blaðið - 24.05.2005, Side 2
þriðjudagur, 24. maí 2005 i blaðið
02 innlent
Þórólfur
Arnason til
Hávær orðrómur er um að
Þórólfur Árnason, fyrrver-
andi borgarstjóri, verði
næsti forstjóri Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna.
Þórólfur hefur ekki verið í
fastri vinnu frá því að hann
hætti sem borgarstjóri í lok
síðasta árs og hefur hann
einbeitt sér að sérverkefn-
um. Athygli vakti í Kínaferð
forseta íslands að Þórólfur
var þar í fór með fulltrúum
SH og Sjóvíkur. Samkvæmt
heimildum Blaðsins verður
jafnvel tilkynnt um ráðn-
ingu hans til Sölumiðstöðv-
Athygli vakti
í Kínaferð
forseta
íslands að
Þórólfur
var þar í för
með fulltrú-
um SH og
Sjóvíkur.
arinnar í næstu viku.
Gunnar Svavarsson
hefur verið forstjóri
SH en ekki er vitað
hver staða hans verð-
ur. Þórólfur Árnason
vildi ekki tjá sig um
málið þegar Blað-
ið leitaði til hans í
gær og sagðist ekki
vilja ræða um óorðna
hluti.
Eigendur Sjóvíkur
fá um um 30% hlut
í Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna við
sameiningu fyrirtækjanna tveggja,
sem tilkynnt var um fyrir tæpum
mánuði. Hluthafafundur hefur
verið boðaður í næstu viku og sam-
kvæmt heimildum Blaðsins verður
væntanlega tilkynnt um ráðningu
Þórólfs á þeim fundi, auk þess sem
ný stjórn verður kosin. í stjórn
SH eru núna Gunnlaugur Sævar
Gunnlaugsson, Baldur Guðnason,
forstjóri Eimskipafélagsins, Þórð-
ur Jóhannesson, forstjóri Straums
fjárfestingarbanka, Guðmundur
Kristjánsson, forstjóri Brims, og Ei-
ríkur S. Jóhannesson, forstjóri Og
fjarskipta.
Þórólfur Árnason.
Dæml um tvöföldun á
lóðarverði sumarhúsa á einu ári
Ásókn hefur aldrei verið meiri í sum-
arhús og sumarhúsalóðir og hefur
verð þróast í samræmi við það, að
sögn Guðmundar Rúnars Svavars-
Rússnesk
sendinefnd
heimsækír ísland
19 manna hópur rússneskra
þingmanna er staddur hér á
landi um þessar mundir. í gær
átti hópurinn fund með fulltrú-
um þingflokkanna, og einnig
heimsótti hann Þingvelli. í dag
ætlaði hópurinn að kynna sér
starf nokkurra ráðuneyta, auk
þess að hitta hina ýmsu embætt-
ismenn. Heimsóknin er hluti af
verkefni sem Norðurlandaráð
stendur fyrir en það miðar að
því að bjóða þingmönnum frá
Rússlandi til Norðurlandanna
til að kynna sér sín hugðarefni.
Meðal þess sem kynnt verður
fyrir hópnum eru iðnaðar-, land-
búnaðar- og orkumál, ásamt því
að almenn stjórnskipan er skoð-
uð.
í hópnum eru fulltrúar Dú-
munnar, neðri deildar rússneska
þingsins, fulltrúar Sambands-
ráðsins, efri deildar þingsins, og
fulltrúar héraðsdúmanna í Ark-
angelsk, Múrmansk, Novgorod,
Karelíu og Kaliníngrad.
sonar rekstrarfræðings, sem hefur að-
stoðað fólk við kaup og sölu á sumar-
húsum í sjö ár. Hann segir það aldrei
hafa gerst áður að hringt er nánast á
hverjum einasta degi allan veturinn
vegna sumarhúsalóða. Hann segir að
fólkið sem leitar að lóðum skiptist í
þrjá hópa eftir því hversu hátt lóðar-
verðið má vera. Sá hópur sem leyfir
sér mest setur ekkert þak á verðið en
þá þurfi eitthvað meira, s.s. kjarr eða
læk á lóðina.
Fjarlægð frá Reykjavík lykilatriði
Verð á lóðunum hefur hækkað í sam-
ræmi við eftirspurnina. Guðmundur
nefnir sem dæmi að í fyrra hafi selst
lóð á 1,1 milljón hektarinn en nú sé
verið að selja nálægar lóðir á 2,5 millj-
ónir hektarann. „Síðan hef ég hejnt
að byggingarleyfisréttur á leigulóð
sé að fara á tvær til þijár milljónir
en ofan á það bætist við um 200 þús-
und krónur á ári.“ Guðmundur segir
meginástæðu verðs fjarlægð frá höf-
uðborgarsvæðinu. Jílukkutími er há-
markstími, 50-60 mínútna fjarlægð
Ferðaskrifstofa Austurlands á Egils-
stöðum hefur hafið sölu flugmiða til
Kaupmannahafnar. Flogið er beint
frá Egilsstöðum alla þriðjudaga kl.
7.30 og flogið er til baka á sunnu-
dagskvöldum. Það er ferðaskrifstof-
an Trans-Atlantic á Akureyri sem
sér um skipulagningu flugsins. Það
er vinsælust, en allt umfram það verð-
ur til þess að ásóknin minnkar."
Sum hús á 20 milljónir
Guðmundur segir að á dýrum lóð-
um séu byggð dýrari sumarhús.
Svo dæmi sé tekið fari 90 fer-
metra fullbúið hús á tuttugu millj-
ónir króna. „Þetta er með betri
kostar 34.900 með flugvallarsköttum
en fram til 20. júní getur fólk bókað
fargjöld á hálfvirði fyrir börn á aldrin-
um 2-12 ára. Flugið er sniðið að þörf-
um þeirra erlendu verkamanna sem
þurfa á tengiflugi að halda til að kom-
ast til heimalanda sinna. Með fyrsta
fluginu fóru 50 manns en samkvæmt
húsunum, liggur að læk, landið
kjarri vaxið og stórbrotið." Hann
segir að hefðbundnum sumarhús-
um fari fækkandi og nú sé krafa
til viðhaldsminni húsa og því sé
annar efniviður notaður en áður
tíðkaðist, s.s. gips í veggi í stað
trés.
upplýsingum frá ferðaskrifstofu Aust-
urlands þarf farþegafjöldi að vera á
bilinu 90-100 til að ferðirnar standi
undir kostnaði. Flugvélarnar, sem
eru af gerðinni YAK 42D, rúma 120
farþega í sæti. Amgrímur V. Ásgríms-
son hjá Ferðaskrifstofu Austurlands
segir að ferðirnar hafi lítið verið aug-
lýstar en nú sé greinileg áhugaaukn-
ing. „Síminn hefur ekki stoppað í
dag“ segir Amgrímur.
15% aukning á
verðmæti sjávarafla
Verðmæti fiskaflans á fyrstu
tveimur mánuðum ársins jókst
um ríflega 14% m.v. sama tíma-
bil í fyrra. Þetta kemur fram
í morgunkomi íslandsbanka.
Aukin loðnuveiði á vertíðinni,
ásamt því að meira var unnið af
loðnunni til manneldis, skýrir
stærstan hluta verðmætaaukn-
ingarinnar. Verðmæti botnfisk-
aflans jókst ennfremur nokkuð.
Þar átti meiri ýsu- og ufsaafli
stærstan þátt en einnig aukning
á verðmæti þorskaflans um 1%.
Hægir á launa-
hækkunum á
næstunni
Launavísitala aprílmánaðar
mældist 264,2 stig og hafði hún
hækkað um 0,5% ffá fyrra mán-
uði, samkvæmt útreikningum
Hagstofunnar. Síðastliðna tólf
mánuði hefur launavísitalan
hækkað um 6,7%.
Á heimasíðu ASÍ segir að
þetta þýði ekki að launaskrið
sé mikið þar sem í mælingunni
gæti ennþá áhrifa af tvennum
kjarasamningsbundnum launa-
hækkunum á almennum mark-
aði. Áhrif lavmahækkana í kjöl-
far samninganna í fyrra fara nú
dvínandi og því megi búast við
að það hægi á launahækkunum.
Áhrif nýgerðra samninga á opin-
bera markaðnum komi einnig
inn af fullum þunga í þessari
mæhngu, þar sem búið er að
semja við flesta aðila. Þegar bú-
ið er að taka tillit til kjarasamn-
ingsbundinna hækkana eru
engar vísbendingar um almennt
launaskrið.
Vikulegt flug á milli Egilsstaða og
Kaupmannahafnar
r Á . Jt ■ — f FULLKOMNU JAFNVÆGI
Flottprl Ifnur 09 f lirtvrl nritgl
O Heiftskírt (3 Léttskýjaft ^ Skýjað Alskýjaft ' ^ Rigning, lítilsháttar Rigning Súld ^ Snjókoma
* Snjókoma v^~7 Slydda r~7 Snjóél v—7
* V V V
r Skúr
Amsterdam Barcelona 17 21 41®
Berlín 17 &
Chicago 11
Frankfurt 16
Hamborg 15
Helsinki Kaupmannahöfn 20 15
London Madrid 15 26
Mallorka 24
Montreal 11 r0
New York 12
Oriando Osló 24 17 &
Parfs 17
Stokkhólmur 14
Þórshöfn 6
Vin 18
Algarve 24 Veðurhorfur í dag
Dublin 12 Veðursíminn
Glasgow 12 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands