Tónlistin - 01.03.1947, Qupperneq 6
TÓNLISTIK
MORRÆN
Itæðu á norræna degi tónlist-
arsýningarinnar.
Hæstvirtu sendiherrar! Háttvirtu
gestir! Kæru landar!
Franska skáldið .Romain Rolland
hefur einhverntíma sagt, að' hrein-
skilnin sé fyrsta skilyrði og fyrsta
dygð hins skapandi listamanns. Ég
ætla að hefja mál mitt í kvöld mcð
j)ví að vera mjög hreinskilinn — og
svo einlægur sem bróðir við bróðui:,
cn bræður erum vér allir Norð-
urlandabúar fimm þjóða. Við þræt-
um sem bræður og sættumst sem
hræður.
Upphaf máls míns er þelta: —
Norðurlöndin cru ekki stórveldi í
heimi lónanna, jafnvel þó að þau
standi öll fimm saman í cinni fylk-
ingu. á Norðurlöndum hefur aðeins
fæðzt eitt tónskáld, sem varð heims-
frægt. Það er Norðmaðurinn Edward
Grieg. Þó eru verk hans mörg frck-
ar talin til alþýðlegrar tónlistar og
eru oftar flutt i leikhúsum og á al-
þýðutónleikum en á æðri hljómleik-
Islenzkir tónlistarmenn liafa unn-
ið' slík afrek, að þcir eiga kröfu á
því, að þeim sé veittur allur sá sluðn-
ingur, scm þjóðin hefur ráð á.
lleill og hamingja fylgi samtökum
ísleilzkra tónlislarmanna, starfi
þeirra og list.
TÓMLIST
um. Það tónskáldið á Norðurlönd-
um, sem hæst skal telja að’ frægð, er
Finnlendingurinn Silielius, sem cr á
Norðurlöndum, í Bretlandi og Vesl-
urheimi af mörgum talinn mesta
hljómkviðutónskáld eftir daga
Brahms, en í Mið-Evrópu og annars
staðar eru verlc lians i tiltölulega
litlum metum. Ekkert skal ég full-
yrða um, hvað í þessu mati á nor-
rænum tónskáldum sé rétt og hvað
ekki. Gildi listaverka kemur venju-
lega ekki endanlega í ljós fyrr en
eftir langan tíma. Vera má, að t. d.
danska tónskáldið Carl Nielsen, sem
lézt fyrir svo scm áratug, cigi eftir
að ná mikilli frægð’, cn nú á dögum
eru verlc hans lílt kunn utan Norð-
urlanda. - Heimsfrægir túlkandi
listamenn liafa verið upþi á Norður-
löndum, eins og t. d. Olc Bull, Jenny
Lind o. fl, — en áhrif slíkra lista-
manna cyð'ast, er þeir deyja, og jafn-
vel nöln þcirra gleymast fyrr en
varir. — Tónleikalíf á Norðurlönd-
um öllum nema Islandi — stend-
ur hins vegar ekki að baki bljóm-
listarlífi annarra þjóða. Island er þar
langt aftur úr — eins og í mörgu
öðru.
Vér spyrjum sjálfa oss, hvernig á
því stendur, að Norðurlönd standa
elcki jafnfætis suðrænum og slafnesk-
um jijóðum í tónskáldskap. Tón-
mennt þróast tiltölulega seint með
þjóðum Norðurlanda og er framan