blaðið - 29.06.2005, Síða 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616
Hive Lite
Þráðlaust internet
4GB niðurhal
8Mb tenging
Ellen og KK
ferðast um landið
3.990
ÁMÁNUÐI*
Duran Duran
- bls. 24
/
Uppáhalds
Mturinn á heimilinu
- bls. 20
Skýrari, mýkri
og kyssiiegri varir
-bls.14 wL -
aðdáendur spenntir fyrir morgundeginum -bh.26
Ritstjórnar- og auglýsingasimi: 510 3700 • bladid@vbl.is
37. TBL. 1. ARG,
ÓKEYPIS
Bæjarlind 14-16,
201 Kópavogur
Sími S10-3700
bladid(g)vbl.is
ISSN 1670-5947
FRJALST OC OHAÐ
MIÐVIKUDAGUR, 29. JUNI. 2005
Þriggja ára fangelsi
fyrir nauðgun
- bls. 2
í<
Samstarf verði hag-
kvæmara
- bls. 2
niu isienaingar ætla
að fylgjast með
tilraunum NASA
- bls. 6
Sýknudómi í
hópnauðgunarmáli
hnekkt
- bls. 8
Stoke
- bls. 22
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
blaðið=
Lögreglunni hefur áskotnast nýtt vopn gegn ökuþórum landsins en það gengur undir nafninu „Eyewitness". Tækið tekur hreyfi-
myndir af ökumönnum þegar þeir eru stöðvaðir við umferðareftiriit, auk þess sem hljóðupptaka næst af vettvangi. Með þessu
auðveldast mjög að sanna glæpinn á ökumenn, sem sjá sér ekki fært að fara eftir þeim lögum og reglum sem gilda, svo lítils virði
er að malda í móinn. Þeir Stefán og Arnar lögreglumenn segja að einnig eigi „Eyewitness" eftir að auðvelda umferðareftirlit í minni
embættum þar sem tækið virkar sem vitni. Nánar á blaðsíðu 4.
Kaup á stofnfjárhlutum í Sparisjóði Hafnarfjarðar:
Kaupþing sagt að baki
kauptilboðum í SPH
- Rætt um að 60% stofnfjárhluta í SPRON séu þegar seld
Heimildarmenn Blaðsins í fjármála-
heiminum telja að það sé KB banki
sem standi að baki kauptilboðum
í stofnfjárhluti í Sparisjóði Hafnar-
fjarðar (SPH). Miklar vangaveltur
hafa verið um fréttir þess efnis að
kaupsamningar hafi verið gerðir um
kaup á 30 stofnfjárhlutum í SPH, en
þeir eru alls 47 talsins. Er sagt að
hlutimir, sem eru á 200.000 krónur
að nafnvirði, hafi verið keyptir á 48
milljónir hver.
Fjórmálaeftirlitið hefur grennslast
fyrir um það undanfarna daga hvort
fregnir þessar eigi við rök að styðjast
og hver standi þar að baki, ef rétt
reynist. Hefur deila staðið við hina
nýju stjórn SPH vegna þess, en stjóm-
in efast um heimildir eftirlitsins til
slíkrar rannsóknar hjá einstökum
stofnfj áreigendum.
Uppkaup á hlutum í SPH leiða hug-
ann að átökunum um SPRON árið
2002, en nú er um það hvíslað að þeg-
ar sé búið að selja um 60% stofnfjár-
hluta í SPRON. Því má enn vænta
verulegra umskipta á vettvangi fjár-
málastofnana á næstunni.
Blaðinu hefur ekki gengið betur en
Fjármálaeftirlitinu að fá nokkuð stað-
fest um hin meintu kaup í SPH. Á
hinn bóginn er mikið um málið rætt
í fjármálalífinu og nefna flestir KB
banka til sögunnar sem sennilegasta
kaupandann. Blaðið reyndi að ná
tali af stjórnendum KB banka vegna
þessa en hafði ekki órangur sem erf-
iði.
Einn heimildarmannanna orðaði
það sem svo að ef menn beittu útilok-
unaraðferðinni sæti KB banki eftir.
„Þetta er ekki Landsbankinn, ekki
íslandsbanki, ekki Burðarós, ekki
Straumur, ekki Sparisjóður vélstjóra
og ekki SPRON, þannig að það er
afar auðvelt að álykta að KB banki
standi hér að baki.“ í þessu samhengi
nefna menn til sögunnar Sparisjóð
Kaupþings og telja beinast liggja við
að honum sé beitt í þessum uppkaup-
um.
Við sameiningu þriggja sparisjóða
á Vestjjörðum á sínum tíma losnuðu
tvö sparisjóðsleyfi. Annað keypti
SPRON og notar fyrir Nb.is, en hitt
keypti Kaupþing á sínum tíma og
nýtti til þess að hafa beinan aðgang
að Reiknistofu bankanna. Það var um-
deilt og var kært en óður en sú kæra
var til lykta leidd var KB banki kom-
inn til sögunnar og málið því dautt.
Með tilkomu viðbótarlaganna um
sparisjóði var sparisjóðum leyft að
sameinast, en lögin torvelduðu jafn-
framt yfirtöku annarra fjórmálafyr-
irtækja á sparisjóðum. Sparisjóður
Kaupþings getur því „sameinast"
sparisjóðum nær hindrunarlaust, án
þess að um formlega yfirtöku sé að
ræða.
Hér og nú:
Eiríkur
enn að
störfum
Orðrómur gekk
um það í gær að
Eiríki Jónssyni
hefði verið sagt
upp störfum ó
vikuritinu Hér
og nú vegna
umdeildrar um-
fjöllunar þess um tónlistarmanninn
Bubba Morthens og fleiri. Að sögn
Eiríks er þessi saga úr lausu lofti
gripin. Hann hafi verið fenginn til
þess að fylgja hinu nýja vikuriti 365
prentmiðla úr hlaði og muni ljúka því
starfi sem honum hafi verið falið.
Á spjallþráðum netsins fóru menn
mikinn í umræðu um efnistök Hér og
nú af þessu máli, sem og þætti DV
í því. Þar var mjög hvatt til þess að
neytendur sniðgengju miðlana tvo og
segðu jafnframt upp viðskiptum við
móðurfyrirtæki 365, Og fjarskipti.
Sams konar skilaboð bárust í veruleg-
um mæli í SMS-skilaboðum manna ó
milli.
Blaðið veit dæmi þess að viðskipta-
vinir Og Vodafone hafi slitið samning-
um við það af þessu tilefni en Gísli
Þorsteinsson, talsmaður Og Vodaf-
one, segir að þar á bæ hafi menn ekki
orðið varir við neinn kipp í uppsögn
samninga við fyrirtækið.
Sala Búnaðar-
banka enn
gagnrýnd
Gagnrýni háskólamanna á sölu Bún-
aðarbankans og þátt þýska bank-
ans, Hauck und Aufháuser, í henni
minnkar ekki þrátt fyrir að hann hafi
svarað athugasemdum Vilhjálms
Bjamasonar aðjúnkts um hana. Þar
sagði að viðskiptin hafi verið bókuð
í ársreikningi bankans, en í fréttum
Ríkisútvarpsins í gærkvöldi sagði
Guðmundur Ólafsson hagfræðingur
að svör bankans væru vægast sagt
óljós. Hann kallaði eftir skýrari svör-
um, enda ættu allir samningar að
vera uppi á borðinu í viðskiptum sem
þessum.
KodakRAFHLÖÐUR
fyrir ALLAR myndavélar...
...og margt fleira
Ha\í Peteríen