blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 18

blaðið - 05.07.2005, Blaðsíða 18
18 veiði þriðjudagur, 5. júlí 2005 I blaðið Hrútafjarðará: Svavar veiddi fyrsta laxinn Svavar Sölvason prent- ari með fyrsta laxinn úr Hrútafjarðará í Dumba- fljótinu. Vð&MITI LBO0 FISHERS IVSOTION 6 laga goretex, microfiber, mjög mjúkar.Taska og belti. Löng ending Lengst reynsla af þessum goretex vöðlum á íslandi. Tilboðsverð 35.900.- FISHERS IVSOTION 3 laga goretex.Taska og belti Tilboðsverð 28.900.- Vesturröst Sérverslun veiðtmannsins LiN^iin.y 178 - t05 RcyU«rá Sírrwr 551 6770 & 553 3380 fax 581 3751 Vöðluviðgerðir ■ vöðluleiga Sérhœfð. viðurkennd GoreTex® þjónusta Tailwater og Shakespeare vöðlur og vöðluskór Snowbee Max-4 Camo vöðlur - Camo fatnaður fró Deben Scott flugustangir - Marryat fluguhjól Scientific Anglers flugulínur - Maðkar - Flugur Lítið inn, úrvalið er meira en þig grunar! „Þetta var gör, laxinn tók nokkrar rokur og var síðan landað neðarlega í Dumbafljótinu, ég sá ekki fleiri laxa þama. En daginn eftir setti í lax aðeins of- ar í hylnum en hann slapp eftir stutta baráttu", sagði Svavar Söl- vason prent- ari, en hann veiddi fyrsta laxinn í Hrúta- fjarðaránni á veiðitímanum og hann veiddi líka fyrstu bleikjuna í ánni þetta sumarið. Það er ekki komið mikið af fiski í ánni, í Dumbafljótinu eru bleikjur og nokk- ir laxar. En ofar í ánni em sárafáir fiskar. Það er bara dagaspursmál hvenær laxinn mætir á staðinn, en góðar og skipulagðar sleppingar hafa átt sér stað í Hrútafjarðará og þeim hefur Þröstur Elliðason stjómað. Það er ótrúlegt hvað bleikjan er treg í Dumbafljótinu en þar em þær í torfum. Bóndi sem ég hitti við ána sagði að þessi tregða bleikjumar að taka agn veiðimanna hefði aukist með ámnum og væm fáar skýringar til á henni. Líklega hefur bleikjan nóg æti og þarf því ekkert að hafa áhyggj- ur af veiðimönnunum og þeirra agni. Blanda hefur gefið 222 laxa og um helgina veiddist 19 punda fiskur í ánni. 10 laxar hafa veiðst í Svartá og 5 laxar í Laxá í Refasveit. Viðidalsá hefur gefið 55 laxa og Miðfjarðará 88 laxa. Ágætur gangur hefur verið á sil- ungssvæðinu í Miðfjarðará og veiði- maður sem var þar fyrir skömmu veiddi tvo laxa og 7 silunga. Mikið af stórfiski rennir sér í gegnum svæðið uppá laxasvæðið. Það er ekki komið mikið af fiski í ánni, í Dumba- fljótinu eru bleikjur og nokkir laxar. VEIÐI Gunnar Bender J. Vilhjólmsson ehf. Dunhaga 18,107 Reykjavfk Síml: 561-1950 j.vllhja1msson@byssa.ls www.byssa.is Gunnar B. Sigurgeirsson kastar flugunni í Réttarstrenginn, en þar eru oft laxar í byrjun veiöitímans. Við reykjum fiskinn fyrir big 1*11 1Kt. 540379 0259 • Vsk 7615 REYKOFNINN HF. Skemmuvegur 14 • 200 Kópavogur Fax 587 2134 • Sími 557 2122 Eitt kort l EIÐIKORTIÐ fo.- 2Q vatnasvæði 1 r l O O 5

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.