blaðið - 23.06.2005, Page 28

blaðið - 23.06.2005, Page 28
SHOPL/SA.IS fimmtudagur, 23. júní 2005 ! blaðið / 28 dagskr vSHOPL/SA.IS/ Auglýsingadeild 510-3744 blaöió Eitthvað fyrir.. Stutt spjall: Smári Jósepsson a« netinu Smárí „Tarfur“ er útvarpsmaöur á X-FM 91,9 og er meö þátt alla virka daga á milli 18 og 22. Hvernig hefurðu það? „Ég er brjálað hress. Það er heavy gott veður, maður." Hvernig tónlist hlustarðu á? „Smekkur minn nær yfir breitt svið. Ég hlusta á allt frá gamalli Sálartónlist yfir í þyngsta rokkið." Hvernig er að vera útvarpsmaður? „Þetta er fínt, ég hef verið hérna í hálfan mánuð núna. Ég vann lika á Rás 2 fyrir nokkr- um árum og var með vikulegan þungarokks- þátt. Þetta er þó skemmtilegra því núna er ég í beinni. Lifandi útvarp er skemmtilegra." Hvað er um að vera hjá þér persónu- lega? Aað gera eitt hvað skemmti legt í sumar? „Ég er nú nýkominn af Rock Am Ring „Ég var að gefa út plötu ásamt Jens syni úr Brain Police en við erum hljómsveit sem heitir Hot Damn! Platan heitir The Big'n Nasty Groove’O Mutha og útgefandi er Ruf Rat Rec- ords.“ Eitthvað að lokum? Beezt er besta hljóm- sveit heims." Ólafs- í hátíðinni i Þýskalandi. Það var brjálað og Billy Idol stal algjörlega senunni. Ég borðaði 10 þýskar pylsur á dag, sleikti sólina og horfði á fullt af rokki." Morgun Síðdegi Madonna einmana Madonna hefur viðurkennt að hún hefur verið einmana mestan part ævi sinnar. Áður en Madonna eign- aðist Lourdes, dóttur sína, var hún mjög óhamingjusöm þrátt fyrir frægð og frama. „Það sem var yndislegt við peningana var að ég gat borgað fyrir fæði og húsnæði. Það eru stór- ir bútar af lífi mínu þar sem ég var svo einmana og tímabil þar sem mér leið eins og ég ætti engan vin í heim- inum og velti fyrir mér hvort ég ætti einhvern tímann eftir að vera í ástar- sambandi sem myndi endast.“ Kvöld 18:30-21:00 5111000 ’MSj Napies: 8klnka, popparona. svoppir. Komdu og taktu með. borðáðu á staðnum eðafáðu sent heim Við snndum hoim: 109,110,111,112,113 0 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá vetrinum 2002-2003. Umsjónarmenn voru Jó- hann G. Jóhannsson og Þóra Sigurðar- dóttir og um dagskrárgerð sá Eggert Gunnarsson. 18.30 Spæjarar (17:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (4:10) (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sína. 20.50 Hope og Faith (21:25) (Hope & Faith) WL Jg 06.58 ísland í bítið WW 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland í bítið Fjölbreyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í landinu hverju sinni. 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi 13.00 Jag (21:24) (e) (Past Tense) 13.50 Perfect Strangers (80:150) (Úr bæ í borg) 14.15 Home Improvement (1:22) (Handlaginn heimilisfaðir 1) 14.40 Fear Factor (10:31) (Mörk óttans 5) 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 The Apprentice 3 (4:18) (LærlingurTrumps) 20.45 Mile High (10:26) (Háloftaklúbburinn 2) Bönnuð börnum. © 17.55 Cheers 18.20 Providence (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Pak yfir höfuðið Á hverjum degi er boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fast- eignasjónvarp. Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 07.00 Olíssport crC/n 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.25 Olíssport 17.55 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma i heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 18.40 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandariska mótaröðin í golfi) 19.10 Kraftasport (Sterkasti maður íslands 2005) 19.40 Landsbankadeildin (FH-ÍA) Bein útsending frá leik FH og IA í Kaplakrika. ttMHfíí 06.00 Path to War r (Á leið í stríð) 08.40 Johnny English 10.05 Drumline (Trumbuslagarinn) 12.00 Sinbad: Legend of the Seven Seas (Sinbad sæfari) 14.00 Path to War (Á leið í stríð) 16.40 Johnny English 18.05 Drumline (Trumbuslagarinn) Rómantísk gamanmynd með góðum skammti af dramatík. Aðalhlutverk: Nick Cannon, Zoe Saldana, Orlando Jones. 20.00 Eight Legged Freaks (Áttfætlurnar ógurlegu) Ógnvekjandi gamanmynd. Uppnám er í litlum námubæ af því efnaúrgangur hef- ur komið af stað atburðarás sem enginn getur stöðvað. Stökkbreyttar skaðræð- isskepnur eru komnar á kreik og það er ekkert grin að ráða niðurlögum þeirra. Bönnuð börnum. 07.00 Meiri músík 19.00 íslenski popplistinn Allafimmtu- daga fer Ásgeir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Pú getur haft áhrif á íslenska popplistann á www.vaxtalinan.is. Eitthvað fyrir... .nagranna ...sterka Stöð 2 - Nágrannar - kl. 17.53 Nágrannar eru ein vinsælasta sápuóper- an í Ástralíu, Bret- landi og víðar. Marg- ir þekkja íbúana við Ramsey-götu í Erins- bæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1990. í hverjum þætti gerist eitthvað spennandi Sýn - Krafta- sport - kl. 19.10 (Sterkasti maður Is- lands 2005) Allir helstu kraftajötnar landsins mættu til leiks en boð- ið var upp á hrikaleg átök. Keppnisgreinar voru hefð- bundnar en það er aðeins á færi heljarmenna að taka þátt í keppni sem þessari. Mótið var haldið dagana 16.-18. júní. Þetta er fyrri hluti. Skjár 1 - Still standing - kl. 20.30 Gamanþáttaröð um hjón með þrjú börn, sem reyna enn að halda í kímnina í sambandinu. A1 Mill- er, faðir Bills, kemur í heimsókn. Hann ákveður að veija tíma með syni sínum með því að endurtaka veiðiferð sem hann fór með Bill ungum til að herða hann. Brian undirbýr þátttöku í ólympíuleik- um stærðfræðinga. og af nógu er að taka.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.