blaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 5

blaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 5
ENNEMM / SÍA / NM16335 800 7000 - siminn.is er komin út! Þú getur fengið hana ókeypis í kiljuútgáfu eða greitt 500 krónur fyrir harðspjaldaútgáfu. í ár ákvað Síminn, í samvinnu við Listaháskóla íslands, að efna til samkeppni meðal nemenda skólans um gerð myndverks á forsíðu Símaskrár 2005. Alls bárust vel á annað hundrað tillögur frá 62 nemendum. Sérstök dómnefnd keppninnar valdi verk Maríu Hrannar Gunnarsdóttur, nemanda í myndlistardeild LHÍ, sem forsíðumynd Símaskrár 2005. Náðu þér [ eintak af Símaskránni og skilaðu þeirri gömlu á sölustöðum Olís, Esso og Shell, hjá Flytjanda eða í verslunum Símans. Við hjálpum þér að láta það gerast Síminn i

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.