Skátinn


Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 15

Skátinn - 01.12.1935, Blaðsíða 15
S K A T I N N 15 taki liina eldri skáta sér til fyrirmyndar. Ver- um því alltaf Skátur. — Sqnnir skátar, hvar sem er og undir öllum kringumstæðum. Það getur oft valdið okkur erfiði, en góður skáti trúir á sigur hins góða og gefst aldrei upp. Skátar! nýtt ár er framundan. Tökum hönd- um saman og heitum þvi öll að reynast góðir iskátar á komandi ári. Með því leggjum við hornsteininn að grundvelli gæfu okkar. Munum að við höfum heitið því öll, að gera ávallt skyldu okkar við Guð og ættjörðina, vera öðrum hjálp- söm og hlíða skátalögunum. Þetta heit höfum við unnið Gnði frammi fvrir islenzka fánanum, helgasta merki þjóðarinnar, það ætti að vera okkur hvatning til ávallt að reyna að halda það. Með því að halda skátaheitið og hlýða skáta- lögunum, verðum við sannir skátar — grefu- menn. Með skátakveðju. Hrefna Tgnes. Fyrir foringjann: Fokksæfingar. Eftir Leif Guðmundsson. Afar áriðandi er fyrir flokksforingja að und- irhiia vel l'lokksæfingar. Flokksforingjar ættu að undirhúa dagskrá fyrir hvern mánuð í sam- ráði við sveitarforingja, og gæta þess vel að undirbúa öll atriðin vel áður en æfing bvrjar. Æfing fvrir nýliða gæti verið á þessa leið: 1. Æfingin sett, flokksforinginn segir nokkur orð um Baden Powell, eða eitthvað úr sögu íslenzkra skáta . . 2 min. 2. Ýms störf. Láttu einn drengjanna laka að sér að innheimta ýms gjöld ef þau eiga að greiðast, annar byrj- ar að færa flokksdagbókina. Færð fjarveruskrá.................. 3 —- 3. Skátakveðjur Drengirnir látnir fylkja, þeim kennl að heilsa með skátakveðju, og kennt að snúa sjer og fleira..................... 10 — I. Skátalögin. Segðu drengjunum frá skátalögunum og hvernig þeir eigi að breyta eftir þeim. Bentu þeim á Allskonar: verkamannafatnaður, útgerðarvörur, sjómannafatnaður, málningarvörur og verkfæri. Best og jafnframt ádýrast hjá O. Ellingsen. Skátar! ÞEgar þiö íarið í fzrðalög þá munið Verzl. LIVERPOOL

x

Skátinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátinn
https://timarit.is/publication/918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.