blaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 28

blaðið - 11.07.2005, Blaðsíða 28
mánudagur, 11. júlí 2005 I blaðið Stutt spjall: Gunnlaugur Helgason Molar Gulli Helga er þekktur fjölmiðlamaður og er með þátt á Bylgjunni á laugardögum milli kl. 9-12. Einnig er hann að leysa af í ísland I bítið í sumar. Hvernig hefurðu það ( dag? „Ég hef það þokkalegt í rigningunni." Hvað hefurðu unnið lengi í útvarpi? „Ég hef unnið við þetta i 20 ár. Ég byrjaði á Rás 2 árið 1984. Ég stofnaði Stjömuna 102.2 árið 1987 og svo var ég á Aðalstöð- inni 90.9. Síðan flakkaði ég á milli FM 957, Bylgjunnarog Matthildar. En núna er ég búinn að vera á Bylgjunni samfleytt síðan árið 2000.“ Hvernig tónlist hlustarðu helst á? „Ég er alæta á tóniist. En í rauninni hlusta ég ekki mikíð á tónlist heima hjá mér, maður hlustar mest á þetta í bílnum. Ég eignaðist bara fyrstu steriógræjuna fyrir nokkrum árum, fékk hana í fertugsafmæl- isgjöf." Hvað á að gera í sumar? „Ég vinn nú við smíðar en fer í fri i dag (föstu- dag). Ég er líka i tveggja mánaða sumarfríi frá Bylgjunni. En ég verð að leysa af i (sland í bítið allan ágústmánuð. Annars ætla ég bara að ferðast um fallegasta land í heimi, ísland.“ Hvað er um að vera í þáttunum þínum á Bylgjunni? „Ég geri bara það sem mér dettur í hug. Það er mjög gaman að vera einu sinni í viku i út- varpi, ég fæ algjöra útrás. Ég hafði útvarp að aðalstarfi í 17 ár og gerði ekkert annað. Núna eru smíðar mitt aðalstarf og ég fæ mikiö út úr því.“ Hefur margt breyst f útvarpi á þessum 20 árum? „Það hefur mjög margt breyst. Það var miklu meira líf í þessum bransa, hann er orðinn frekar leiðinlegur. Áður voru hugmyndir fram- kvæmdar um leið og einhver fékk hana. Það vantar meiri hraða í Ijósvakamiölana. Ég veit ekki hvort það er vegna fákeppninnar eða samkeppninnar. Áðurvoru menn að hlaupa af sér hornin og hlutir voru gerðir sem höfðu aldrei verið gerðir áður. Ef við berum okkur saman við útvarpsstöðvar erlendis má sjá að það vantar allt líf i þetta, stöðvarnar eru hálfgerðir svefnbæir. Menn taka þessu starfi sem sjálfsögðum hlut og það má alls ekki i fjölmiðlum. Það á alltaf að setja sál og hjarta í það sem maður gerir." Eitthvað að lokum? „Gleðilegt sumar.“ Cynthia á svið Stjaman úr Beðmálum í borginni, Cynthia Nixon, leikur á Broadway á næsta ári. Hún hefur fallist á að leika í leikritinu Rabbit Hole sem íjallar um hamingjusamt par sem tekst á við skelfilegt slys. Cynthia vann Emmy verðlaunin árið 2004 sem leikkona í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt sem Miranda Hobbes í Beðmálum. Eitthvað fyrir.. ...feður Rúv - Átta einfaldar reglur(43:52) -kl.19.55 Bandarísk gamanþáttaröð um mið- aldra mann sem reynir að leggja dætr- um sínum á unglingsaldri lífsreglum- ar. Aðalhlutverk: Katey Sagal, Kaley Cuoco, Amy Davidson, Martin Spanj- ers og James Gamer. Breta Bíórásin - In the Name of the Father - kl.20.00 Myndin segir frá Gerry Conlon og þrotlausri baráttu hans fyrir frelsi eft- ir að hann, ásamt þremur vinum sín- um, hafði verið hnepptur í fangelsi að ósekju. Þessi handtaka er ljótur blettur á breskri réttarsögu. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Emma Thompson. Leikstjóri: Jim Sher- idan. 1993. Bönnuð bömum. ...bræður Skjár 1 - One Tree Hill - kl.20.00 Ungstimið Chad Michael Murray fer með aðalhlutverk í þessum dramatísku unglinga- oggölskylduþáttum. Þættim- ir gefa trúverðuga mynd af lífi og sam- skiptum nokkurra ungmenna í bænum One Tree Hill þar sem stormasamt sam- band hálfbræðranna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauður þráður. Þættimir hafa vakið mikla eftirtekt og njóta verðskuldaðra vinsælda. 06:00-12:30 12:30-18:30 18:30-21:00 16.40 Heigarsportið (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (10:26) (Peppa Pig) 18.05 Bubbibyggir (911:913) (Bob the Builder) 18.15 Pósturinn Páll (7:13) (Postman Pat, Ser. III) 18.30 Vinkonur (25:26) (The Sleepover Club) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Átta einfaldar reglur (43:52) (8 Simple Rules) 20.15 Himalajafjöll (5:6) (Himalaya with Michael Palin) 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautif- ul (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (styrktaræfingar) 09.35 Oprah Winfrey (My Husband's Gay) 10.20 ísland í bítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formi (jóga) 13.00 Perfect Strangers (90:150) (Úr bæ í borg) 13.25 Strike (Við mótmælum!) 15.15 ThirdWatch (13:22) (Næturvaktin 6) Bönnuð börnum. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Extreme Makeover - Home Edition (4:14) (Hús í andlitslyftingu) 20.45 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (14:26) (Kokkur án klæða) ® 17.30 Bak við tjöldin - Madagascar 18.00 Cheers - 4. þáttaröð Fjöldi sjónvarspáhorfenda sat að sum- bli á Staupasteini um árabil og hefur SKJÁREINN hafið sýningar á þessum geysivinsælu gamanþáttum. 18.30 Tremors (e) 19.15 Þak yfir höfuðíð (e) 19.30 Less than Perfect (e) 20.00 One Tree Hill 20.50 Þak yfir höfuðið ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 íslenski listinn 19.30 Friends (10:24) (Vinir) 20.00 Seinfeld 2 (6:13) (Chinese Restaurant) 20.30 Friends (11:24) (Vinir) 19.00 Gillette-sportpakkinn 19.25 Landsbankadeildin (FH - Keflavík) 06.00 ln the Name of the 12.00 Scooby-Doo 20.00 In the Name of the Father Father (í nafni föðursins) Bönnuð börnum. 08.10 Last Orders (Hinsta óskin) 10.00 The Mighty (Hinir fræknu) 14.00 Last Orders (Hinsta óskin) 16.00 The Mighty (Hinir fræknu) 18.00 Scooby-Doo Óborganleg skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Leyfð öllum aldurshópum. (í nafni föðursins) Bönnuð bömum. Ég verð að enda þetta með því að lýsa yfir óánægju minni með nýja þáttinn á Skjá 1, Sjáumst með Silvíu Nótt. Ég gat ekki fengið mig til að horfa á heilann þátt en ég hef séð eitthvað og það var miklu meira en nóg, ég fæ meira að segja grænar bólur á því að horfa á auglýsingamar fyrir þáttinn. Þetta er hræðilegur þáttur, þessi Silv- ía er verri en hræðileg. Ég veit vel að þetta er bara grín og á að vera rosa fýndið en það er engan vegin að tak- ast hjá henni. Hún er bara hreint út sagt hallærisleg og pirrandi og efast ég stórlega um að einhver horfi á þetta. Það sem mér finnst sorglegast er að Skjár einn sé að borga þessari stelpu fyrir að búa þennan þátt til. Ættu þeir ekki frekar að setja pen- inginn í eitthvað betra. Það væri að minnsta kosti ekki mjög erfitt. Von- andi verður þessi þáttur fljótt tekinn af dagskránni!! http://www.blog.central.is/hefdarfmr Hellú there dar- lings, horfði einhver á the contender í gær, fyrir utan mig og mínar sem vora með mér. Þessa þætti fíla ég nú bara í botn, bara verið að berja hvom annan og svo heldur maður alltaf með lúðalegri gaumum og guess what lúðagaurinn vann besta gaurinn í fightinu í gær, he- he. Svo er það ann- að mál, One tree Hill. Nei hversu mikið drama er hægt að hafa í einu samfélagi, guð minn góður. Það er bara, einn er að hætta með þessum, hinn vill byrja með þessum, þessi sveik einn og annar hinn... og blah blah blah, aldrei er gottlífhjáþessufólki. Comm- on það er nú alveg til að fólk lifi án þess að lenda í SVONA miklu bullshitti. Allavega, þurfti bara smá útrás, hehe. Svo í þriðja lagi, hversu cool era LOST þættimir, fíla þá, halda manni alltaf spenntum fyrir næsta þætti, svoleiðis á það að vera, flott flott, props to the producers. http://www.blog.central.is/ zarajay

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.