blaðið - 23.06.2005, Síða 12
SHOPL/SA.IS
fimmtudagur, 23. júní 2005 I blaðið
/
eif
xSHOPL/SA.IS/
Húsey - falin gersemi
á Austurlandi
Channel hefur til að mynda tekið upp
heimildarmynd í Húsey. Mörg hundr-
uð sela kæpa á bökkum hinnar um-
lykjandi Jökulsár og synda kringum
Húsey svo þá má skoða í návígi, auk
þess sem Orn Þorleifsson bóndi er
duglegur við að taka að sér munaðar-
lausa kópa og bjarga þeim frá sulti.
Náin kynni
í Húsey er boðið upp á það sem nefnt
er „Sumarleyfi með íslenska hestin-
um“. Hver gestur hefur eigin hest í
allt að viku, og getur riðið út hvenær
sem hann vill, í lengri eða skemmri
ferðir. Fyrir gesti sem vilja kynnast
í Húsey er einstök náttúrufegurð,
sem hrifið hefur jafnt erlenda sem
innlenda ferðamenn. Þar býðst ferða-
mönnum gisting í farfuglaheimili sem
er í fallegu gömlu húsi sem gert hefur
verið upp og því breytt í gistihús.
Náttúruparadís
í Húsey er ótrúlegt samspil birtu,
dýra- og plöntulífs í paradís fyrir
náttúruunnendur. Þar verpa um
30 tegundir fugla og þar er að finna
um 175 gróðurtegundir en sjaldgæft
er að finna fleiri en 90 tegundir á
einum stað á íslandi. Margir heim-
ildarmyndagerðarmenn hafa dvalið
þar ásamt tökuliði og myndað fallega
náttúruna, og National Geographic
Staðsetning:
í farfuglaheimilinu er vel búið eldhús,
þvottavél og setustofa. Gestir ættu þó
að hafa í huga að engin verslun er í
nágrenninu. Fyrir þá ferðalanga sem
ekki aka sjálfir má benda á að þeir
geta beðið um að verða sóttir á Egils-
staði. Húsey er utan við alfaraleið,
um 30 km frá aðalveginum. Til að
komast þangað er farið um þjóðveg
926, um 50 kílómetra frá Egilsstöð-
um. Frá heimilinu liggja einnig þrjár
merktar gönguleiðir; 6,5 km, 14 km
og 17 km. Næstu farfuglaheimili eru
á Borgarfirði eystri (70 km) og Seyðis-
firði (83 km).
íslenska hestinum ná-
ið á skömmum tíma
er Húsey því kjörinn
gististaður - jafht
fyrir byrjendur sem
lengra komna. Gestir
geta einnig tekið þátt
í daglegu lífi á bænum
og geta til að mynda
gáð að netum með
bóndanum eða gefið
dýrunum, og myndað þannig órjúfan-
leg tengsl við stórbrotna náttúruna.
Svæðið í hættu
í Húsey vakna ferðamenn við glað-
væran fuglasöng og hreinan og fersk-
an sumarblæ. Stóriðjuffamkvæmdir
á Austurlandi munu þó að endingu
grafa stóran hluta hinnar óspilltu
náttúru undir svartan sand því sá
aur og sandur, sem Jökulsá flytur
með sér frá stórframkvæmdasvæð-
um, dreifir sér við árbakkana með
þeim afleiðingum að mold og sandur
flyst hægt og bítandi inn á landið og
gróðurfar er á undanhaldi.
Árleg Pílagrímaganga verður farin ff á
Þingvöllum að Skálholti dagana 16.-
17. júlí næstkomandi en gist verður á
Laugarvatni. Það eru þeir Guðbrand-
ur Magnússon framleiðslustjóri og
Pétur Pétursson prófessor sem stýra
göngunni sem hefst að morgni hins
16. með fararblessun staðarprests.
Fyrsta pílagrímagangan var farin í
fyrra og segir Pétur Pétusson prófess-
or að hún hafi tekist með eindæmum
vel. „Það voru um 30-40 manns sem
fóru þá saman pílagrímagöngu. Svo
var þetta bara eins og upp á mínútu
skipulagið því við bara gengum inn í
messuna í sól og sumri eftir tveggja
daga göngu.“
Endurnæring og trúarstyrking
Kristnir menn tóku snemma upp
ferðalög til helgra staða sér til end-
urnæringar og trúarstyrkingar og
AÐEINS FYRSTA FLOKKS DEKK • FAGMENNSKA í FYRIRRÚMI
FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK
DEKKJAHÓTEL
VIÐ GEYWIUWl DEKKIN FYRIR ÞIG ALLT ÁRIÐ GEGN VÆGU GJALDI
GÚMMÍVINNUSTOFAN EHF.
RÉTTARHÁLSI 2 • 110 REYKJAVÍK • SÍIWI 587 5588
WWW.GVS.IS / WWW.TILBODSDEKK.IS
0TRULEGT VERÐ!
FRÁ ÞINGVÖLLUM Á
SKÁLHOLTSHÁTÍÐ
alveg niður en ekki ausið yfir höfuðið.
Þess í stað fóru menn hópum saman
í þessa vígðu laug á Laugarvatni og
létu skírast. Þar endum við göngu
fyrsta daginn með tíðagjörð að forn-
um sið og helgisöng. Við byrjum síð-
an aftur við sömu laug klukkan sjö
daginn eftir með morgunsöng og svo
göngum svo sem leið liggur, fram hjá
Apavatni og Mosfelli, yfir Brúará og
beint inn í kirkju í messu.“
til að minnast ákveðinna atburða
og einstaklinga sem gáfu öðrum gott
fordæmi með lífi sínu. Pílagrímarn-
ir eiga sér sameiginlegt markmið
og áfangastað, þeir halda hópinn og
aðstoða hver annan. Samfylgdin, lík-
amleg áreynsla og hin beina
snerting við náttúruna skap-
ar heilbrigða samkennd og
ánægjulega stemmningu
í hópnum. Gangan er þó
einnig innra ferðalag hvers
og eins þar sem pílagrímur-
inn hugleiðir lífsgöngu sína
með sjálfum sér um leið og
hann styrkist og endumær-
ist í bæn og sameiginlegu
helgihaldi. Pétur segir að
pílagrímagangan frá Þing-
völlum sé íhugun á ferð. „í
hefðbundinni íhugun situr
maður kyrr en við fórum út
í náttúruna og göngum sam-
an í þögn. Þama eru reglu-
legar bænastundir en það
er samt gleði og samkennd
í hópnum og frjálsræði líka.
Hver og einn gengur inn á
við og íhugar líf sitt og tak-
mark með lífinu."
en þar er áð við Vígðu laug að kvöldi
fyrra dags. „Þeir sem komu frá þingi
árið 1000, eftir að kristnidómurinn
var samþykktur, og vom ekki enn
skírðir, vildu ekki láta skíra sig í
köldu vatni því þá var mönnum dýft
Von er á aukinni þátttöku í ár,
enda hefur mikið verið spurt um göng-
una. Frekari upplýsingar um hana og
skráning fer fram í Skálholtsskóla.
Þorláksmessa að
sumri
Gönguna ber upp á Skál-
holtshátíð en hún er tengd
Þorláksmessu á sumri, sem
haldin er í minningu Þor-
láks helga í Skálholti. „Þeg-
ar var verið að byggja upp
Skálholtsstað á sjötta ára-
tugnum, sem var kominn í
töluverða niðurníðslu, var
farið að halda svokallaðar
Skálholtshátíðir á Þorláks-
messu á sumri, þann 20.
júlí. Hátíðirnar voru haldn-
ar til að afla stuðnings til
að byggja Skálholt upp
sem kirkjulega og menn-
ingarlega miðstöð," segir
Pétur. Gengið er svokallaða
Biskupaleið en áður fyrr
fóru biskupar þessa leið frá
Skálholti niður að þingi og
svo heim aftur. Pílagrím-
arnir gista á Laugarvatni