Tónlistin - 01.03.1947, Page 29
TÓNLISTIN
75
ár undir handleiðslu Iiins fræga org-
elsnillings Karls Straube í Leipzig.
Fyrir mörgum árum er kunnur ár-
angurinn af þeim hugsjónum Jóns.
Dr. Páll hefur ferðazt víða um lönd
og haldið hljómleika og fengið lol’-
samlegustu dóma sem orgelsnilling-
ur og tónskáld. Auk þess scm hann
hér hcima hefur gcgnt fjölþættum
og mörgum störfum á sviði tónlist-
arinnar, bæði sem organleikari, kcnn-
ari, skólastjóri tónlistarskólans og
tónlistarráðunautur útvarpsins. Þess
utan æft hljómsveitir í smærri og
stærri stíl. Jón Pálsson reyndist sam-
tíð sinni víðsýnn og fórnfús, hvcrgi
mcðalmaður. Var j)ó verkahringur
hans stór og margbreyttur, frá sjó-
manninum, kennaranum, verzlunar-
manninum, hankaféhirðinum, rithöf-
undinum, fræðimanninum og hind-
indismanninum. Þess utan sem á
hann hlóðust hin fjölmörgu horg-
aralcgu störf á öllum tímum ævinnar
Þótt hann sé dáinn, er árangurinn
af störfum hans í fullum blóma, og
vcrður um langa framtíð. Hann var
sáðmaðurinn, er sáði því frjómagni
í j)jóðarsálina, er aldrei deyr.
X. Niðurlagsorð.
Grein þessa hef ég ritað án þess
að rannsaka handritasafn Jóns Páls-
sonar. Mér dylst þó ekki, að þar
muni margt að finna, er máli skipt-
ir, bæði viðvikjandi sönglistarlífinu
á Stokkscyri og Eyrarbakka fyrir 90
árum, og enn frernur fyrir íslenzka
söngsögu yfirleitt.
Að síðustu, lesari góður. Nú cru
breytt viðhorf hér í landi á sviði tón-
gj, ■ún 'iireimdóttir:
UIVi LANGSPIL
Á miðöldunum var langspilið al-
gcngt hljóðfæri að hcita má um öll
lönd Evrópu. I dönsku tónlistar-
orðabókinni eftir Hortense Panum og
Wilhelm Bchrcnd er talað um Langc-
leg, Langelcik, Langhörpu og Lang-
spil, sem forsögn að sömu grcin, og
mun því vcra um sama hljóðfæri
að ræða, j)ó mcð ýmsum tilhrigðum.
Hvaðan og hvcnær hljóðfæri þctta
kemur fram á sjónarsviðið vita menn
ckki, en þess cr getið í itölskum
hókmcnntum á 1(5. öld og talið vcra
eldgamalt hljóðfæri frá Toscana,
lcallað Symfoni. Mun j)að vcra hið
sama og symfón það, sem minnzt
cr á í riddarasögum og Benedikt
Gröndal getur um í Heljarslóðaror-
ustu. A 17. öld fær það margvísleg
nöfn í ýmsum löndum. Um 1700 er
j)að talið norrænt hljóðfæri í Hol-
landi og kallað „noordische Balk“,
og er ýmist leikið á það með boga
cða beinsprota (plekter). I Dan-
mörku og Noregi var leikið á það
listarmála frá því Jón Pálsson var
mcð loppnar hendur að æfa sig i
kirkjunni á Stokkseyri, og nú að setj-
ast inn í salarkynni Tónlistarskólans
með þeim kennslukröftum, sem þar
er á að skipa.
Það er Grettistakið, scm aukin
menning, dáð og drengskapur ein-
stakra manna hefur lyft.
Þorsteinn Iíonráðsson.