blaðið - 15.07.2005, Page 15
blaðið i föstudagur, 15. júlí 2005
Brjálað
tískupartí!
Það verður mikið um dýrðir í kvöld í
galleríinu Klink og Bank við Brautar-
holt. Ungir og upprennandi hönnuðir
ætla að sýna fatnað sinn og ber sýn-
ingin heitið nicelamb FashionPeek
2005.
Harpa Einarsdóttir á veg og vanda
af sýningunni en hún mun einnig
sýna eigin línu á sýningunni í kvöld.
„Þetta verður bijálað tískupartí.
Húsið opnar klukkan tíu en klukk-
an ellefu byrjar sýningin. Þau sem
munu sýna hönnun sína eru Sunna
Ásgeirs, Stefán Svan, Nonni DEAD,
Iðunn Andersen og ég sjálf," segir
Harpa og greinilegt er að það er valin
manneskja í hverju homi.
Harpa er ekki alls ókunn svona
uppákomum en hún skipulagði helj-
arinnar tískuviðburð á Menningar-
nótt fyrir tveimur árum á Nasa. „Það
heppnaðist bara rosalega vel svo það
var ekkert því til fyrirstöðu að gera
þetta aftur," segir hún.
Harpa er útskrifuð úr Listaháskóla
íslands. Hún á svolítið erfitt með að
lýsa sínum stíl sem spannar afar
breitt svið. „Ég er að hanna alls kyns
föt. Ég nota print mikið þar sem ég
prenta myndir á fót. Ég nota pallíett-
ur og leður líka mikið og hönnunin er
Brot af hönnun Hörpu sem verður sýnd
í kvöld ásamt hönnun fimm annarra
ungra fatahönnuða.
öll svolítið grafísk," segir hún og hvet-
ur fólk til þess að mæta í kvöld og
skoða hönnun þessara framúrstefnu-
legu ungmenna.
Aðspurð að því hvort hún fylgi
tískustraumum í sinni hönnun var
svarið einfalt; „Nei, alls ekki.“
Þess má geta að eftir sýninguna
verður slegið upp teiti þar sem Dj
Donna Mess og Dr. Disco Shrimp
munu halda uppi íjörinu.
HEILDAR VÖRULISTI - www.ht.is - YFIR 1000 VÖRUR - www.ht.is - H£
Harpa Einarsdóttir hefur veg og vanda
af tískusýningunni nicelamb FashionPe-
ek 2005 í kvöld.
www.ht.is
PHILIPS GSM
ikrCfad u/ á/ ikfACnw
csmEŒZ3S13
Philips CT755
Örþunnur GSM SlMI með myndavél, 900/1800/1900
GSM kerfi, rafhlaða endist 5klst {tali og 250klst í bið,
hægt er að skrifa á skiáinn með penna sem fylgir, GPRS
Class 10 - allt að 54Kbps niðurhal, 128x160 punkta
skjár með 65.000 liti, myndavél með 640x480 punkta
upplausn og 4x digital zoom, Low light mode: tekur
góoar myndir I litlu Ijósi, eða að 5 lux, getur tekið upp
nreyfimynd með hljóði, MMS margmiðlunarskilaboð,
WAP og JAVA 2.0, innrautt tengi, geisladiskur, 3 pennar,
rafhlaða og hleðslutæki fylgir. Aoeins 89 gr.
TILBOÐ 14.995
Fullt verð kr. 27.995
Gs*nmnnsm
Philips CT859
Örþunnur GSM SlMI MEÐ MYNDAVÉl,
900/1800/1900 GSM kerfl, rafhlöðu sem endist4klst
i tali og 400klst í bið, GPRS Class 10 - allt að 54Kbps
niðurhal, 128x160 punkta skjá með 65.000 litum,
myndavél með 640x480 punkta upplausn og 4x digital
zoom, tekur upp hreyflmynd með hljóði, með MMS
margmiðlunarskilaboðum, WAP og JAVA 2.0,
innrauðu tengi og hleðslutæki. Aðeins 94 gr.
TILBOÐ 1 12.995 1 1
Fullt verð 1 kr. 29.995
UTSOLUSTAÐIR UM ALLT LAND
REYKJAVÍK OG NÁGRENNI HEIMILISTÆKI, Sætúni - SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN,
Síöumúla - HAGKAUP, Raftækjadeild Smáralind - RAFMÆTTI, Hafnarfirði.
LANDIÐ VERSLUNIN KRÁKUR, Blönduósi - SKAGFIRÐINGABÚÐ, Sauöárkróki
- UÓSGJAFINN, Akureyri - SINDRI KHB, Egilsstöðum - HS-RAF, Eskifirði - MARTÖLVAN,
Höfn - STRAX, Fáskrúðsfirði - SAMKAUP, Njarðvík - FOSSRAF, Selfossi - VERSLUNIN ÞRISTUR, Isafirði - VERSLUNIN BLÓMSTURVELLIR, Hellissandi -
VERSLUNIN HAMRAR, Grundarfirði - VERSLUNIN BRIMNES, Vestmanneyjum - VERSLUNIN GEISLI-FAXI, Vestmanneyjum - VERSLUNIN HUÓMSÝN, Akranesi.
csrnimm
Philips CT855
Örþunnur GSM SlMI MEÐ MYNDAVÉL, 900/1800/1900
GSM kerfi, rafhiöðu sem endist 4klst I tali og 400klst í bið,
GPRS Class 10 - alltað 54Kbps niðurhal, 128x160 punkta
skjá með 65.000 litum, myndavél með 640x480 punkta
upplausn og 4x digital zoom, hægt að tengja við sjónvarp
og sýna Ijósmyndir, tekur upp hréyfimynd með hljóði, meo
MMS margmiðlunarskilaboðum, WAP og JAVA 2.0, innrauðu
tengi, þráolausum búnaði og hleðslutæki. Aðeins 91 gr.
1HM5.
www.ht.is - YFIR 1000 VÖRUR - www.ht.is - HEILDAR
JSTI - www.ht.is