blaðið - 24.05.2005, Blaðsíða 18
þriðjudagur, 24. maí 2005 ! blaðið
börn & upp
Mk
Hvað gera
krakkarnir í sumar?
ernak@vbl.is
Iþrótta- og tómstundaráð Reykja-
vikur býður upp á fjölbreytt sumar-
námskeið fyrir krakka á aldrinum
6-12 ára og að meðaltali sækja um
500 böm námskeiðin í viku hverri.
Dagskrá þeirra byggist á skapandi,
skemmtilegu og þroskandi starfi,
jafnt úti sem inni. Mikil áhersla er
lögð á útivist og leiki og farið er í vett-
vangsferðir, sund, siglingar, íjöruferð-
ir og ratleiki, svo eitthvað sé nefnt. í
slæmu veðri er góð aðstaða innandyra
fyrir börnin en starfinu er haldið úti í
öllum hverfum Reykjavíkur.
Barnalýðræði.
„Foreldrar yngri bama velja fremur
að hafa bömin á sínu heimasvæði þar
sem vettvangsferðir miðast við hverfið
þar sem þau búa og miðast námskeið-
in við það,“ segir Sigrún Sveinbjöms-
dóttir, verkefnisstjóri á æskulýðs-
sviði ÍTR. Eldri bömum finnst þó
meiri spenna í ferðum á íjarlægari
staði og velja þá gjarnan siglinganám-
skeið eða ævintýraklúbb. „Frístunda-
klúbbur fyrir 10-12 tólf ára börn hef-
ur verið afar vinsæll síðastliðin ár,
enda skapa bömin dagskrána mikið
sjálf. Unnið er út frá hugmyndum um
bamalýðræði og fá bömin svo aðstoð
fullorðinna við að koma hugmynduin
sínum í framkvæmd." Sigrún segir að
klúbbamir séu opnir og það bjóði upp
á mikinn sveigjanleika. „Börnin em
þá ekki endilega skráð en geta komið
þegar þau vilja. Skipulögð dagskrá er
á milli 10 og 15“
Smíðavellir alltaf vinsælir
14 smíðavellir eru starfræktir yfir
sumartímann en þar geta bömin smíð-
að sér sín eigin kofa. Allt bygginga-
eíni, áhöld og málning eru á staðn-
um, sem og aðstoð við bygginguna, en
bömin leggja til vinnu og hugmyndir.
Kofana geta bömin flutt heim til sín
þegar smíðinni er lokið og greiðast fyr-
ir það 2.000 krónur. Sund- og leikja-
nómskeið ÍTR eru einnig vinsæl. Þá
em bömin á sundnámskeiðum hálfan
daginn og í ýmsum leikjum og íþrótt-
um hinn helminginn og eru þau nám-
skeið haldin í samstarfi við íþróttafé-
lög borgarinnar. Þar býðst börnum að
fara í Húsdýragarðinn, klifur og ým-
islegt fleira, en það er einnig í boði á
almennum leikjanámskeiðum.
Fagmennska í fyrirrúmi
Umsjón með námskeiðunum er í
höndum fagfólks með mikla reynslu
af bama- og unglingastarfi. Sú þjálf-
un sem starfsfólkið fær er bæði fjöl-
breytt og hagnýt. Fræðslan varðar
m.a. þekkingu á viðfangsefnum nám-
skeiðanna, skyndihjálp og öryggisferl-
um, þannig að allar öryggiskröfur
séu uppfylltar. Sérstök aðgát er höfð í
sundferðum, siglingum og þegar ferð-
ast er með bömin á milli staða. Flest
námskeiðanna kosta um 4.400 krón-
ur fyrir vikuna en sérstök námskeið,
eins og siglinganámskeið, em dýrari.
Byrjað var að skrá böm á námskeið
3. maí síðastliðinn og stendur skrán-
ing yfir í allt sumar.
unarfærum. Nýjustu rannsóknir sýna
að reykingar foreldra geta valdið því
að asmi byrjar hjá bömum. Reyking-
ar hafa verið tengdar við ofnæmi og
aukin og verri asmaköst hjá þeim
sem hafa asma fyrir. Þá eru maga-
kveisur einnig algengari hjá þessum
hópi barna.
Fjöldi barna á sjúkrahús
Böm sem búa við óbeinar reykingar
em einnig mun líklegri til að leggjast
inn á sjúkrahús á fyrsta æviári sínu
vegna hver kyns kvilla. í Bretlandi
er áætlað að um 17.000 böm séu lögð
inn á sjúkrahús ó ári hveiju vegna
heilsubrests sem rekja má til óbeinna
reykinga. Þá hafa einnig fundist
tengsl á milli reykinga foreldra og
vöggudauða. Ófædd börn verða líka
fyrir áhrifum af reykingum foreldra,
bæði ef móðirin reykir og einnig ef
hún er í umhverfi þar sem reykt er.
„Mér finnst mjög mikilvægt að fólk
athugi að bam í móðurkviði skað-
ast ekki einungis ef móðirin reykir segir að vonast sé til að gerð verði
heldur einnig ef reykt er í kringum könnun ó reykingum í heimahúsum,
ófríska konu,“ segir Jakobína. í síðasta lagi á næsta ári.
Engar nýjar kannanir
Ekki hafa verið teknar saman tölur
um tóbaksnotkun á heimilum á ís-
landi frá árinu 1995 en Jakobína tel-
ur að frá síðustu rannsókn hafi dreg-
ið úr óbeinum reykingum barna. „Þaó
er að minnsta kosti óskandi að svo sé.
Eg hef tilfinningu fyrir því að svo sé
en það hefur almennt dregið úr tíðni
reykinga og mynstrið hefur breyst.
Núna hættir fólk frekar reykingum í
kringum bameignir en án rannsókna
er ekki hægt að fullyrða það.“ Hún
Ósýnilegur en skaðlegur
Jakobína hvetur fólk til að reykja aldr-
ei nærri bami og fara út til að reykja.
„Að reykja við viftu eða opinn glugga
gerir lítið annað en að friðþægja sam-
visku reykingamannsins því 85% tób-
aksreyks em lyktarlaus og ósýnileg
en em þó engu skaðminni. Auðvitað
er best að hætta bara að reykja."
Tannslys hjá
Börn sem
alast upp við
tóbaksreyk em í
mun meiri hættu en önn-
ur böm gagnvart alls kyns sjúkdóm-
um og kvillum. Fjöldi bama er árlega
lagður inn á sjúkrahús vegna kvilla
tengdum óbeinum reykingum.
„Börn em sérstaklega viðkvæm fyr-
ir óbeinum reykingum. Tóbaksreykur
minnkar lungnavirkni þeirra og
þ a u
verða við-
kvæmari fyr-
ir sýkingum í
öndunarfærum,
t.d. lungnabólgu,
berkjubólgu og eyrna-
bólgu," segir Jakobína H. Áma-
dóttir, verkefnisstjóri tóbaksvama.
Hún segir að óbeinar reykingar hafi
einnig verið tengdar minni lungna-
vexti sem þýðir að stærð þeirra verð-
ur ekki sú sama og hjá bömum sem
ekki búa við reykingar á heimili sínu.
Einnig valdi óbeinar reykingar ein-
kennum eins og hósta og blístri í önd-
yUóðwmst
VIÐ ERUM FLUTT
*
S. 564 1451
www.modurast.is
'fti
h
.I
C
börnum óvenju
algeng í vor
Tannslys, eftir að böm falla af
reiðhjólum með hjálpardekk,
hafa verið óvenju algeng í vor,
að sögn Herdísar L. Storgaard,
verkefnisstjóra hjá Lýðheilsu-
stöð.
“Böm undir fimm ára aldri
hafa ekki þann samhæfingar-
þroska sem nauðsynlegur er til
að hjóla. I rauninni gera þau
ekkert annað en að sitja á hjól-
inu og halda sér í stýrið. Þegar
þau detta á hjólinu bera þau
ekki hendumar fyrir sig þannig
að þau lenda beint á andlitinu,
sem síðan veldur því að tennum-
ar verða fyrir skaða.”
Nú þegar vorið er komið er
líklegt að böm fjölmenni út með
hjólin sín. Foreldmm er bent á
að íylgjast með því þegar bömin
em að hjóla sína fýrstu metra,
auk þess sem nauðsynlegt er fyr-
ir böm á öllum aldri að vera með
hjálma.