blaðið - 02.06.2005, Side 12

blaðið - 02.06.2005, Side 12
fimmtudagur, 2. júní 2005 I blaðið 12 matur - forlag mcd sál „Frábærlega stíluð, stælalaus, seiöandi, spennandi, dularfull, öóruvlsi, fyndin, áhrifamikil, erótfsk, falleg, ögrandi... gerir mann hamingjusaman. “ „ ... einnathyglisverðastifslenskihöfundursem ég heflesið lengi." (F.B. Mbl.) Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2004 Tilnefnd til Menningarverðlauna DV í bókmenntum í febrúar 2005 Sérstakt sumartilboð: 1.690 krónur Kver með 47 skáldsögulegum mataruppskriftum og einni prjönauppskrift fylgir. www.salkaforlag.is Salka Grillbók fyrir sælkerann snorri@vbl.is Rigning í nóvember eftir Auði Ólafsdóttur segir frá óvæntu ferðalagi um skrýtið ísland. Bókin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda: t4tsk. kanill 2 hvítlauksrif, marin salt og nýmalaður pipar Þvoið kartöflurnar og skerið hverja þeirra í átta báta langsum. Setjið allt hitt hráefnið í skál og blandið því vel saman. Setjið kartöflubátana út í og dreifið blöndunni vel á þá. Ferskar fíkjur. Grillið bátana beint á meðalheitu grilli í 8-10 mínútur. Snúið einu sinni á meðan og grillið þar til þeir eru gullnir og mjúkir. Passið sérstaklega að þeir brenni ekki því þeir innihalda mikið af sykri. ■ m Út er komin glæsileg, fjölbreytt og frumleg matreiðslubók ffá Vöku- Helgafelli sem geymir alls kyns ffóðleik um lystisemdir grillsins. í bókinni má finna aragrúa af upp- skriftum en einnig geymir hún ýms- ar upplýsingar um grill, griflun og ítarlega úttekt á grilltíma fyrir mjög margar kjöttegundir. Nokkur góð ráð um grillun eru látin fljóta með og má nefna sem dæmi eftirfarandi hollræði um kolagrillun: „Ef notuð eru grillkol er mikilvægt að nota ekki of mikið af grillolíu, það getur komið af stað miklum eldglæringum og stofnað lífi og limum grillmeistarans í hættu. Til eru sérstakir strompar sem kolin eru sett ofan í þannig að ekki er þörf á að nota grillolíu." Aðalmálið er þó uppskriftirnar en þar er boðið upp á forrétti, kjöt, fisk, fugl, eflirrétti og meðlæti. Við látum fylgja með tvær gimilegar uppskriftir úr bókinni: Skiptið ostinum í 12 sneiðar. Skerið fíkjumar í tvennt. Setjið eina sneið af ostinum á milli fíkjuhelming- anna og pakkið þeim inn í hráskink- una. Þeytið ólífuolíu og balsamik-ediki saman og kryddið með salti og pipar. Penslið ólífuolíu á skinkupakkana. Grillið þá óbeint á meðalheitu grilli í 8-10 mínútur eða þar til osturinn hef- ur bráðnað. Látið fíkjurnar á disk og hellið ólífuolíu- og balsamik-blöndunni yfir. Berið fram um leið. Gott að bera fram með klettasalati. Kartöfluhýði og sætir kartöflu- bátar Kartöfluhýði með sýrðum rjóma inum í u.þ.b. einn og hálfan klukku- tíma. Hrærið saman sýrðan ijóma og graslauk. Kryddið með salti og pipar. Geymið í kæh. Þegar kartöfl- urnar em tilbúnar, látið þær þá kólna í smátíma. Skeriðsfð- an hveija kartöflu langsum í tvennt. Skerið því næst hvem helming í fernt. Notið síðan teskeið til að fjarlægja mesta kjötið úr bátunum. Skiljið samt smávegis eftir við skinnið. Ferskar fíkjur í hráskinku 5 bökunarkartöflur ólífuolía til penslunar Penslið ólífuolíu á bátana og grillið þá á heitu grilli í sex mínútur hvorum 200 g taleggio- eða salt og nýmalaður pipar megin eða þar til bátarnir eru orðnir 12 mozzarella-ostur fíkjur, ferskar 1 dós sýrður ijómi gullnir. Kryddið með salti og pipar og berið fram með sýrða ijómanum. 12 sneiðar hráskinka 1 msk. graslaukur, smátt saxaður 4 msk. ólífuolía salt og nýmalaður pipar Sætir kartöflubátar Vá msk. balsamik-edik salt og Hitið bakarofninn í 190°C. Skrúbb- 4 sætar kartöflur nýmalaður pipar ið kartöflurnar vel og þerrið. Stingið 2 msk. ólífuolía 1 poki klettasalat í þær hér og þar og bakið þær í ofn- 1 tsk. þurrkaðar chili-flögur Blaðið kynnir: Nýtt hágæðavín í kössum Geymist í 45 daga eftir opnun Robertson Cabernet Sauvignon, rauðvín Robertson Winery - Robertson - S.-Afríka. Þægileg og aðgengileg Cabernet-vín hafa rutt sér til rúms. Cabemet Sauvignon frá Robertson hefur þessi einkenni. Vínið er dökkt og mjúkt, með talsvert miklu blábeijabragði, sem gefur víninu skemmtilegan ávaxtakeim. Vínið er þroskað í sjö mánuði á franskri eik. Vínið er talið mjög góð kaup í mörgum fagritum. Það er mjög góður kostur með íslenska lambinu. Frábær kostur í útileguna - sannkallað sumarvín. Verð: 3690 Robertson Chardonnay, hvítvín Robertson Winery - Robertson - S. Afríka. Sérstaða Chardonnay-vína er sú að þrúgan er ræktuð hátt í fjallshlíðum og gefur það víninu mikinn ferskleika og fyllingu. Vínið hefur mjög mikið bragð af melónu og keim af lime. Það er mjög kremað, með talsverðan keim af hnetum sem kemur frá eik. 20% af víninu eru gerjuð í tunnum og eftir geijun er það þroskað í nýrri franskri eik. Þetta gefur víninu mikinn karakter og ágæta fyllingu. Eins og önnur vín frá Robertson er vínið hreint og tært með stutta endingu. Vínið er mjög gott með laxi, almennum fiskréttum og jafnvel Thai-mat og svfnakjöti. Drekkið vel kælt! Verð: 3490 HEIT SUMARLESNING!

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.