Tónlistin - 01.03.1947, Page 8
54
TÓNLISTIN
lega viðreisn i tórilist sé mjög á b}rrj-
unarstigi. — En um leið er blaðinu
snúið við. Nú geta bræðraþjóðirnar
á Norðurlandaskaga tckið að læra af
oss — eins og í viðreisn bókmennta
fyrir 100 árum. Norska tónskáldið
Geirr Tveit verður fyrstur til. Hann
lærir íslenzku og tekur efnivið rímna-
laganna í tónsmíðar sínar. Slíkt er
þó aðeins upphaf þess, er koma
mætli. — Vcr skorum á frændþjóð-
ir vorar að leita uppruna síns hjá
oss og styrkja þjóðlega viðreisn vora
um leið og þeir finna kjölfestu síns
eigin þjóðernis í erfðamenningu Is-
lendinga,
Samslarf Norðurlanda í tónmennt
er enn mjög skammt á veg komið.
Þessi lönd kynna sér lítið tónverk
bvers annars, nema á sérstökum
tónlistarhátíðum á margra ára fresti
með veizluböldum, ræðum og alls
konar fagnaði. Þetta mun væntan-
lega breytast á komandi árum. Ymis
kouar undirbúningur er þegar haf-
iuu og vér megum vænta þess, að
Islandi verði ekki glcymt, eins og
svo oft áður.
Vér fögnum bræðraþjóðunum í
kvöld, - fyrst Danmörku, er sendi
oss gömlu lúðrana. llljómar þeirra
brúa eklci eingöngu djúp aldagam-
alla þrætuatriða og lækna sár þjóða
vorra beggja megin Atlantshafsins.
Þeir brúa 3000 ár sameiginlegs upp-
runa allra norrænna þjóða.
Vér fögnum Finnlandi, sem báð
befur samtals 42 styrjaldir fyrir
frelsi sínu. Vér dáumst að harðgervi
og sköpunarmætti þessarar þjóðar
um leið og vér finnum til blygðunar
yfir því, hve auðfengið varð frelsi
vort og bve lítið vér leggjum í söl-
urnar til að varðveita það.
Vér fögnum Noregi, voru upp-
runalega ættlandi, fögnum frelsi þess
nýfengnu. Engar raunir ófriðarins
hafa snortið .oss dýpra cn frelsisbar-
átta Norðmanna í fimm ár, — orr-
ustur þeirra til seinasta manns og
úthald, er orrustum lauk.
Vér fögnum Svíþjóð, rismestu
þjóð Norðurlanda, sem aldrei hefur
áll í deilum við oss. Vér heiðrum
auda Swedenborgs, sem kenndi ,,bið
góða og sanna“, — minnumst blárra
augna og blárra vatna — sem tákns
beiðarleiks og friðar.
Máli mínu vil ég ljúka mcð að
lesa kvæði Jónasar Hallgrímssonar
lil Uppsala-fundarins 1843, þegar
fulltrúar Norðurlanda bittust við
hauga forfeðra vorra. Skáldið hefur
grunað, að einhvern tlma mundu
fulltrúar Norðurlanda skilja tungu-
mál hans, eins og nú er orðið bér
í kvöld.
„Bræður munu berjast
og að bönum verða"
ógnar in aldna spá;
fram komu fyrr
(og að fullu sé!)
öll þau orð völu.
'Euudust bræður
við Fýrisá,
faðmast fóstbræður;
tryggðum treystust,
trausti bundust
syuir samþjóða.
Ast mætir ást
og afli safnar