Skátinn


Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 11

Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 11
S K Á T I N N 11 LITLI SKÁTINN, VINUR MINN. Framh. af hls. 9. og lífsgleði, hreinn og prúðmannlegur livar sem á Iiann var Jitið. I’essi drengur stundar iþróttir og útilíf, sagði ég við sjálfan mig. „Þið eruð langt að komin“, sagði hann. „Svo er það“, sögðum við. „En hvernig fer þú að vita það“. Hann hafði tekið eftir litlum miða á bílnum með nafninu Ivalifornía. „Þið komið úr ríki ávaxtanna“. Þessi drengur hefir lært að taka eftir og beita athygli sinni. og hann veit livað einkennir mörg fjarlæg ríki. „Hvernig líst ykk- ur á bæinn okkar“, sagði drengurinn. Við létum vel yfir því. Svo bauð hann okkur að sýna okk- ur borgina. Hann kom nú inn í hílinn og var leiðtogi okkar mikinn hluta dags og liafði ótal margt merkilegt að segja okkur og gerði það á svo yndislegan liátt, að sönn nautn var að kynn- ast honum, þá var það, að sama lilfinning greip mig, og þegar ég kom af eýðimörkinni og ofan að hafinu. Áður en við lögðum af stað úr borginni, tók ég upp pvngju mína og vildi borgn fyrir leið- söguna. En þá sagði drengurinn: „Ég er skáti og má ekki taka borgun, enda er mér borgað með því að hafa kynnst ykkur“. Síðan kvaddi hann okkur og fór. Guð gæfi, að sem flestir skátar mættu líkjast þessum yndislega dreng. Guð gefi að liver skáti megi vera hreinn drengur, hreinn líkamlega, hreinn í huga, hreinn í orð- um og verkum, svo að liver sem kynnist honum megi verða lirifinn, eins og hann væri að koma af evðimörku ofan að hafinu, og lmgsi eins og ég við kynningu góða skátans. Skátafélagið hlýt- ur að vera liezta félagið sem til er i heiminum. Steingr. Arason. Bréíauiöskiíti. Austurrískur Roverskáti óskar eftir bréfaviðskiftum við íslenskan skáta (að- allega frímerkjaskifti). Skátar sem vildu sinna þessu skrifi til Oskar Fokler, Laengerstrasse 17, W,ien 8, Östreich. Samvinnan skapar sannvirði vörunnar. Verið hyggin og hagsýn. Gerið kaupin í Kaupfélagi Reykjavíkur Bankastræti 2 Sölubúðin, Sími 1245 Brauðgerðin, — 4562 Skrifstofan, — 1248 Skátar! Kaupið skíðafötin í GEFJUN Afgreiðsla GEFJUN Laugaveg 10. Sími 2838.

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.