Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 01.03.1992, Blaðsíða 13
2. TBL. 6. ÁRG. MARS 1992 BÆNDABLAÐIÐ & LANDSBYGGÐIN Þú sem mœddum manni geð meiðir án saka og raka, annað eins hefir áður skeð og þú œskir niður hnéð á kaldan klaka, Um kvöldið skrikaði mann- inum fótur fyrir neðan bæinn Kjarna og fótbrotnaði og mátti liggja hálfan vetur á eftir. í Ljóðasafni Jóns er frá því sagt að kaupmaður á Akurcyri hafi ætlaö að taka hryssu er Jón átti upp í skuld og hafi Jón þá ort þessa vísu: Varla má þér vesœlt hross! veitast heiðttr meiri, en að þiggja kaupmanns koss og kœrleiksatlot fleiri, orðin húsfni hans; þegarþú Ieggitr harðan hóf háls wn ektamanns, kreistufast ogkyrkái þjóf! hígun Norðurlands. Er svo sagt frá því aö kaup- maöur heföi ekki viljað eiga neitt undir þvf að ákvæði Jóns rættust og látiö hann hafa hryssuna aftur. Er sú sögn óneitanlega skemmti- legri en raunveruleikinn en hið rétta cr aö Jón mun hafa ætlað aö láta faktor á Akureyri fá hryssuna upp í skuld og kvcða svo vísuna, sem hann haföi áður orta, að skiln- aöi. Af þessu varð þó ekki þar sem kunningi hans lánaði honum fyrir skuldinni og þurfti hann þvf ekki að grípa til þessa kveðskapar. Frá þcssu segir Jón í bréfi til vinar síns, Halldórs Hjálmarssonar. Nokkur trú lá einnig á að Bólu-Hjálmar væri kraftaskáld og eru um þaö nokkrar sagnir. Ein cr sú að formaður, sem Jón Loftsson hét, hafi svikið I Ijálmar um flutn- ing til Hríscyjar þá er Hjálmar var ungur. Kvaö þá I ljálmar: Jón Loftsson á litla von hjá Ijúfutn drottni. Lánið hans og líjið þrotni, liggi hann svo á mararbotni. En Jón féll útbyrðis og drukkn- aöi á leið til lands. Hér í lokin birtum við tvær ákvæöavísur sem einhversstaðar eru til á prenti en okkur tókst ekki að grafa upp hvar. Sá sem benti 200-1200 mínútulítra GOTT VERÐ AÐRIR HELSTU ÚTSÖLUSTAÐIR Húsasmiðjan - Reykjavik S. G. Búöin - Selfossi Varahlutav. Vík - Neskaupstað T. F. Búðin - Egilsstöðum Ljósgjafinn - Akureyri Hegri - Sauðárkróki Kaupf. Húnv. - Blönduósi Kaupf. V-Hún. - Hvammstanga Kaupf. Borgf. - Borgarnesi Skeifunni 11D, sími 686466 blaöinu á vísurnar taldi að fyrri vfsuna hafi prestur í Arnarbæli ort til vinnustráks þar heima á bæn- um: Drengur minn þú deyrð ( vetur dettur fyrir Arnarsetur Kríuskítur og kamarfretur kveddu á móti efþú getur. Verðlisti Notuö TÆkÍ ' TÍl Á Laqer VERÐ KR. M/VSK MF60H 1987 Grafa MF 50HX 1988 Grafa CLAAS R-44 Rúllub.v.'87 120X120 KRONE 1990 Rúllub.v. 120X120 CLAAS R66 '87, Rúllub.v. 150x120 DEUTCH FAHR '87, Rúllub.v. 120x120 DEUTCH FAHR '87, Rúllub.v. 120x120 MF '87 Heybindivél UND. 7510 Pökkunarv. '90 UND. 7510 Pökkunarv. '90 ZETOR 6945 Dráttatv. 4wd '79 m/ám.tækjum 69 hö. ZETOR 5011 Dráttarv. 2wd '81 47 hö. MF 350 Dráttarv. 2wd 1987 47 hö MF 365 Dráttarv. 2wd 1987 65 hö MF 365 Dráttarv. 2wd 1987 65 hö MF 355 Dráttarv. 4wd 1988 55 hö MF 390T Dráttarv. 4wd 1990 90 hö MF 350 Dráttarv. 2wd 1988 47 hö MF 265 Dráttarv. 2wd 1983 65 hö m/tækjafest. MF 240 Dráttarv. 2wd '86 47 hö CASE 1394 Dráttarv. 4wd.’85 71 hö MF 390T Dráttarv. 4wd '90 90 hö IMT 577 Dráttarv. 4wd '87 70 hö UNIV. 445 Dráttarv. 2wd '86 47 hö SAME EXPL. Dráttarv. 4wd '85 60 hö D.BROWN 990 Dráttatv. 2wd '68 60 hö m/einvirkum ám.tækjum (Frátekin)385.950 MF 675 Dráttarv. 4wd '84 70 hö m/ám.tækjum 1.394.400 IH XL 585 Dráttarv. 2wd '85 58hö 821.700 MF 3080 Dráttarv. 4wd '87 m/frambúnaöi 2.490.000 MF 690 Dráttarv.2wd '86 80 hö (Seld) 1.108.050 2.863.500 3.237.000 (Seld)684.750 666.075 859.050 (Frát.)684.750 684.750 547.800 522.900 522.900 (Seld)647.400 (Seld)298.800 896.400 (Seld) 1.207.650 1.207.650 1.058.250 2.004.445 1.008.845 .(Frátekin)722.100 809.250 1.369.500 1.805.230 398.400 149.400 1.083.150 SÍMI 91-670000 og 674300 Strákur svaraöi: Þú ert prestur sómasœll syngur hátt í messu en vesalmenni og vinnuþrœll verðurðu uppfrá þessu. Það fylgir sögunni að hvoru- tveggja hafi gengið eftir. Nú hefur mjög dregið úr trúnni á mátt hins bundna máls og kraftaskáldum sýnist óðum fara fækkandi.Gaman væri þó að heyra hvað lesendur þckkja ungar vísur sem þeir telja að hafi orðið aö áhrínisorðum. í margar gerðir bíla. Gæóadempaíár. Hagstætt verð. BílavörubúÓin FJÖÐRIN Skeifan 2, sími 812944 Hvert sem haldið er Hringið eftir bæklingi BILAÐUÐIN H. Jónsson &Co. Brautarholti 22,105 Reykjavík, sími 91-22255 eru þú og þínir öruggari með dráttarspil frá Ramsey. Þeir sem ferðast á jeppum festa bílinn af og til. Þegar það kemur fyrir þig muntu þakka þínum sæla fyrir að hafa Ramsey dráttarspil til að kippa þér upp. Ramsey jeppaspilin eru sterkbyggð og vel varin. Þau eru traust og endast lengi. En togafl og styrkur er aðeins hluti af kostum spilanna. Ramsey spilin er hönnuð þannig að hámarks- afköst og togafl nást með lágmarksálagi á rafgeymi. Enginn samkeppnisaðila getur státað af sambærilegum árangri. Ramsey framleiðir spil fyrir allar stærðir jeppa og fyrir hvers konar aðstæður, frá nýju nettu 1250 kg „Wonder Winch" spilunum og upp í 6 tonna spil fyrir þá sem mestar kröfur gera. Það er engin tilviljun að 8 af hverjum 10 dráttarbílum atvinnumanna í Bandaríkjun- um eru búnir Ramsey spilum. Með Ramsey spil á jeppanum er því öryggið stórum meira, jafnvel þótt færðin sé þung. 40% minni straumnotkun!

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.