blaðið - 14.06.2005, Page 18

blaðið - 14.06.2005, Page 18
18 veiði þriðjudagur, 14. júní 2005 i blaðið t Veiðiportið Ótrúlegt verð á niigiim! Straumflugur 195 kr. Silungaflugur 160 kr. Laxaflugur 275 kr. Brass túpur 295 kr. Veiðiportið Grandagaröi 3 Sími: 552 9940 Nú er réttí tíminn til að galla sig upp, í dag og næstu daga seljum við allar vöðlur með fáránlegum afslætti .... Fisher Motion Gore Tex vöðlur á 65% afslætti. LOOP útöndunarvöðlur á 30% afslætti. LOOP eldri gerðir af útöndunarvöðlum á 50-60% afslætti Allar Neopren vöðlur á 30% afslætti. Fyrsti „Ég tala nú ekki af langri reynslu sem fluguveiðimaður. Eg byrjaði að myndast við að kasta flugu í fyrra. Eftirtekjan reyndist enda rýr eftir sumarið. Tómar bleikjur en enginn lax. Það var M því kærkomið að ná loks- ins laxi,“ sagði Pétur Pét- ursson, sem náði fyrsta fluguveidda laxi sumars- ins við opnun Laxár í Kjós sl. fóstudag, í samtali við Blaðið. „Þetta var alveg unaðslegt og adrenalín- flæðið eins og í skemmti- legasta hraðakstri. Ég var búinn að taka nokkur köst í Kvíslafossi og var að læra á veiðistaðinn þegar ég fann að hann var á. Ætli ég hafi ekki leyft ég fæ þegar sýnisti honum að kjamsa á flugunni í heila mínútu áður en ég fór að vinna á honum," segir Pétur, en laxinn tók á svarta og silfraða snældu. „Ólafur Helgi Ólafsson frá Valdastöðum hafði tekið fisk fyrr um morguninn í Kvíslafossi. Hann þekkir þessa á eins og lófann á sér þannig að ég leitaði ráða hjá honum um hvað væri líklegast að gæfi þama. Hann benti mér á svarta og silfraða snældu sem varð ofan á. Eftir brokkgengan árangur síðasta sumars þá var ég ákveðinn í að landa þessum og ég vissi frá fyrsta höggi að hann færi hvergi. Ætli ég hafi ekki verið lax mér 20-30 mínútur að þreyta hann og þeg- ar hrygnan var komin á land kom í ljós að hún hafði kokgleypt. Einhver spurði, þegar fiskurinn var kominn á land, hvort ég ætlaði ekki að sleppa þar sem þetta væri hrygna. Ég gat ekki séð neitt fyndið við það fyrr en það var rifjað upp yfir kvöldverðin- um,“ segir Pétur. „Aðstæður voru ekki þær bestu þeg- ar veiðimenn gerðu sig klára á fóstu- dagsmorgun við opnun Laxár í Kjós. Vestangola var af hafi, fremur kalt og skýjað. Vestanáttin þykir hvimleið í Kjósinni og ekki vísa á góða veiði." Alls komu fjórir laxar á land fyrsta daginn í Kjósinni. Ásgeir Þór Ámason náði þeim fyrsta, átta punda hrygnu, einungis 15 mínútum eftir opnun á Ólafur Helgi Ólafsson og Pétur Pétursson með laxa á opunardaginn við Laxá í Kjós. maðk, einnig í Kvíslafossi. Að lokinni snarpri löndun sagði Ásgeir hógvær: „ég fæ lax þegar mér sýnist,“og má á vef SVFÍ lesa að erfitt hafi verið fyrir nærstadda að andmæla því. Hefð er fyrir því að fyrsti lax í Kjós fari í súpu matreiðslumeistarans og var svo einn- ig í þetta sinn. Blaðið reyndi að komast að því hve margir laxar væm komnir úr Laxá í Kjós í fyrrakvöld en enginn svaraði í veiðihúsinu. Eitthvað hefur þó togast upp af fiski í henni og veiðimenn hafa gert sér ferð upp með ánni til að leita að þeim stóra, sem sást fyrir nokkru. Þverá í Borgarfirði var opnuð í gær- morgun og voru veiðimenn komnir á veiðislóðir strax um sjöleytið. Fluguveiðiskólinn er byrjaður við Langá á Mýmm og verður fram á mið- vikudag en þá verður áin formlega opnuð. Til sölu fjölbreytt úrval veiðileyfa í lax, sjóbirting, urriða og bleikju OPIÐ í SUMAR: laugardaga 10-17, sunnudaga 10-16, virka daga 9-19 Neyðarsími allan sólarhringinn 844 7000 mutmi ÚTIVIST'•w'VElÐI Síðumúla 11 j 108 Reykjavík | Sími 588 6500 j benni@utivistogveidi | www.utivistogveidi.is Veiðiþjónusran Srrengir - Sími/fax: 567-5204 - GSM: 660-6890 www.strengir.is - ellidason@strengir.ts Frábært úrval veiðileyfa í lax og silung - og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar og margt fleira

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.