blaðið - 24.05.2005, Side 26
26 kvikmyn
þriðjudagur, 24. maí 2005 I blaðið
■jimm'j írta]
.'JiíiútWBFSÆ
K6inanli.sk ganiamnyiul
iih'ö Dcbra Mcssinj; úr
‘Will & (íracc þáttununi
Stórir hJudr gerast fyrir
þá sem hugsa stórt!
ÁLFABAKKI
KEFLAVÍK
CRASH
CRASH VIP
HITCHHIKER'S GUIDE...
THE WEDDIHG DATE
THEJACKET
SAHARA
THE PACIFIER
SVAMPUR SVEINSSON ísl. tul
KL. 3.45-6-8.15-10.30 .1.16
KL 6-8.15-10.30 B.1.16
KL. 3.45-6-8.15-10.30
KL 4-6-8-10.10
KL. 10.30 B.1.16
KL 5.30-8-10.30
KL6-8
KL.4
STAR WARS • EPISODE III
THE WEDDING DATE
HITCHHIKER'S GUIDE...
AKUREYRÍ
THEICE PRINCESS
THE WEDDING DATE
HITCHHIKER'S GUIDE...
RIHGtAN ( 588 0800 AKUREYRI £ 461 4666
KL 8-10.45
KL8
KLIO
KRINGLAN
THE WEDDING DATE
HITCHHIKER'S GUIDE...
SAHARA
THEICE PRINCESS
KL 6-8.15-10.30
KL 5.50-8-10.10
KL10
KL.6-8
CRASH
HITCHHIKER 'S GUIDE TO THE GALAXY
THEJACKET
VERA DRAKE
NAPOLEON DYNAMITE
MARIA FULL OF GRACE
THE MOTORCYCLE DIARIES
KL 5.50-8.10-10.30 B.1.16óra
KL 5.45-8-10.15
KL 5.45-8-10.10 B.I.I66ra
KL8
KL8.05
KL6-10 B.t. 14 dra
KL 5.30-10.20
KEFLAVÍK( 421 1170
KL 8
KL8-I0
KL10
Stutt- og heimildar-
myndahátíð í Reykjavík
dagana 25.-29. maí
steinunn@vbl.is
Stutt- og heimildarmyndahátíð í
Reykjavík - Reykjavík Shorts & Docs
- hefst á morgun, miðvikudag, og
stendur til 29. maí. Þetta er í íjórða
sinn sem hátíðin er haldin og er dag-
skráin að þessu sinni þríþætt. Þar
verða íslenskar heimildar- og stutt-
myndir, myndir ffá ýmsum löndum
og norrænar verðlaunamyndir.
Fjöibreytt dagskrá
Opnunarmyndir hátíðarinnar að
þessu sinni eru tvær heimildar-
myndir, önnur íslensk og hin ffönsk,
en opnunin fer ffam í nýuppgerðu
Tjarnarbíói. The Red Rock Cinema í
Hellusundi verður einnig nýtt til sýn-
inganna. Á opnuninni verða sýndar
annars vegar mynd Ásthildar Kjart-
ansdóttur, „Róska-saga og hugsjónir
68 kynslóðarinnar“, sem fjallar um
litríkt líf listakommnar, og hins veg-
ar „Heimurinn með augum Bush“.
í þeirri mynd er leitast við að skilja
hver maðurinn Bush er og bakgrunn-
ur Bush-fjölskyldunnar rannsakaður.
Myndin hefur fengið ff ábær viðbrögð
víða um heim. Dagskrá hátíðarinnar
er mjög fjölbreytt og margar áhuga-
verðar myndir að sjá. Má þar nefna
bandarísku heimildarmyndina „Li-
beria: An Uncivil War“, sem fékk
verðlaun Amnesty Intemational á
Alþjóðlegu heimildarmyndahátíðinni
REYKJAVIK SHORTS & DOCS
25-29 MAI2005
O o
•o#
Tvöfaldur Hanks
á hvíta tjaldinu
Leikarinn Tom Hanks mun þurfa
að deila senunni á hvíta tjaldinu
með engum öðrum en syni sínum,
Colin Hanks, í nýjustu mynd Seans
McGinly, The Great Buck Howard.
Þar munu þeir feðgar leika feðga, en
myndin fjallar um vonlausan töffa-
mann og aðstoðarmann hans. Sonur
í Amsterdam 2004, bresku myndina
„Liberace of Baghdad“ sem fjallar um
píanóleikara í Irak og veitir innsýn
í líf íbúa Bagdad nútímans, og stutt-
mynd Gríms Hákonarsonar, „Slavek
the Shit“, sem var valin til sýningar
á Cannes-kvikmyndahátíðinni. Auk
þess hafa myndir ffó Þýskalandi,
Danmörku, Bretlandi,
Belgíu, Serbíu, Ástral-
íu, Hollandi, Búlgaríu,
ísrael, Noregi og 14 ís-
lenskar stutt- og heim-
ildarmyndirveriðvald-
ar til sýningar.
íslandsbanki og 66°
Norður veita verðlaun
fyrir bestu íslensku
heimildarmyndina að
hátíðinni lokinni og
er þetta í fyrsta sinn
sem slík verðlaun eru
veitt. Nónari upplýs-
ingar um hátíðina
og dagskrána má
finna á vefiium www.
shortdocs.info, en vert
er að nefna að passi á
allar myndimar kost-
ar ekki nema 2.000
krónur. ■
Leonardo DiCaprio
í nýrri stórmynd
Toms er 27 ára og vakti athygli fyr-
ir leik sinn í grínmyndinni Orange
County sem kom út árið 2002. Fyrir
utan örstutt brot í myndinni That
Thing You Do! verður þetta í fyrsta
skipti sem þeir feðgar leika saman í
mynd. Tökur eiga að hefjast síðar á
Nú stendur til að kvikmynda pólit-
ísku hrollvekjuna The Chancellor
Manuscript, sem gerð er eftir sögu
Roberts Ludlum, en Paramount
Pictures hefur keypt kvikmynda-
réttinn á fjórar milljónir dollara.
Þetta kemur ffam í ff étt Variety og
þar segir einnig að Douglas Wick
og Lucy Fisher muni framleiða.
Þeir félagar hafa fengið Leonardo
DiCaprio til liðs við sig en hann fer
með hlutverk aðalpersónunnar Pet-
ers Chancellor, sem errithöfundur.
Sagan segir ffá rithöfundinum Pet-
er sem skrifar skáldsögu um verð-
bréfamiðlara í Washington. Þeir
eru kúgaðir til að fikta í stefnumál-
um Bandaríkjanna. Nokkrir menn
komast í handritið og halda þá að
rithöfundurinn hafi komist á snoð-
ir um áætlanir þeirra og re}ma því
allt hvað þeir geta til að ná honum
og þagga niður í honum. Sögur Ro-
berts Ludlum hafa náð miklum vin-
sældum og því mó búast við því að
kvikmyndin verði næsta stórmynd
Hollywood.