blaðið - 02.06.2005, Page 5
ENNEMM / SÍA / NM16335
800 7000 - siminn.is
er komin út!
Þú getur fengið hana ókeypis í kiljuútgáfu eða greitt 500 krónur fyrir harðspjaldaútgáfu.
í ár ákvað Síminn, í samvinnu við Listaháskóla íslands, að efna til samkeppni meðal
nemenda skólans um gerð myndverks á forsíðu Símaskrár 2005. Alls bárust vel á
annað hundrað tillögur frá 62 nemendum. Sérstök dómnefnd keppninnar valdi verk
Maríu Hrannar Gunnarsdóttur, nemanda í myndlistardeild LHÍ, sem forsíðumynd
Símaskrár 2005.
Náðu þér [ eintak af Símaskránni og skilaðu þeirri gömlu á sölustöðum
Olís, Esso og Shell, hjá Flytjanda eða í verslunum Símans.
Við hjálpum þér
að láta það gerast
Síminn
i