Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 15

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 15
Fréttatilk. frá Löggildingarstofunni Löggildingurstofan var stofnuð 1. janúnur 1919 og er því 73 ára. Illutverk stofnunarinnar var frá byrjun eftirlit, prófanir og löggildingar voga og mæli- tækja og var þá auk voganna átt við vogarlóð, metrukvaröa og mæliker, bæði fyrir fasta og fljótandi vöru. í dag cru flcstar vogir meö kraftncma og mcö rafcindabúnaöi fyrir aflestur. Minna cr um bcinar rúmtaksmælingar cn mcira um rennslismæla mcö teljara, cins og t.d. bcnsi'ndælur og vatnsmæla. Starfshættir Löggildingarstofunnar hafa því cölilega breyst f tímans rás. Einmitt nú standa þó yfir miklar brcytingar á starfseminni og er þaö ckki vcgna framfara f mæli- tækni heldur fremur vegna aukinnar samræmingar iönaöar- þjóöa á löggjöf sinni, vegna aukinnar notkunar staöla og vcgna niðurfellingar tæknilegra viö- skiptahindrana milli landa. Iönaöar- og viöskiptaráöu- ncytiö hclur cinkum þurft aö fást viö þcnnan málaflokk og hcfur ákvcöiö aö brcyia og auka starf- sviö Löggildingarstofunnar til aö niæta nýjum þörfum. Löggild- ingarstofan skal hafa a.m.k. tvær dcildir, faggildingardcild og mæli- fræöidcild. Ekki veröur fjallaö um vcrkcfni faggildingardeildarinnar hér, cn vcrkcfnum mælifræöi- deildarinnar má skipta í tvennt og sér cftirlitsdcild um annan þáttinn og kvöröunarstofa um hinn. Eftirlitið cr framhald af þvf hlutverki, scm stofan hcfur haft frá stofnun, cn þó mcö mikilli aölögun aö samræmdum mælitæknilegum kröfum Evrópulanda og rcyndar einnig kröfum alþjóðastofnana eins og OML (Alþjóða lögmæli- fræöi-stofnunin). l’etta eftirlit byggir á þvf aö viss mælitæki er skylt aö taka út eöa löggilda samkvæmt lögunt og reglugcrðum til þess aö tryggja megi rétt hins almenna borgara og reyndar allra aöila í viðskiptum sem fram fara samkvæmt einhverjum mælingum. Kvöröunarstofan fylgist meö mælitækjum eftirlitsdeildar, en býöur annars almenna þjónustu, einkum meö gæðakerfi og próf- unarstofur f huga. Fagsviö kvörö- unarstofu eru enn sem komiö er massi, rúmmál og hitastig. Stefnt er aö þvf aö bæta viö kvöröunum fyrir lengd og þugsanlega fleiri sviöum, cn nú er. unnið aö endur- nýjn tækjabúnaöar og húsnæöis. Þessi þjónusta veröur f samkeppni viö fjölda aöila f nágrannalöndum okkar og hugsanlega einhverja inn- lenda aðila. Eitt mikilvægasta hlutverk Löggildingarstofunnar er öflun, varöveisla og viöhald lands- mælistaölanna, en þaö er sú viö- miöun, sem allar mælingar á sömu fagsviðum byggja á ef mælitækin hafa ekki beinni tengsl viö hina alþjóölegu frummælistaöla. Dæmi þcssu til skýringar er kflógrammiö f Sévres f Parfs, sem er alþjóölegi frummælistaöallinn fyrir massa- eininguna kg. Hjá SP í Svlþjóð er eftirmynd af Parfsareintakinu og okkar kflógrammlóö hefur veriö boriö saman viö cintak Svíanna. Nýtt frumvarp til laga er nú í sinnslu um þessi mál hjá Iönaöar- og viöskiptaráöuneytinu. For- stööumaöur Löggildingarstofunn- ar er Siguröur Axelsson og starfs- menn eru 11. Breiði- bandormur í hundi í nýju tölublaöi Dýralæknaritsins cr sagt frá brciðabandormu sem fyrir fáum árum fannst f hundi hérlcndis. Ormur þessi er skyldur sullaveikiorminum og öörum bandormum sem allir eiga þaö semciginlegt aö eiga sér flókin lffsfcril sem snýkjudýr á þremur mismunandi skepnum. Til þessa hefur ckki verið vitaö til aö brciöibandormur væri í hundum en hann er algengur í silungi, cn þar cr skepna þessi á lirfu-stigi og kcmst svo á lokastig vaxtarins f fuglum eöa spendýrum sem éta hráan ftskinn. Umræddur hundur á einmitt sitt heima viö Þingvallavatn. Hann veiktist, fékk niöurgang og þá gcngu niöur af honum 30 ormar, hver um sig hálfur til einn metri á lengd. Rétt er aö geta þcss aö mönnum stafar engin hætta af brciöabandormi cins og af sullaveikibandormi. En hundahreinsun verkar cinnig bara á sullavcikiorminn en ekki á breiðabandorm. Erum að rífa eftirtalda bíla. Margir góðir varahlutir til sölu: Galant '80 - '86 Lancer '85 - '86 Mazda 929 '82 Mazda 929 st. '80 Nizzan Cherry '83 Saab 99 '80 Toyota Cresita '83 Subaru '81 - '84 Volvo '78 - '80 Lada Sport og margt fleira Subaru '81'84 Kaupum bíla til niðurrifs. Bílaskemman Völlum Ölfusi Sími 34300. Viskafors hjólbarðar snúast undir vagninum lengi og vel. Barum hjólbarðar frá Jöfri eru þekktir fyrir lágt verð og endingu. Að mörgu er að hyggja er vorverkin nálgast. Hjólbarðamir undir dráttarvélarnar, vinnuvélarnar og vagnana verða að vera í lagi þegar verkin hefjast. Allir bændur vita hve dýrmætur tími getur farið til spillis þegar tækin verða óvirk um bjargræðis- tlmann. Við hjá Jöfri eigum nú til hjólbarða fyrir þá bændur sem mæta vilja sumrinu í viðbragðsstöðu. TRELLEBORG' Trelleborg hjólbarðar undir heyvinnuvélarnar. Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. HJ©LV4L HF JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 Sími 91 - 642605 Firestone hjólbarðar eru frægir fyrir gæði og styrk. í

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.