blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 29

blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 29
28 dagskr -+ þriðjudagur, 5. júlí 2005 I blaðið Stutt spjall: María Sveinsdóttir María er útvarpsskona á Létt 96.7 og er með þátt alla vlrka daga á milli 14-18. Molar Hvernig hefurðu það í dag? reynsla, þetta er eltthvað sem maður verður ,Ég hef það mjög gott, þakka þér fyrir." að prófa. Þetta er hvergi hægt að læra held- ur verður maður að fá reynsluna" Hefurðu unnið í útvarpi iengi? ,Ég hef unnið í þrjú ár á Létt 96.7 með smá viðkomu á Bylgjunni." Hvernig er að vera útvarpskona? ,Það er æðislegt starf, gefandi og lifandi auk þess sem maður eflist. Maður fær meira sjálfstraust en ella. Að vinna í útvarpi er góð Eitthvað fyrir Er þetta framtiðarstarfið? „Ég veit það nú ekki. Ég er menntaður sjúkraliði og hefði áhuga á að fara í meira nám í heilbrigðisgeiranum síðar meir. En um þessar mundir er það útvarpiö sem á hug minn allan." Kom þér eitthvað á óvart þegar þú hófst stðrf í útvarpi? Kannski helst hvað þetta getur verið stressandi starf. Þú ert þinn eiginn tæknimaður. Það kom mér líka á óvart hvað starf- ið er gefandi." Sýn-NBA, Bestu leikimir-kl.20.20 (Chicago Bulls - Celtics 1986) Boston Celtics og Chicago Bulls mætt- ust í úrslitakeppni Austurdeildarinnar árið 1986. í liði Bulls var 21 árs strák- ur sem átti eftir að verða ein skærasta stjarnan í sögu NBA. Leikmaðurinn er auðvitað Michael Jordan en í þessum leik skoraði hann 63 stig sem var nýtt met í úrslitakeppninni. ...konungborna Rúv-Sænska konungsfjölskyldan 2004-kl.20.55 Heimildamynd um hið viðburðaríka ár 2004 hjá sænsku konungsfjölskyld- unni. Karl Gústaf konungur og Silvía drottning fóru í opinberar heimsóknir til íslands, Víetnam og Brúnei. Magða- lena prinsessa sinnir auknum opinber- um skyldum, Karl Filipus prins varð 25 ára á árinu og Viktoría krónprins- essa heimsótti meðal annars smáfyrirtæki í Dölunum. ...stráka Bíórásin-The Sweetest Thing -kl.00.00 Christina hefur ekki haft heppnina með sér í karlamálum. Kvöld eitt fer hún út á lífið með vinkonum sínum og hittir þá hinn sanna draumaprins. Christina ætlar að kynnast honum enn betur daginn eftir en þá hefur drauma- prinsinn yfirgefið borgina! Hér myndu margar stúlkur leggja árar í bát en ekki Christina. Með hjálp vinkvenna sinna ætlar hún að krækja í hinn eina sanna karlmann. Aðalhlutverk: Camer- on Diaz, Christina Applegate, Thomas Jane, Selma Blair. Leikstjóri, Roger Kumble. 2002. Bönnuð bömum. Hvaö er um að vera f þættinum þínum? ,Það sem ég spjalla um fer alveg eftir því hvemig mér líður. Ef ég er með viðtöl þá er það eitthvað sem ég hef áhuga á. Svo verður sumarstemmning á Létt i allt sumar. Það er lika margt að gerast í haust. Micheal Bolton kemur þá og við munum kynna hann. Svo má ekki gleyma konukvöldinu fræga sem verður einnig í haust.“ Hvernig tónlist hlustarðu á? ,Ég hlusta mikið á Brian Ferry og David Bowie. Svo hlusta ég líka mikið á Sálina og eitthvað á Lonestar.11 Hvað er framundan hjá þér í sumar ? ,Ég verð nú bara að vinna í allt sumar. Ég er nýkomin að utan þannig að ég er búin að taka sumarfríið.,‘ Martha Stewart heldur partý Húsmóðirin þekkta, Mart- ha Stewart, er í varðhaldi heima hjá sér en það kem- ur þó ekki í veg fyrir að hún haldi partý. Stewart sem var kærð fyrir verð- bréfabrot hefur undanfar- ið tekið út refsingu sína heima fyrir og er hún með tæki við fótlegginn sem sendir merki fari hún út fyrir fyrir- fram ákveðið svæði. Stewart er leyfi- legt að fá gesti heim til sín svo lengi sem þeir eru ekki á saka- skrá og hefur hún nýtt sér það svo um munar. Heim- ildarmaðin- segir: „Hún heldur stór matarboð og er stanslaust með gesti. Allirviljakoma. „Heimild- armaðurinn sagði einnig að Stewart sýni óhikað tækið við fótlegginn og geri grín að því að ef hún fari of langt muni viðvör- unarbjalla fara í gang. Morgun Siðdegi Kvöld 18:30-21:00 16.50 Bikarkvöld Endursýndur þáttur frá mánudags- kvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Pétur kanína (3:3) (World of Peter Rabbit, Ser II) 18.30 Gló magnaða (14:19) (Kim Possible) 19.00 Fréttir og íþróttir 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (12:22) (Everwood II) 20.55 Sænska konungsfjölskyldan 2004 (Kungafamiljen 2004) Heimildamynd um hið viðburðarika ár 2004 hjá sænsku konungsfjölskyld- unni. WL M 06.58 ísland í bítið ■y 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland íbítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (87:150) (Úr bæ í borg) 13.25 George Lopez 3 (26:28) (e) 13.50 Married to the Kellys (9:22) (e)(Kelly fjölskyldan) 14.15 Kóngur um stund (7:18) 14.40 Extreme Makeover (11:23) (e) (Nýtt útlit 2) 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Fear Factor (12:31) (Mörk óttans 5) 20.45 Salerrís Lot (2:2) Hörkuspenn- andi framhaldsmynd með úrvalsleikur- um.Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Rob Lowe, Andre Braugher. Stranglega bönnuð bömum. 17.55 Cheers - 4. þáttaröð 18.20 One Tree Hill (e) Þættirnir gefa trúverðuga mynd af lífi og samskiptum nokkurra ungmenna í bænum One Tree Hill, þar sem stormasamt samband hálfbræðr- anna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauður þráður. 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 The Biggest Loser 20.50 Þak yfir höfuðið sÍrkus 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (1:13) 19.30 GameTV 20.00 Seinfeld 2 (2:13) Við fylgjumst nú með bráðfyndna ís- landsvininum Seinfeld frá upphafi. 20.30 Friends (7:24) (Vinir) s&n 18.25 X-Games (Ofurhugaleikar) 19.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak kvenna) 20.20 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics 1986) 06.00 The Majestic (Bíóhöllin) 08.30 Next Stop, Wonder- land (Undraland) Bönnuð börnum. 10.05 Talkof Angels (Athvarf englanna) 12.00 Tortilla Soup (Tortillu súpa) 14.00 The Majestic (Bíóhöllin) 16.30 Next Stop, Wonderland (Undraland) Bönnuð börnum. 18.05 Talkof Angels (Athvarf englanna) 20.00 Tortilla Soup (Tortillu súpa) Rómantísk gamanmynd. Kokkurinn Martin Naranjo er sestur í helgan stein. Það hindrar hann samt ekki í að elda fullkomnar máltíðir fyrir þrjár fullorðnar dætur sínar en öll búa þau saman. Fyrir utan skyldleikann eiga þau það sameig- inlegt að ástarlífiö er í litlum blóma. En það ófremdarástand varir ekki að eilífu. , i ] fJ i'J I Alla virka daga . HADEGISVEI RÐARTILBOÐ ( )90 ■ "Blandið saman allt að 3 l'|l,:]l)0 Alladagavíkunnar 3(1 °/n AFCI ÁTTIIR AF U 1=11 IIIUI QIÍAMMTI í EIITADn Sóltún 3 Bæjarlind 14-16 Tilboöin gilda ekki með heimsendingu S 562 9060 S 564 6111 4 blaðið I þriðjudagur, 5. júlí 2005 Fjölmiðlar íslensk stjórnvöld eru ekki þekkt fyrir að leggja mikið að mörkum til þróunarastoðar og munu í reynd ekki hafa staðið við gamalt loforð þar um ef marka má yfirlýsingu hins ágæta blaðamanns Arna Snævarr á tónleik- um sem haldnir voru í Hljómskála- garðinum síðast liðinn föstudag til stuðnings Live8. Og einmitt þetta leiðir hugan að hinum einu og sönnu Live8 tónleikum sem fóru fram í Tókýó, London, Berlín, Róm, París, Moskvu, Fíladelfíu, Jóhannesarborg og Berrie í Kanada. íslenska ríkis- sjónvarpið sýndi ekki frá þeim, varð undir í verðstríði við 365 ljósvaka- miðla sem þó höfðu ekki dug í sér til að sýna þá á flaggskipi fjöl- miðla sinna Stöð 2 sem auðvitað hefði verið við hæfi þar sem Li- ve8 er ekki bara fyrir þá sem búa á útsending- arsvæði gamla Popptíví sem nú hefur verið dressað upp und- ir heitinu Sirkus. Þaðan af síður hefði átt að hafa Guðmund Steingrímsson sem gestgjafa. Strákgreyið er með öllu glataður sjónvarpsmaður, yfirstessaður og með alfleita sjón- varpsrödd og málfar. Er kannski málfarslega að reyna að vera töff. Er bara hallærislegur. Gafst upp á að horfa á Sirkus og stillti yfir á BBC á gervihnettinum. Því líkur munur. Breska ríkissjónvarpið gerði tónleikum þessum frábær skil og tjaldaði öllu sem til var til að koma boðskap og tilgangi þeirra til skila. Tilgangurinn Live8 var ekki að safna fé til þró- unaraðstoðar líkt og var með LiveAid tónleikunum 1985, heldur að þrýsta á leiðtoga G8 ríkjanna svokölluðu sem hald fund sinn í Skotlandi þann 6. júlí næstkomandi um að létta und- ir með fátækustu ríkjum heims og vekja íbúa allra velmegandi landa af værum svefni alsnægta og gefa því gaum að í Afríku deyja þúsund- ir á hveijum degi ýmist úr sjúkdóm- um sem veita má lækningu við eða hungri. Slagorð Live8 var: MAKE POVERTY HISTORY. Vonandi verð- ur hann ekki gleymdur í dag. ■ 22.00 Tíufréttir 22.20 Bikarkvöld Fjallað verður um leiki í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar i fótbolta. 22.35 Rannsókn málsins VI (2:2) (Trial And Retribution, Ser. 6) Bresk sakamálamynd frá 2002 þar sem lögreglan fær til rannsóknar sérlega snú- ið sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.10 NavyNCIS (16:23) (Glæpadeild sjóhersins) Bönnuð bömum. 22.55 The Deep End (Vondir kostir) Stranglega bönnuð börnum. 00.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.35 Dagskrárlok 00.30 Twenty Four 4 (24:24) (24) 01.15 Cold Case 2 (22:23) (Óupplýst mál) Magnþrunginn myndaflokkur um lög- reglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfiu. Framleiðandi er Jerry Bruckheimer. Bönnuð bömum. 02.00 Fréttir og ísland í dag 03.20 island í bítið 05.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíV 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já 22.00 CSI: Miami 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öll- um gerðum i sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu þegar mikið liggur við. 21.00 Joan Of Arcadia (2:23) 22.00 Kvöldþáttur Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem stjörnur og afreksfólk af öllum sviðum samfélagsins koma í viðtöl og verða spurð spjörunum úr. 23.30 The Contender (e) Leitin að næstu hnefaleikaleikastjömu er hafin! Sextán hnefaleikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í sam- keppni um hver er efnilegastur. Syl- vester Stallone og Sugar Ray Leonard eru meðframleiðendur þáttanna. 22.45 David Letterman 23.30 Rescue Me (1:13) (Pilot - Guts) 00.15 Cheers - 4. þáttaröð (e) 00.40 Boston Public 01.20 Queer as Folk 01.35 Óstöðvandi tónlist 00.15 Friends (7:24) (Vinir) 00.40 Kvöldþáttur 01.25 Seinfeld 2 (2:13) (Pony Remark) 22.00 Sporðaköst II 23.30 Beyond the Glory (Stóra-Laxá) (Brett Hull) 22.30 Toyota-mótaröðin í golfi (Ostamótið) 22.00 Dancing in September (Þáttaröðin) Dramatísk kvikmynd um það sem ger- ist (lífi sjónvarpsfólks á einu ári. Að- alsöguhetjan er kona sem starfar við handritsgerð. Þátturinn hennar slær í gegn og þá verður lífið nú aldeilis Ijúft. En það getur verið erfitt að við- halda vinsældunum og þá fyrst reynir á. Bönnuð börnum. 00.00 The Sweetest Thing (Stelpur í strákaleit) Bönnuð börnum. 02.00 The Right Temptation (Rétta freistingin) Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Dancing in September (Þáttaröðin) Bönnuð bömum. Molar Elvis og Marilyn Monroe kynþokkafyllst Stjörnur fortíðarinnar eru kyn- þokkafyllri en stjörnur nútím- ans. Þessar niðurstöður fengust úr könnun þar sem 1000 bretar voru spurðir hvaða bandarísku stjörnu þeir vildu helst eyða nóttinni með. Marilyn Monroe og Elvis Presley urðu helst fyr- ir valinu og voru þau tvöfalt eftirsóttari en Robert De Niro og Madonna. Þetta varð líka raunin þegar aldurshópurinn 16-24 ára var spurður. Breskir karlmenn kusu helst að eyða nóttinni með Marilyn Monroe og því næst Doris Day. Breskar konur vildu helst eyða nóttinni Hér má sjá hverja bretarnir kusu í með Elvis og því næst John Wayne. 10 efstu sætin af hvoru kyninu. Konur 1. Marilyn Monroe 2. Doris Day 3. Angelina Jolie 4. Madonna 5. Halle Berry 6. Jennifer Lopez 7. Renee Zellweger 8. Cameron Diaz 9. Natalie Portman 10. Gwyneth Paltrow Karlmenn 1. Elvis Presley 2. John Wayne 3. Frank Sinatra 4. James Dean 5. Humphrey Bogart 6. Robert De Niro 7. Clarke Gable 8. Tom Cruise 9. Kirk Douglas 10. Brad Pitt

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.