blaðið - 15.07.2005, Side 1
Hive.is Þjónustusími 414 1616
Hiveute!
Þráðlaust internet
4GB niðurhal
8Mb tenging
3.990
ÁMÁNUÐI*
*M.v. 12 mtewð* umnlng.
Konur sem elska of
mikiði
lceland
fashion
week
bls. 18
bls. 20
Sextán
veiðimen
veiddu
maríulaxi
bls
13
Styttist óðum í Snoop Dogg
Ritstjórnar- og auglýsingasími: 510 3700 • bladid@vbl.is
49. TBL . 1. ÁRG.
ÓKEYPIS
blaðið
Bæjarlind 14-16,
201 Kópavogur
Simi 510-3700
bladid@vbl.is
ISSN 1670-5947
FRJÁLST OG ÓHÁÐ
FÖSTUDAGUR, 15. JÚLÍ. 2005
Tiger kominn aftur - w*. 22
út fyrir milljarða
- bls. 2
Miðnæturævintýri
Harry Potters
-bls.2
Aukin þjónusta á
háannatíma
- bls. 6
Líf og fjör á
sumarhátíð
- bls. 6
Höfuðborgarsvæðið
meðallestur
73,0
155,6
I 44,4
O
‘/O
J?
_Q
'<D
LL
/O
O
_Q
C
Z3
O)
v_
o
xO
JS
QQ
16,0
>
o
Samkv. fjölml&lakðnnun Gallup júnf 2005
Bifreiðainnflutningur:
Forstjórajepparnir aldrei fleiri
Innflutningur bfla er í hámarki þessa
dagana og er eftirtektarvert að dýr-
ir bflar hafa aldrei verið vinsælli.
Sérstaklega merkja menn mikla
aukningu í sölu svokallaðra forstjóra-
jeppa, en til þeirra teljast stærri jepp-
ar, ríkulega búnir.
Að sögn Karls Óskarssonar, sölu-
stjóra hjá B&L, hafa íslendingar al-
mennt orðið kröfuharðari í þessum
efnum á undanfómum áram. Jín fyr-
ir um tveimur árum varð það miklu
algengara en áður að menn keyptu
þessa sérlega vönduðu og dýru bfla.“
Karl telur að þama ráði bættur
efnahagur mestu, menn geti einfald-
lega leyft sér meira en áður. „Svona
kaup snúast auðvitað oft um stöðu
manna og stöðutákn, en af hverju
skyldu menn ekki sýna ýtrustu
smekkvísi ef þeir hafa efni til þess?“
ókeypis ti(
heimila og fyrirtækja
alla virka daga
Það segir sína sögu að í liðnum
mánuði voru nýskráðir fólksbflar
alls 2.543 samkvæmt Umferðarstofu,
en þar af voru 364, sem telja má til
forstjórajeppa. Sú skilgreining er auð-
vitað fullkomlega huglæg en þegar
Blaðið tók þessa tölfræði saman var
lauslega miðað við bíla, sem kosta
meira en fimm milljónir komnir á
götuna með hóflegum aukabúnaði.
Þeir voru ríflega 14% allra nýrra ný-
skráðra fólksbfla.
Þegar litið er til nýskráninga not-
aðra bíla á sama tíma, notaðra bfla
sem fluttir eru inn hingað til lands,
sést þessi eftirsókn í forstjórajeppana
enn frekar. Nýskráningar notaðra
bíla í júní voru alls 93, en ef notuð er
sams konar skilgreining og um nýju
bflana eru forstjórajeppamir 56 tals-
ins eða 60%.
Mestu lúxusjeppamir, sem kostað
geta 8-12 milljónir króna, vitaskuld
mun færri, en skipta þó tugum í mán-
uði.
Innflutningur bfla hefur sjaldan
verið meiri en nú og var í júní um
43% meiri á sama tíma í fyrra. Telja
margir það til marks um að efnahags-
uppsveifla undanfarinna ára sé að
nálgast hámark þar sem neytendur
hafi ljóslega mikil fjárráð eða aðgang
að fjármagni og séu auk þess bjartsýn-
ir á afkomuna í framtíðinni.
Karl segir að bflainnflytjendur telji
almennt að hámarki bflasölu hafi
verið náð í bili, en breytt innkaupa-
mynstur virðist ætla að haldast
óbreytt þrátt fyrir það. „Eftirspumin
eftir þessum dýrari bflum virðist síð-
ur en svo ætla að dala.“
Aðeins 1%
íslenskra
barna fæðast í
heimahúsum
Þótt merkja megi lítils háttar fjölg-
un heimafæðinga á undanfórnum ár-
um fæðast ákaflega fá íslensk böm í
heimahúsum. Á síðasta ári fæddust
á íslandi rúmlega 4.200 böm, en af
þeim fæddust aðeins 45 í heimahús-
um, eða um 1%. Fyrir um hálfri öld
fæddust hinsvegar 22% íslenskra
bama í heimahúsum.
Heimafæðing kostar
57 þúsund krónur
Heimafæðingum hefur fjölgað lítið
eitt á síðustu ámm en þær vom 45 á
síðasta ári, fjórum fleiri en árið 2003
þegar þær vom 41. Árin á undan vom
fæðingamar, 34 (2002), 19 (2001) og
31 (2000).
Samkvæmt upplýsingum á heima-
síðu Tryggingastofnunar nam kostn-
aður stofnunarinnar vegna heimafæð-
inga á síðasta ári rúmlega 57 þúsund
krónum að meðaltali á hveija fæð-
ingu eða um 2.6 milljónum króna
alls. Greiðslur TR fyrir aðstoð við
sængurkonur vegna vitjana og bráða-
útkalla fyrir og eftir fæðingu námu
hins vegar rúmlega 70 milljónum
króna á árinu 2004 á móti rúmlega
46 milljónum árið áður.
Á síðasta ári nutu um 2.300 sæng-
urkonur þjónustu ljósmæðra eða
hjúknmarfræðinga í heimáhúsum,
umtalsvert fleiri sængurkonur en ár-
ið áður þegar þær vora ríflega 1.600.
Veldu ódýrt bensín #
^+avinning!
% ■
\
7f.\ ' *
%\\^
x\
vTg
Kvittun fyTgir ávinningur!
óetso
Meira fyrir peninginn