blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 1

blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616 Hive 11 it P 1 1 II V w 1 1 LC s Þráðlaust internet 4GB niðurhal 8Mb tenging <• 3.990 ÁMÁNUÐI* *M.v. 17 nWwða Mmntng horeldrar hafa ekkert val - bls. 12 Hvar er bensíniö Áftúvact? íájötta Potter bókin á leiðinni Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • blailiil@vbl.is ókeypis til 80.000 heimila og fyrirtækja alla virka daga blaðiö= _ r*« mincj Kannast ekki við heimsóknir bls. 2 Foo Fighters komnir - bls. 4 Slys vegna gasleka sjaldgæf - bls. 2 Gerrard framlengir ekki samning - bls. 22 Átök í Edinborg - bls. 8 14 látist í umferðinni á þessu ári Banaslys í Grímsnesi í gær Árekstur pallbíls og rútu varð til þess að maður lét lífið í gær Ökumaður pallbfls lést þegar bíll hans og rúta með erlenda ferðamenn rákust saman við Minni Borg í Gríms- nesi upp úr hádegi í gær. Maðurinn er sá fjórtándi sem lætur lífið í umferða- róhappi það sem af er árinu. 42 ferða- menn voru í rútunni auk ökumanns og leiðsögumanns en þrír farþeganna voru fluttir á sjúkrahús, meiðsli þeirra eru ekki talin alvarleg. Þyrlan kölluð út Lögreglu- og sjúkraflutningsmenn írá Selfossi fóru á vettvang slyssins í gær ásamt fjölmennu liði lækna frá Helgi Hjörvar, þingmaður Sam- fylkingarinnar, hefur ritað bréf til Magnúsar Stefánssonar, þingmanns Framsóknarflokksins og formanns fjárlaganefndar, þar sem hann óskar eftir því að formaðurinn leiti svara við áleitnum spumingum um hæfi Halldórs Ásgrímssonar forsætis- ráðherra við sölu Búnaðarbankans. Beinast þær m.a. að misvísandi svömm ráðherrans, fullyrðingum Ríkisendurskoðanda sem Helgi efast um og afsal á fasteign í Reykjavík frá Keri hf. til Framsóknarflokksins í miðju einkavæðingarferlinu. í bréfi sínu vísar Helgi til þess að á fundi fjárlaganefndar hafi svör Ríkisendurskoðanda um könnun hans á hæfi forsætisráðherra að mörgu leyti verið ófullkomin, en á þeim fundi upplýsti Helgi með símtali í fyrirtækjaskrá að hlutur Halldórs og venslafólks hans í Skinney- Þinganesi (sem átti hlut í Hesteyri, sem aftur átti hlut í fyrirtækjum S- hópsins) næmi ekki 26,3% eins og Ríkisendurskoðandi taldi. Við nánari Sjúkrahúsi Selfoss auk þess sem lög- reglubifreiðum frá Kópavogi og Hvols- velli var stefnt þangað. Þá var þyrla Landhelgisgæslunnar send af stað en snúið við fljótlega þegar ljóst var hvernig farið hafði. Maðurinn er tal- inn hafa látist samstundis en eins og sést á myndinni er bíllinn mjög illa leikinn. Orsök slyssins liggur ekki fyrir en lögreglan á Selfossi annast rannsóknina. Ökumenn líti í eigin barm „Það að við séum búin að missa 14 mannslíf á þessu ári er náttúrulega athugun reyndist hann nema 44,2%. Helgi gerir jafnframt athugasemd við þá fullyrðingu Sigurðar Þórðarsonar Ríkisendurskoðanda í skýrslu sinni að enginn söluhagnaður hafi verið af viðskiptum Hesteyrar með bréf í Keri og VÍS meðan unnið var að sölu Búnaðarbankans til þessara fyrirtækja. Helgi kveðst hafa fengið þau svör hjá Kauphöllinni að á meðan einkavæðingarferli bankans stóð hafi verðmæti bréfanna aukist um hálfan milljarð og minnir á að í minnisblaði Ríkisendurskoðanda hafi verið rætt um „óverulega hagsmuni" í því samhengi. Þá er gerð athugasemd við þá fullyrðingu í minnisblaði Ríkisendurskoðanda að Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra hafi verið ókunnugt um kaup Skinneyjar- Þinganess í Hesteyri og viðskipta hennar með bréf í Keri og VÍS. Bent er á að forsætisráðherra hafi sjálfur viðurkennt á blaðamannafundi að hafa verið kunnugt um kaupin. í þriðja lagi víkur Helgi að við- gjörsamlega óviðunandi, það er ekk- ert hægt að orða það öðruvísi", segir Óli H. Þórðarson,formaðurUmferðar- ráðs. Hann segir að allir þurfi að líta í eigin barm, hver og einn þurfi að hugsa með sér að nánasta fjölskylda hans gæti verið í hveijum bíl sem hann mætir. „Sá sem veit að hann er að mæta fjölskyldu sinni gerir allt sem í hans valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að slasa hana“. Um- ferðarráð beinir þeirri eindregnu áskorun til allra landsmanna að þeir skeri upp herör gegn slysum í umferð- inni. Enginn megi skorast undan. skiptum annars félags, tengdu forsætisráðherra, við Ker á þessu tímabili en þá afsalaði Ker sér húseigninni að Hverfisgötu 33 í Reykjavík til Framsóknarflokksins. Vegna þessa óskar Helgi eftir því við formann íjárlaganefndar að hann afli svara við spurningum um þessi mál, hvort þeim sé háttað eins og nefndarmaðurinn hafi verið upplýstur um. Mikill viðbúnaðar var eftir að vegfarend- ur tilkynntu að þeir hefðu séð lík á reki í sjónum við Gullinbrú í Grafarvogi. Ekkert lík fannst Umfangsmikil leit að líki var gerð í kringum Gullinbrú í Grafarvog- iseinnipartinn í gær. Leitin hófst eftir að nokkur börn höfðu samband við lögreglu og tilkynntu að þau töldu sig hafa séð lík á floti í sjónum undir brúnni. Mikill fjöldi manna var send- ur á staðinn til að kanna málið en þegar blaðið fór í prentun hafði enn ekkert lík fundist. Þrír gúmíbátar voru notaðir við leitina sem á annan tug lögreglu og slökkvuliðsmanna tók þátt í. Ósamræmi í tilkynningum Að sögn var „allt sett í gang“ eins og einn lögreglumaður orðaði það í sam- tali við Blaðið í gær, eftir að tilkynn- ingarnar bárust. Eins og áður sagði urðu nokkur böm fyrst til þess að til- kynna um líkið, en að sögn lögreglu höfðu einhverjir fullorðnir sem töldu sig hafa séð það, einnig samband. Þeg- ar farið var yfir tilkynningamar kom í ljós talsvert ósamræmi milli þeirra. Sumir töldu að þeir hefðu séð lík af manni í peysu á floti í sjónum, en aðrir töldu að líkið væri bert. Greini- legt var á þeim lögreglumönnum sem Blaðið ræddi við í gærkvöldi að þetta ósamræmi drægi nokkuð úr trúverð- ugleika tilkynninganna. Mikill straumur var á svæðinu þegar leitin hófst og gerði það leitar- mönnum nokkuð erfitt fyrir. Vegna þessa voru gerðar ráðstafanir til að koma í veg fyrir að líkið bærist á brott með straumnum. Ganga átti fjörur í nágrenni Gullinbrúar í gær- kvöldi. Leitin hafði engan árangur borið þegar Blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Hæfismálum Halldórs enn ekki lokið: Alvarlegum spurningum beint til fjárlaganefndar Ker afsalaði stórri fasteign til Framsóknarflokksins í miöju einkavæðingarferlinu

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.