blaðið - 02.06.2005, Side 26

blaðið - 02.06.2005, Side 26
fimmtudagur, 2. júní 2005 I blaðið 300 kr. miðaverð dagana 2.-5. júní á valdar myndir I SAMbíóunum Kringlunni st«sta kvikmyndahús undsins • hagatorgi • s. 530 1919 • wtndnduisbioJs Z'jimmsrmw Zík Zak kvikmyndlr kynna kvikmynd eftlr Dag Kkra 'M'JIUiHJ ErHM Koiníinlísk jramanmyntl rncð Debra Messlng úr VOKSNE MENNESKER CRASH HITCHHIKER'S GUIDE TO THE GALAXY THEJACKET THE M0T0RCYCLE DIARIES KL 5.45-8-10.15 KL 5.45-8-10.15 8.1.16 óra KL 5.45-8-10.15 KL 8-10.10 B.1.16óra KL 5.40 HOUSEOFVAX KL 5.45-8-9.15-10.20 16 THE WEDDING DATE KL 7-8.15-10.20 SVAMPUR SVEINSSON ísl. tol KL 2-4 8ANGSÍM0N OG FRÍLLINN fsl. tal KL 2 THEICE PRINCESS KL2-4 SAHARA KL 5.45 THE PACIFIER KL3.45 HOUSEOFVAX KL 3.45-6-8.15-10.30 B.1.16 HOUSE OF VAX VIP KL 3.45-6-8.15-10.30 B.1.16 CRASH KL 6-8.15-10.30 B.1.16 HITCHHIKER'S GUIDE... KL 3.45-6-8.15-10.30 THE WEDDING DATE KL 4-6-8-10 THE JACKET KL 10.30 B.l. 16 SAHARA KL 6-8.15 THE PACIFIER KL 4 SVAMPUR SVEINSSON fsl. tal KL 4 HOUSE OF VAX STAR WARS - EPISODE III KL 8-10.10 KL 8-10.45 HOUSE OF VAX THEICE PRINCESS THE WEDDING DATE HUU5fc Uh VVAA 1 hraöaJf fURDULEGASTA ÆVINTÝRI ALHCIMSINS HEFST ÞEGAR JORÐIN ENDAR 1(R>NGLAN ( 588 0800 AKUREYRI ( 461 4666________KEFLAVIK C 421 1170 Dikta með nýja breiðskífu Hljómsveitin Dikta er á leiðinni í hljóðver til að taka upp nýja breið- skífu, en sveitin sendi frá sér plötuna Andartak árið 2002, sem hlaut mjög góðar viðtökur. Það er ekki verri mað- ur en Ace, fyrrum gítarleikari Skunk Anansie, sem mun stjóma upptök- um. Auk hans sér Hrannar Ingimars- son úr Ske um hljóðupptökur og hljóð- blöndun á plötunni. Stefnt er að því að platan komi út í haust. Menningarhátíð Grand Stuttmyndakeppni, Trabant, rauðvínskynning og fleira stelnunn@vbl.is Menningarhátíð Grand Rokks hefst með pompi og prakt í dag en þetta er í fjórða skipti sem hátíðin er haldin. Að sögn aðstandenda hefur verið mik- ið stress í kringum undirbúninginn en allt gengið mjög vel. Hátíðin hefur verið að stækka ár frá ári og það verð- ur því nóg um að vera um helgina. Má þar nefna stuttmyndakeppni, smásagnakeppni, rauðvínskynningu, listasýningu og tónleika. í hátíðinni í ár taka átta myndir þátt í stuttmyndakeppninni og það bámst 70 smásögur í smásagna- keppnina, sem sýnir að mikill áhugi er fyrir menningarviðburði sem þess- um í borginni. A hveijum degi verður auk þess málþing, sem Jón Proppe stjómar, en þar verður fjallað um hina ýmsu listamenn. Jón stjómar einnig spumingakeppni á fóstudag- inn. Hátíðin verður opnuð klukkan 18 í dag og verða ræðuhöld og lúðra- sveit, tilkynnt verður um úrslit smásagnakeppninnar og tónleikar með Sigurði Flosasyni um kvöldið. Á fóstudag spilar Singapore Sling ósamt fleimm, hljómsveitin Trabant spilar á laugardag og hátíðinni lýkur með tónleikum Megasar og Súkkat á sunnudagskvöld.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.