blaðið - 23.06.2005, Síða 18

blaðið - 23.06.2005, Síða 18
SHOPl/SA.IS fimmtudagur, 23. júní 2005 i blaðið Mígreni hrjáir marga Æ fleiri hérlendis fá slæman höfudverk Skólavörðustía 21 a Sími 551 1520 Einkenni sem benda til mígrenis: Langvarandi höfuðverkur, oft öðrum megin í höfðinu Lítið þol fyrir ljósi, hávaða eða ertandi lykt Sjúklingar forðast samneyti við annað fólk kSHOPL/SA.ISj halidora@vbl.is Margir Islendingar hafa lent í því að fá höfuðverk hvers konar, en færri hafa kynnst sjúkdómnum mígreni, sem heijar misilla á þolendur og veld- ur oft löngum og erfiðum höfuðverkja- köstum. Um 25.000 íslendinga hafa einhvem tímann á lífsleiðinni fengið mígreni, en höfuðverkur af þessu tagi lýsir sér oft í æðaslætti í öðrum helm- ingi heilans. Mígreni getur komið fram hjá öllum aldurshópum, en oft og tíðum er fólk í yngsta lagi þegar það verður fyrst vart við hann. Köstin standa að meðaltali yfir í 12-24 klukkustundir en í kjölfarið ó sjúklingur, auk þess að þjást af ógleði og uppköstum, í erfiðleikum með að vera í miklu ljósi og þar sem önnur hljóðbær umhverfisáreiti eru. Enn hafa ekki fundist orsakir sjúkdóms- ins en hægt er að leiða líkum að því að höfuðverkur myndist við það þeg- ar æðar víkka og þrengjast á víxl í höfði sjúklinga. Þeir sem haldnir eru mígreni eru yfirleitt góðir einhvem tíma í senn, eða þar til sjúkdómur- inn lætur ó sér kræla á nýjan leik, en flestir sjúklingar hafa lært að þekkja inn á byrjun kasta og hvað gera skal. Getur orðið heilmikil fötlun Sverrir Bergmann taugalæknir hefur á ferli sínum aðstoðað allmarga sem leitað hafa sér hjálpar vegna mígren- is en hann segir sjúkdóminn afar al- gengan hér ó landi. Greining sé þó ekki byggð á hefðbundnum blóð- eða þvagrannsóknum heldur sé sögu sjúklings og undanfara gerð skil og ókvörðun tekin í kjölfar þess, ásamt eftirfylgni viðkomandi læknis. Sverrir segir sjúklinga afar mis- jafna og að einkenni geti einnig verið gjörólík. „Sumir fá sem betur fer bara væg köst með löngu millibili en aðrir era þó mjög veikir og köst þeirra era tíð- ari - oft í hverri viku. Þá fara kannski 1-2 dagar hjó viðkomandi í að jafna sig svo að þetta getur orðið heilmikil fötlun," segir Sverrir, en hann segir að sem betur fer séu þeir sem þjáist á þennan hátt í minnihluta. Þá segir hann mikla þróun hafa verið í lyfja- gjöf sjúklinga og að komin séu á mark- að betri lyf sem fólk taki þegar köst eru í uppsiglingu. Lyfin, sem gefin era í æð eða töfluformi, era fljótvirk og geta ósjaldan hindrað að til mik- illa þjáninga komi. „Eins era lyfin, sem notuð era í sjálfum köstunum, orðin góð en yfir- leitt svara um 7-8 af hveijum 10 með- ferð. Það þýðir auðvitað að við eram komin ágætlega á leið en þess má geta að ólíkt mörgum öðrum lyfjum era slæmar aukaverkanir fótíðar.“ Ekkert bendir til arfgengi sjúk- dómsins Aðspurður segir Sverrir engar rann- sóknir geta sýnt fram á að sjúkdóm- urinn sé arfgengur, þó svo að algengt sé að finna fleiri en einn sjúkling í fjöl- skyldu. Það er eingöngu vegna þess hve algengur sjúkdómurinn er. „Það er í raun ekkert sem bendir til að arf- gengi eigi þama einhvem þátt og ég efast líka um að svo sé.“ Sverrir segir viðbrögð mígrenisjúk- linga misjöfn og að hver og einn finni sína áhrifavalda sem hann forðast til þess að losna við kast. Þá spilar heil- eitt stykki gæti ekki skaðað mikið. Ég hins vegar endaði mjög veik og hélt um tíma að ég myndi ekki lifa þetta af. Þetta var alveg hrikalegt," segir Inda, en köst hennar byija yfirleitt sem stingur í gagnauganu sem færir sig svo aftur fyrir eyran með miklum verk sem ágerist með hverri stund- inni sem líður. Inda segist hafa fengið mörg slæm köst í gegnum tíðina en hrósar nú happi fyrir að vera orðin betri og fær í flestan sjó. „Þetta er bara allt annað líf. Fólki sem fær slæm köst er eigin- lega bara kippt út úr öllu í ákveðinn tíma. Lengstu köstin mín voru t.d. yfirstandandi í 3-4 sólarhringa. Auð- vitað notaði maður lyf en mér fannst þau ekki virka neitt alltof vel á mig.“ Þar sem Inda hefur velt sjúkdómn- um mikið fyrir sér síðustu árin er hún orðin vel meðvituð um óhrifavalda hvers konar og hvað skuli gera til bóta. „Það er mjög mikilvægt að passa mataræðið. Ég þoldi til að mynda ekki mjólkurvörur, reyktan eða grillaðan mat, lakkrís og súkkulaði. Þetta var al- gjört eitur fyrir mig. Annars þarf fólk líka að læra inn á þetta sjálft og fara varlega með sig. Það er mjög slæmt að vera undir miklu álagi og því er gott að reyna að halda rónni við flestar að- stæður. Bara það að flytja getur verið nóg til þess að koma manni úr jafn- vægi,“ segir Inda, en hún mælir eins mikið með nálastungum fyrir fólk sem býr við þessar aðstæður. „Það var algjört kraftaverk fyrir mig - ég varð strax mun betri og ég ætla aftur núna fljótlega. Svo þurfa sjúklingar auðvitað að finna sína rútínu, skoða hvað veldur köstunum og forðast það til hins ítrasta." brigt lífemi stóran sess og mikilvægt er að fólk forðist utanaðkomandi áreiti ef líkur era á höfuðverk. „Það er svona ýmislegt sem við mælum með að fólk forðist. Ost t.d. og annan feitan mat er gott að sniðganga, auk ýmissa tegunda af áfengum drykkj- um. Annars er fólk að finna ótrúleg- ustu hluti sem það tengir við köstin," segir Sverrir, en bætir því við að kven- kyns sjúklingar þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur á meðgöngu. „Marg- ar konur sem greinst hafa era meira að segja mjög góðar þegar þær ganga með böm sín.“ Hefur mikil áhrif á líf viðkomandi í kringum aldamótin var Inda, eins og áður sagði, mjög slæm og hún seg- ir mígrenið hafa haft afar mikil áhrif á líf hennar og fjölskyldunnar. Það er erfiðara að skipuleggja utanlandsferð- ir eða ferðalög innanlands þar sem fólk getur aldrei vitað hvenær næsta kast ríður yfir. „Ég man nú eftir einu kastinu sem ég fékk þegar ég vogaði mér að fara í útilegu. Þá leyfði ég mér að fó mér eina svínakótilettu, sem er reyndar alls ekki gott fyrir mígreni- sjúklinga, en ég stóð í þeirri trú að demetra Inda Björk Alexandersdóttir greind- ist með mígreni árið 1998 og sjúkdóm- urinn hefur svo sannarlega tekið sinn toll hjá henni. Hún var að eigin sögn mjög slæm næstu árin eftir greining- una en eftir að hafa farið í endurhæf- ingu á Reykjalundi fóra hlutimir að taka breytingum og heilsufar hennar batnaði til muna. »Ég er eiginlega ein af þessum heppnu. Ég fékk mikið kast á Reykja- lundi og í kjölfar þess bauð læknirinn minn mér að prófa nálastungumeð- ferð. Það hafði svo bara alveg rosal- ega góð áhrif á mig og ég er búin að vera lyfjalaus núna í 7-8 mánuði,“ segir Inda Björk, ánægð með árangur- inn, en hún segist þó ekki hafa haft mikla trú á nálastungunum fyrst um sinn. „Ég sá ekki fyrir mér að þetta gæti á einhvem hátt gert ástandið betra, ég trúði því hreinlega ekki - en annað kom svo sannarlega á daginn. Ég hef ekki fengið alvöra kast síðan, þó svo að ég fái stundum þennan und- anfara sem fylgir. Hann bara verður ekki að kasti.“ A bataleið eftir slæma sjúkdómsgöngu Inda Björk sneri vörn í sókn og hefur unnið bug á erfiðustu veikindunum Mikil ógleði og uppköst Greinilegur æðasláttur í höfði Viðkomandi finnst hann vera að ganga af vitinu Sjóntraflanir Mikill fólleiki og deyfð yfir andliti ■ i ri i iTi i[h jii i iiii.n'fí i ir'FTin n n i íti m i gegnum arþusundir hafa kmverjar þróað fullkomnar aðferðir fil eflingar ISrama og heilsu ITR sumamámskelð fyrir böm er að hefjast ■ Hugræn teygjuleikfimi ■ Tai Chi ■ Kung Fu - fyrir hörn, unglinga og fullorðna ■ Gremiíngarmeðferð > Elnkatimar og hóptímar ■ Sérhæfð heilsumeðferð Jafnvægi milli huga og iíkama 30% afsláttur ilff iil # m IN| s oekur að kínverskum hætti Skeifan 3 Sínii 553 8282 wvvw.heílsudreki BriíðarjjajírKAyfást kjás oldcur

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.