Tónlistin - 01.03.1947, Side 10
56
TÓNLISTIN
Þremur öldum síðar er [>ess getið
í ritum tveggja umbótamanna, að
Islendingur hafi áður lagl ötidlega
stund á söngmennt og jafnvel sam-
ið margraddaðar tónsmíðar allt fram
til 1600. Þessi slaðhæfing kemur oss
nú að vísu kynlega fyrir sjónir, þar
sem greinilegri lieimildir vantar um
þess konar tónsmíðar, aidc tónverk-
anna sjálfra, en samt sem áður lcann
raddsetningarlist að hafa fest rætur
hér allt frá uppliafi 12. aldar, er tón-
listarmaðurinn og presturinn Richini
kenndi söngfræði á Hólum fram til
Arngríms orgelsmiðs og Þórðar liisk-
ups Þorlákssonar, cr spilaði á sym-
fón og regal.
Fjögur hljóðfæri gnæfa hátt upp
úr tónlistarsögu Islands: Organum
Arngríms prests 1329, rcgal Þórðar
biskups 1691, Orgelrekshljóðfæri
Magnúsar Stephensens 179í) og dóm-
kirkjuorgel Péturs Guðjohnsens
1840. Allt voru þetta orgel-hljóðfæri,
hvert að sinnar tíðár hætti. Sagna-
rilarar hafa annars verið furðu fá-
látir um söngmennt alla í frásögum
sínum um „daginn og veginn“, svo
að all-erfitt er oft að rata gegnum
mvrkviði liðinna alda. Ótal tilvitn-
anir bera þó ótvírætt vitni um ást
landsmanna á söng og iðkun hans.
Jón bislcup ögmundsson var manna
bezt raddaður á sínum tíma og Páll
Skálholtsbiskup Jónsson (1195—
1211) Loftssonar var svo mikill
raddmaður og söngmaður, að „af bar
söngur hans og rödd af öðrum mönn-
um“. Þorlálcur bislcup Þórhallsson
„lienti skemmtan að sögum og lcvæð-
um og að öllum strengleikum og
hljóðfærum“. Fóllc var yfirleitt mjög
söngvið í anda kirkjunnar á'fyrstu
öldum kristninnar. Sungu menn Fað-
irvorið á latínu, er þeir hétu á helga
menn sér til lijálpar, og til þess að
lcraftur bænarinnar yrði sem mestur,
var Pater noster endurtekið sem oft-
ast menn höfðu þol til, stundum allt
að hundrað og fimmtíu sinnum, að
því cr sagan hermir.
Á 14. öld er þess getið, að rínmr
hafi verið kveðnar undir dansi, er
fólk var að skemmtunum. I Sturl-
ungu og Bislcupasögum er oft getið
um dansa, dansleika og hringleika,
en gera má ráð fyrir, að hringlcikar
þessir liafi verið lílcir vikivakadöns-
unum, er síðar lcomu fram, verið
undanfarar þeirra. Auðséð cr, að efni
þessara dansa hefur oft verið hclzti
óvandað og ófágað, enda munu þeir
haí’a mætt talsverðri mótspyrnu lrá
hendi klerkastéttarinnar. En fólkið
sóttist eftir slíkum skemmtunum og
mun hafa gripið fegins hendi það,
sem kom fram á þessu sviði, hvort
sem það var aðflutt eða innlent. Telja
má víst, að sungið hafi verið undir
dansinum. Aftur á móti er hvcrgi
getið um hljóðfæri við dans ncma í
Bósasögu. Kirkjusöngur fór allur
fram án hljóðfærastuðnings. Svo hef-
ur og verið um veraldlegan söng, og
Færeyingar syngja aðeins undir sín-
um hringdansi. Þegar dansarnir talca
að berast til Islands, kynnumst vér
nýjum bragarháttum á norrænu
máli. Að vísu hafði kirkjusöngurinn
áður tckið ferskeytt form í sína þjón-
ustu, og er eklci ósennilegt, að það
hafi valdið nolckru um, hve fljótt
hinn nýi bragsiður náði hér fótfestu.
Fornir bragarhættir voru eklci svo