blaðið - 15.07.2005, Síða 13

blaðið - 15.07.2005, Síða 13
 blaðið I föstudagur, 15. júlí 2005 Grímsá: Sextán veiðimenn veiddu maríulaxinn í sama hollinu veiddu 16 veiðimenn maríulaxinn. „Þetta var ansi gott, 16 fengu mar- íulaxinn í hollinu og það sýnir bara hvað þetta voru óvanir veiðimenn þarna að veiða,” sagði Jón Þ. Júlíus- son við Grímsó í Borgarfirði í gær- dag. „Það eru komnir 300 laxar með Tunguánni og það er mikill fiskur en hann mætti taka betur,“ sagði Jón við Grímsá. Vígalegir veiðimenn við Blöndu með góða veiði en 400 laxar hafa veiðst í ánni. Það er víða hægt að renna fyrir lax í Blöndu, beggja vegna við ána. „Við vorum að hætta veiðum og feng- um 4 laxa, það er fiskur víða í ánni,” sagði veiðimaður sem við hittum við Blöndu, en áin er að komast í 400 laxa. Miðflarðaró hefur gefið 250 laxa og veiðimaður sem var á silungasvæð- inu fyrir skömmu veiddi 2 laxa og 7 silunga. Langadalsá í ísagarðardjúpi hefur gefið 35 laxa og Eystri-Rangá er komin í 200 laxa, sem er mjög gott núna. Það ótrúlegasta gerist í Grímsá í Borgarfirði að í síðasta holli í ánni Hróarslækur: Lenti í mokveiði á stuttum tíma Mikill lax er genginn í Hróarslæk - er um alla á og einnig nýgenginn sjóbirtingur.Einn veiðimaður renndi í 3 tíma í fyrradag og fékk 7 laxa 5- 8 punda og 2 sjóbirtinga á flugu og maðk. „Þetta var meiriháttar, var þarna stuttan tíma og það var mokveiði í Hróarslæknum, það er greinilega komið töluvert af fiski í hann. Veið- in var sérstaklega skemmtileg því þegar maður átti kannski ekki von á miklu,, sagði Guðmundur Örn Ingólfsson, en hann var að koma úr læknum. „í Veiðivötnum fengu tveir félag- ar um 60 fiska urriða og bleikju allt upp í 7 pund. Bleikjan var smærri., en við vorum á Arnarvatnsheiði um síðustu helgi, veiddum ekki mikið en samt urriða allt upp í 4 pund, veðrið var mjög vont,” sagði Ingólfur Kol- beinsson, er við spurðum frétta af veiðinni. Norðurá og Þverá jafnar Gangurinn er góður í laxveiði og síð- ustu dagar í Norðurá og Þverá hafa verið frábærir. Norðurá og Þverá eru næstum jafnar með 1500 laxa hvor laxveiðiá og lang efstar. Langá á Mýrum hefur gefið 422 laxa, síðan er Blanda með 400 laxa og svo Haffjarð- ará með 350 laxa. „Veiðin gengur feiknavel hjá okk- ur í Þverá og Kjarrá en árnar gáfu 130 laxa í fyrradag og það er mikið af fiski" sagði Jón Olafsson leigutaki í samtali við Blaðið í gærdag. Utsala DAV-SR2 Heimabió • 600W magnari RMS S-Master digital • Útvarp FM/AM RDS • Spilar SVCD/DVD-R-DVD-RW/IEPG og MP-3, Dolby Digital, DTS og PLII 59.950 krónur Verð áður 89.950 krónur KLV-20SR3S 20" LCD sjónvarp • 3D kamfilter fyrir PAL og NTSC • 2x scarttengi 7.900 krónur á mánuði vaxtalaust* 94.800 krónur staðgreitt. Verð áður 107.988 krónur -p'Víf;" DAV-SB500 Heimabíó. • Þráðlausir bakhátalarar • 650W magnari 74.950 krónur Verð áður 89.950 krónur Alvöru klippihugbúnaður fylgir! - DCR-PC55 Stafræn myndavél • 3" snertiskjár • 12x optical Carl Zeiss linsa • Tengistöð einfaldar allar tengingar • Alvöru klippihugbúnaður fylgir 6.499 krónur á mánuði vaxtalaust* 77.988 krónur staðgreitt. Verð áður 89.940 krónur DSC-S90 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 4,1 milljón pixlar 2.999 krónur á mánuði vaxtalaust* 35.988 krónur staðgreitt Verð áður 41.940 krónur 512 MB minniskort að verðmæti 10.995,- fylgir með! Alvöru klippihugbúnaður fylgir! DSR-HC22 Stafræn myndavól • 2,5 snertiskjár • 20x optical Carl Zeiss linsa • Tengistöð einfaldar allar tengingar • Alvöru klippihugbúnaður fylgir 4.549 krónur á mánuði vaxtaiaust* 54.588 krónur staðgreitt. Verð áður 59.940 krónur like.no.other" Sony Center Kringlunni 588-7669 / 588-SONY www.sonycenter.is Sony Center ’MiðoS við 12vaxtelousar jalna, greiðslu, á Visa eða Mastercard skuldabrél. 0,5% atimpilsiald bætist við samningstjárhæðina og greiðist með jBfnum greiðslum yfi, sameingstímann.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.