Tónlistin - 01.03.1947, Qupperneq 21

Tónlistin - 01.03.1947, Qupperneq 21
TÓNLISTIN G7 KIRKJUSÖNGSBÓKAÚTGÁFUR. Frh. frá bls. G3. 1924 kom út með árbók Háskólans ritið: „Um upptök sálma og sálma- laga á lslandi.“ 1 riti þessu eru prent- uð hin fornu sálmalög við Passíu- sálmana, safnað af dr. Páli Eggert Ólasyni. Lögin eru aðeins með einni rödd. Arið 1932 komu út í Reykjavík 30 kirkjusöngvar mcð fjórum röddum. Lögin eru eftir Kristján Eggertsson. 1916 komu út, á kostnað Hljóð- færahússins í Reykjavík jólasálmar með fjórum röddum. 1934 gaf Prestafélagið út Messu- söngva eftir Sigl’ús Einarsson. A árunum 1926—1937 komu út 4 hefti eftir séra Halldór prest á Reynivöllum. Lögin eru frumsamin og konm út á kostnað liöfundar. Þót't yfirlit þetta sé stutt, cr ýmislegt, sem af því má sjá. Fyrsta, að í hókmenntunum er það kirkjan sem hófst handa að gefa út prentuð sönglög með nótum. Annað, að þótt söngurinn væri Gregorianskur, var hann tekinn eft- ir licztu fyrirmvndum, sem þá var liægt að fá. Þriðja, að þegar straumhvörfin urðu í söngmálum kirkjunnar um miðja 19. öld, er það einraddaða hók- in lians Péturs Guðjohnsens, cr ryð- ur þar brautir. Margt hýr lengi að fyrstu gerð. Svo má scgja um kirkjusöngbækur okkar, sem allar eru að meira og minna leyti byggðar á Hók Guðjohn- sens fram á þennan dag, enda var sú hók byggð- upp eftir danslc- J(atnn ÓLfJ. Wjixa : UM VÍNARBORG Erindi flutt á austurríska degi Tónlist- arsýningarinnar. Vínarhorg og tónlist. — Þessi tvö orð eru svo nátengd hvort öðru, að um leið og nefnt er nafnið Vínar- borg, detlur manni nærri ósjálfrátt í hug orðið tónlist. Enda munu la- ar borgir hafa hýst fleiri og meiri tónlistarmenn innan takmarka sinna og tónlistin óvíða hljómað meir og verið eins í hávegum höfð og í þess- ari gömlu, töfrandi horg. Gluck hef- ur dvalizt þar og stjórnað sjálfur hljómsveitinni á sýningunni að söng- leik sínum „Orfeus“, Haydn ekið þar um steinlögð slræti á leiðinni til hljómleikasalsins, þar sem flytja átti 1 fyrsta sinn verk hans, „Sköpunina“, Schuhert selið með kunningjum sín- þýzkri hámenningu með yfirlegu- vinnu og vandvirkni, þrátt fyrir örðugar aðstæður með Ijókakost. Um 1892 eru prentuð nokkur lög í „Viðhót og umbót“ þeirra séra Stefáns Thorarensens og Björns Kristjánssonar úr enskum kirkju- söng, og síðar mikið aukið við ensk- an kirkjusöng í kirkjusöngshókum séra Bjarna Þorsteinssonar. Virð- isl yfirleitt meginstefnan í lagaval- inu hafa verið sú að velja fögur og vel hyggð lög, enda á kirkjan að fá heztu lögin frá hvaða þjóð sem þau cru tekin, og vonandi að ofstæki eða þjóðarremhingur kollvarpi aldrei þeirri meginstefnu.

x

Tónlistin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.