blaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 23.06.2005, Blaðsíða 27
blaðið I fimmtudagur, 23. júní 2005 K www.sambioin.is STftRSTA KViKMYNDAHUS LANDSINS • HA6AT0R6I • S. 53« 1919 • www.hatkoloblo.ls CHRISTIAN BALE MICHAEL CAINE LIAM NEESON KATIE . tf/ ” 40 ★ ★★★ NYR OG MIKIU BETRI LEEÐUBLOKUMAÐUR MBl. HILDUR LOFTSDÓPTTIR ★ ★★★ TOJ. KVIKFAYNDIR.COM I POWERSÝNING SAMBIONUM KRINGLUN , KL. 11 UNNI \ , kvikmyndirTs . ★★★★ GLEYMIÐ ÖLLUM HINUM BATMAN MYNDUNUM. ÞESSI ER MALIÐ. ANDRI CAPONE X-FM 91,9 LMES Ol BATMAN, EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐURl MORGAN REEMAN ★★★★ PÓRARINN P. FBL ★ ★★ BLAÐIÐ ? ★ .★★★ LOKSÍfíS, LOKSINS -^M.M.M. XFM 91.9 ★ ★★★ GLEYMOTJ H1NUF.1. ÞETTA ER AIVORU 8ATMAN Ó.O.H. DV ALFABAKKI KEFLAVIK KRINGLAN BATMAN BEGINS KL. 3.20-4-5-6.20-7-8-9.20-10-10.50B.l. 12 BATMAN BEGINS VIP KL. 5-8-10.50B.l. 12 A LOT LIKE LOVE KL. 3.45-6-8.15-10.30 BATMAN BEGINS MR. AND MRS. SMITH KL. 8-10.40 KL. 8-10.15 HITCHHIKER S GUIDE... THE WEDDING DATE SVAMPUR SVEINSSON KL. 8-10.10 KL.6 KL4 BATMAN BEGINS HOUSE OF VAX THE WEDDING DATE THE ICE PRINCESS KL. 3.30-5.10-6.30-8.10-9.30-11 KL. 10.30 KL. 8 KL. 4-6 AKUREYRI MMl.lil'IIIMílJB.V BATMAN BEGINS A LOT LIKE LOVE HOUSE OF VAX KL. 5-8-10.40 KL. 6-8 KL.10 RINGLAN ( 588 0800 4 AKUREYRIC 461 4666 KEFLAVÍK C 421 1170 BATMAN BEGINS KL 5-7-9-11 INSIDE DEEP THROAT KL.9-11 ALOTLIKELOVE KL.5-7 VOKSNE MENNESKER KL 5.45-8-10.15 CRASH KL. 5.45-8-10.15 HITCHHIKER S GUIDE TO THE GALAXY KL. 4.50 Ju^i2ára 8.1.16ára B.1.16ára Battlefield 2 ur út í dag Einn stærsti skotleikur ársins, Battlefield 2, kemur út á PC í dag. Leikurinn er íramhald af Battlefield 1942 og gerist í náinni framtíð þar sem leikmönnum gefst kostur á að velja á milli mismunandi gerða her- manna, keyra um á skriðdrekum eða fljúga þyrlum, og berjast með fjölda tegunda vopna. Allt upp í 64 leikmenn geta spilað leikinn í einu og geta þeir valið um að berjast sem Bandaríkjamenn, Kínverjar eða Sam- einuð Mið-Austurlönd, hvort sem er í fremstu víglínu eða með skipulagn- ingu árása á bak við tjöldin. ( SHOPL/SA.IS þV.Í(W%aa l'SHOPt/SA.Is; Kröftugir rokktónleikar um helgina með Brain Police Innipúkinn í fjórða sinn steinunn@vbl.is Það verður nóg að gera hjá rokkur- unum í Brain Police þessa helgina. f kvöld hita þeir upp fyrir Deep Jimmy á Dillon ldukkan 21 og á morgun verða stórtónleikar á Gauknum þar sem hljómsveitin spilar ásamt Ast- ara, Ensími og Red Motor Dog. Þetta verða lokatónleikar Brain Police í rúman mánuð því strákarnir ætla að skella sér í sumarfrí til 1. ágúst. Eft- ir fríið ætla þeir að koma sterkir inn og rokka sem aldrei fyrr, spila á ein- hverjum leynilegum stað um verslun- armannahelgina og fljúga síðan vest- ur um haf. „Það stefnir í að við förum til Bandaríkjanna í október og spila með rokkurunum í Alabama Thund- erpyssy," segir Jónbi trommuleikari, en sveitirnar spiluðu saman á Grand Rokk fyrr á árinu við gífurlegan fögn- uð tónleikagesta. Nú hefur Búi Bendtsen tekið við gítarnum af Gulla og eru margir á því máli að hljómsveitin hafi aldrei verið í betra formi. „Hann Búi blómstrar alveg dásamlega og er kærkomin við- bót við hljómsveitina," segir Jónbi. „Það var virkilega gaman að fá hann inn í bandið, sköpunargleðin hefur haldið sínu striki og við erum komnir með alveg fullt af nýjum lögum. Það verður samt engin plata á þessu ári því við ætlum ekki að taka þátt í jóla- plötuflóðinu að þessu sinni. Ætli við komum ekki með plötu bara næsta sumar því þetta er svolítil sumar- músík sem við erum að spila," bætir hann við og lofar um leið alveg frá- bærri stemmningu um helgina. „Það verður allt lagt í tónleikana. Eins og Eiður Smári sagði fyrir landsleikinn þá verða síðustu kraftarnir notaðir í þetta." Hljómsveitin Skátar mun spila á Inni- púkanum um verslunarmannahelgina, ásamt fjölmörgum öðrum frábærum sveitum. Tónlistarhátíðin Innipúkinn verður haldin í fjórða sinn um verslunar- mannahelgina en hátíðin hefur notið gífurlegra vinsælda síðastliðin ár. Að- sóknin hefur verið það mikil að núna verður hátíðin haldin á Nasa í tvo daga í stað eins, eins og vaninn hefur verið. Fjölmargar hljómsveitir hafa staðfest komu sína og má þar nefna Helga Val, Vonbrigði, Rass, Reykja- vík!, Singapore Sling, Mugison, Hjálma, Jonathan Richman, Appar- at, Helvar, Þóri, Dr. Gunna, Drep, Hudson Wayne, 9elevens, Skáta, Blonde Redhead, Doctor Spock og Trabant. Búast má við mikilli stemmningu í bænum þessa helgina en dagskráin hefst laugardaginn 30. júlí og lýkur aðfaranótt mánudagsins 1. ágúst. Miðasala hefst um næstu mánaðamót og verður miðaverðinu stillt í hóf.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.