Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 16

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 16
STYTTIST I LAUSN Á VANDA LOÐDÝRABÆNDA? Eitthvað gæti farið að rofa til í málum loðdýrabænda í árslok eða á næsta ári ef tillögur nefndar, sem skipuð var af stjórnvöldum á síðasta ári, verða samþykktar. Nefndin er þessa dagana að ganga frá tillögum til úr- bóta og verða þær kynntar á næstu dögum. Andrés við kornkvörn sína í Reykjavík. "MAGABÓLGUR HORFIÐ HAFA.. Andrés Valberg, þúsundþjala- smiður í Reykjavík, hefur síðustu tvö árin unnið við það að mala og pakka íslensku byggi í neytenda- pakkningar. Byggið fær hann frá dóttur sinni á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, en þar mun korn hafa verið ræktað í rúm 30 ár. Andrés segir íslenska kornið vera afburðagott og heilsusamlegt og sjálfur segist hann hafa bjargað heilsu sinni á síðustu árum með reglulegri neyslu kornsins. "Ég var kominn með magabólgur, ristilbólgur og var aö veröa óvinnufær, en eftir aö ég fór aö éta þetta hef ég ekkert fundiö til, utan cinu sinni f nokkra daga, annars er ég aivcg frfskur oröinn," sagöi Andrés er BÆNDABLAÐIÐ ræddi við hann á dögunum. 28% trefjaefni Andrés malar korniö fínt eöa gróft og er þaö notað bæöi í bakstur og boröaö hrátt, til dæmis sem meðlæti meö mjólkurvörum. Hann segist hafa látiö greina innihald kornsins hjá Rann- sóknarstofnun landbúnaöarins aö Keldna- holti og útkoman úr því hafi veriö góö. "Ég hef töflu yfir allt sem í korninu cr, cn aöalatriðiö er aö f því eru 28% trefjaefni." Þetta hlutfall er aö sögn Andrésar óvcnju hátt miöaö viö t.d. sambærilegt bygg á Noröurlöndum, sem hugsanlega stafar aö einhverju leyti af því, aö vaxtarskilyröi kornsins eru erfiðari hér á landi. Reyndar má bæta því við, aö sam- kvæmt upplýsingum frá RALA cr hátt hlutfall trefjaefna f bygginu þegar þaö er lítiö þroskaö. Þannig ættu góö vaxtar- skilyröi eins og var síöastliöiö sumar heldur að draga úr hlutfalli trefjaefna og gera íslenskt bygg sambærilegt viö þaö sem gerist á t.d. Norðurlöndum. Erfitt að selja íslenskt Andrés Valberg er hagyröingur og á auglýsingaspjaldi sem hann hefur látið gera og dreift meö korninu getur aö líta eftirfarandi vfsur: Magabólgur horfið hafa hcilbrigður er rislillinn. Gyllinæð er ei til trafa enga hægðatregðu ftnn. Trefjamjölið tel éggeta tryggt mér heilsu dag og nótt. Allir menn þaö œttu aö éta, auka með því Ufsins þrótt. Um söluna sagöi Andrés aö hún gengi eftir vonum, en kvartaöi þó undan þvf, aö erfitt væri aö selja eða kynna hér á landi allt sem íslenskt væri, meöan allskonar erlendur varningur ætti greiöa leiö aö borðum neytenda án tillits til gæöa eöa notagildis. II Ncfndin var skipuð af Land- búnaöarráöuncylinu í ágúst í fyrra og var falið aö ganga frá tillögum urn úrbætur fyrir loödýraræktina í hcild, bæöi fyrir þá scm enn cru starfandi og hina sem eru hættir. "Viö höfum verið aö taka saman mikil gögn varöandi stööu grein- arinnar," stigöi Nícls Árni I.und, formaður ncfndarinnar í samtali viö BÆNDABLADID. Ilann scg- ir aö ncfndinni hafi vcriö ætlaö aö kanna stööu grcinarinnar og fram- tíðarmögulcika. "Viö crum búnir að fá miklar upplýsingar frá Ilagþjónustu landbúnaðarins, fóöurstöövunum, frá Stofnlána- dcild, Fjármálaráðuncyti og mörg- um llciri aöilum f þeim lilgangi og viö komum til rneö aö Ijúktt störf- um og skila tillögum f þcssari viku cöa næstu." Markmiöiö hjá nefndinni cr scm sagt aö skila lillögum, scm miöa aö því aö koma rckstrar- grundvclli undir grcinina. Nícls Árni vildi ckki tjá sig um, hvcrjar þcssar tillögur væru, þvf fysl þyrfti aö kynna þær fyrir ráöherra. Nícls Árni sagöi aö góö sam- staöa væri f ncfndinni um til- lögurnar og allir hafi lagt sitt af mörkum til að fá fram þcssa niöur- stööu. Ilann bætii þvf viö, aö ef tillögurnar yröu samþykktar, þá mætti búast viö þvf aö hagur margra loödýrabænda myndi vænkast mjög. Arvid Kro, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra loödýra- bænda, á cinnig sæti í ncfndinni. Hann sagöi einnig f samtali viö BÆNDABI.ADID, aö ef sam- slaða veröur um lilU'igur nefndar- innar og ráöist f að fylgja þcirn cflir, þá veröi hér um viðunandi lausn aö ræöa og allllesiir geii lifað sæmilegu Iffi eftir breyiingarnar. Þcss má gcia, aö rélt innan viö 100 loödýrabændur niunu vcra starf- andi í dag. Áriö í ár cr crfitt fyrir sölu á skinnum vegna niikils offramboös og birgöasöfnunar scm vcrið hcfur á undanförnum árum. "Hn hinir dönsku söluaöilar, sem viö höfum viöskipli viö, vonast til þess aö rnikiö gangi á birgöirnar á yhr- standandi ári. I ií'iir þaö eignum viö von á aö vcrðiö fari citthvað hækkandi og áriö 1993 vcröi skárra." Arvid bcnti cinnig á aö sá mikli áróöur, scm var gcgn skinn- um f Evrópu og dró vcrulcga úr sölu, hafi minnkaö mjög mikið. "Þaö ætti aö auövclda sölu f fram- tíöinni." BÆNDATRYGGING í BÆNDATRYGGINGU SJÓVÁ-ALMENNRA SAMEINAST EINKATRYGGINGAR FJÖLSKYLDUNNAR 0G VÁTRYGGINGAR SNIÐNAR AÐ ÞÖRFUM LANDBÚNAÐARINS Bændatrygging SJÓVÁ-ALMENNRA er nýjung sem gerir tiyggirigamál bænda bæði einfaldari og hagkvæmari. Þar er sérstakt tillit tekið til þeirrar sérstöðu sem skapast af því að bændur stunda vinnu sína í mjög nánum tengslum við heimili sitt — oftast með fjölskyldu sinni. Atvinnurekstrartrygging vegna búsins ásamt tryggingum sem fjölskyldan þarfnast eru settar saman á eitt tryggingarskírteini og afhentar í einni möppu. Þannig fæst góð heildarsýn yfir tryggingarmálin og þar með ömggari og betri trygging. SJOVADlíaALMENNAR Kringlunni 5, aími 91-692500

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.