöur sagði, en vörurnar afhentar vikulega. Matthías sagöi þctta vera ágæta viöbót við innanlandsmarkað og ánægjuleg stcfna í alla staði, en hér er um að ræöa magn á bilinu fimm til tíu tonn á ári. "Þetta er viöbót sem samsvarar einu litlu plássi úti á landi" sagöi Matthías að lokum. Kaupmannahöfn, til þess aö gcrast umboösaöili fyrir fyrirtækiö á Norðurlöndum og vinna f þvf aö selja vöruna og fylgja kynningu á henni eftir. Þetta átak veröur til aö byrja meö fyrst og fremst miðað viö Svíþjóö og Danmörku, en þangaö veröur eingöngu sendur frystur ftskur. Þetta er ekki fyrsta tilraunin sem hefur veriö gerö til þess aö nýta villtan vatnasilung hér á landi. Þaö hefur aö minnsta kosti veriö reynt tvisvar áöur, en þær tilraunir runnu út f sandinn vegna þess að markaössctning tókst ekki sem skyldi. Þaö voru Bjarni Egilsson bóndi á Hvalnesi á Skaga og Tumi Tómasson fiskifræöingur hjá Vciöimálastofnun sem áttu frum- kvæöið aö stofnun Vatnafangs hf. Fétagið var stofnaö í framhaldi af námskeiöi f vatnanýtingu sem haldið var á Hólum í Hjaltadal fyrir tveimur árum. í dag eru um 70 hluthafar f félaginu. Flestir eru bændur sem hafa aöstööu til silungsveiöa og auk þeirra nokkrir áhugamenn um vatnaveiöi. Megin- markmiö Vatnafangs hf. eru annars vegar aö vinna markað fyrir ftskinn og hins vegar aö kenna veiðimönnum rétt vinnubrögö viö veiöarnar og rétta meöhöndlun fisksins til þess að unnt sé aö bjóða hann sem fyrsta flokks vöru. Þá hafa aöstandendur Vatnafangs hf. og Veiöimálastofnun unniö sameiginlega að þvf aö gera lff- fræöilega úttekt á vötnum sem eru nýtt. Einn af þeim þáttum sem eru mikilvægir f þvf sambandi er aö veiöarnar séu f sem mestu sam- ræmi viö þaö sem lífríki vatnanna býöur upp á, þannig aö unnt sé að ná hámarks nýtingu út úr þeim silungastofni sem er f hvcrju og einu vatni. Þrátt fyrir aö silunga- stofnarnir í hverju vatni séu mis- munandi kemur það ekki að sök, því f augum erlendra kaupenda er breytileg stærö og mismunandi eiginleikar fisksins trygging fyrir náttúrulegri afurö. Upphaf markaössetningar er- lendis var þaö aö menn komust f samband viö sænskan aöila sem lýsti sig reiðubúinn til þess aö kaupa af Vatnafangi hf. frystan vatnasilung. Samskiptin viö Svfana hafa hins vegar ekki gengið cins vel og vonast var til. í sumar komst félagið aö samningum viö holl- enska aðila sem vill fá silunginn ferskan fyrir markaö f Ilollandi og Þýskalandi. Eins og staöan er í dag tclur það fyrirtæki sig geta seit meira af íslenskum vatnasilungi heldur en bændur hafa veitt til þessa. Aö sögn Bjarna Egilssonar höföu menn til aö byrja með uppi efasemdir um aö það væri fram- kvæmanlegt aö koma fiskinum nógu ferskum í hendur kaupenda meö þessu móti. Þær efasemdir reyndust þó óþarfar, en Vatnafang hf. sendi tíu sinnum ferskan silung út til kaupenda í Hollandi síöastliðið sumar án þess aö kvartaö væri í eitt einasta skipti yfir gæöum ftsksins. Hollandsmarkaöurinn gaf hærra skilaverð heldur en fékkst f Svíþjóð og það eina sem ekki gekk upp var aö veiðibændur hér heima höföu ekki nægilegt magn af sil- ungi til þess að anna eftirspurn. Skilaverö til bænda var 200 krónur á kíló fyrir frysta fiskinn. Væri hann sendur ferskur til Hollands fengu þeir 220 krónur fyrir kflóið, en f báöum tilfellum er miðaö við aö silungurinn sé slægöur. Á móti kemur aö hægt er aö senda heldur smærri fisk til Svíþjóðar. Þetta gæti þó breyst í ljósi þess að hollensku aðilarnir lýstu þvf yfir er fulltrúi frá þeim var hér á dögunum, aö þcir væru reiðubúnir að athuga meö sölu á smærri fiski í tilraunaskyni. Hörpu latex - Gljástig 25 Lyktarlaus og auöþrifin málning meö sterkum gljáa sem helst. Á eldhúsiö, baöiö, þvottahúsið og stigaganginn. | HARPA qefur lífinu lit. Hörpustef - Gljástig 3 Á grófa fleti, loft og veggi. Málningin er almött og þekur vel meö jafnri áferö. Hörpusilki - Gljástig 5 Mött en auöþrifin og slitsterk málning. Á öll loft og veggi - Innl sem úti. Hörpuskin - Gljástig 10 Auöþrifin og áferðar- falleg málning. Á stofuna, holiö og herbergiö. Hörpuskin - Gljástig 20 Áferöarfalleg málning sem þekur vel. Á forstofuna, ganginn, eldhúsiö og barnaherberglö. BÆNDABLAÐIÐ LANDSBYGGÐIN IP'íVlttum *> MEÐ HÖRPU- Brettu upp ermarnar, dríföu þig í að mála og fáðu lit í kinnarnar. Ný tækni og ný litarefni gera litamöguleikana nær óendanlega. Gljástigið helst óbreytt.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.