Tónlistin - 01.03.1947, Page 25

Tónlistin - 01.03.1947, Page 25
TÓNLISTIN 71 T ónlistarbraut” ryðjandi frá 19. öld: d. 18. janúar 1946. Beiffsætt. I þcssari stultu grein ætla cg mér ckki þá dul, að skrifa tæmandi um Jón Pálsson og hans fjölbreyttu störf. Pað væri nægt efni í heila bók. Hér vcrður aðcins rakinn að nokkru sá iiður í störfum hans, cr snertir tón- listarmálin. Því ckki orkar það tví- mælis, að Jón Pálsson verður alltaf stór og óglcymanlcg persóna í söng- sögu okkar Islendinga frá lí). og 20. öld. I. Forspjall. Sögu menningarinnar i gcgnum aldirnar má tclja þrotlausa baráttu, baráttu, scm haldið hefur verið uppi af þeim einstaklingum, er skarað hafa fram úr að víðsýni og mann- kærleika. Kemur þar einatt fram, að einn tók við, er annar fcll. Sú hlið fólks, sem um tugi ára hefur lifað i þessari fögru tónlistarborg, innan um vínekrur og skóga. Nú á dögum hefur Vínarborg auð- vitað mikið breytzt. Ég veit ekki, livort hinir fögru hljómleikasalir standa ennþá eða hvort mikið er um hljómleikahald þar nú orðið. Söng- leikahúsið, þar sem mörg fögur tón- verk hafa verið flutt í fyrsta sinn, cr eyðilagt. Og það er hætt við, að andrúmsloftið, scm áður virtist þrungið af tónum og hlátri, kvcði nú við af andvörpum og vesaldómi. Og ef til vill verður gamla borgin við Dóná aldrei sú horg fcgurðar og lista, sem hún var einu sinni. En það mun ekki gleymast, að innan tak- marka hennar liafa mörg fegurstu verk tónlistarinnar orðið til og lielztu tónsnillingar sögunnar dval- izt, og það mun gera nafn hennar ódauðlegt, á mcðan sú tónlist, sem við nú metum mcst, cr í hciðri Iiöfð.

x

Tónlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tónlistin
https://timarit.is/publication/922

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.