blaðið - 15.07.2005, Síða 26

blaðið - 15.07.2005, Síða 26
föstudagur, 15. júlí 2005 I blaðið mjn FRUMSYNING Fór beint á toppinn í USA W Frá framleiðanda Texas Chainsaw Massacre kemur magnaðasta hrollvekja ársins! Byggt á sannri sögu Þorir þú i bíó? X íf BÍÓ.IS Sýnd kl. 4, 6, 8,10 Sýnd kl. 5.20,8, og 10.40 - Powersýning og 12 - Powersýning B.i. 16 ára Sýnd ilúxuskl.5.30,8.30og 11.10Bi16ára Sýnd kl. 3.30,5.45 og 8 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 10.20 B.i. 10 ára BIÓ.IS FRUMSYNING Fór beint á toppinn í USA Frá framleiðanda Texas UChainsaw Massacre ' kemur magnaðasta hrollvekja ársins! Byggt á sannri sögu Þorir þú í bió? X íf BIÖ.IS BÍÓ.IS Sýndkl. 6, 8og 10 B.i.16ára Sýndkl.6,8.30og 11-PowersýningB.i. 16ára Sýndkl. 8 og 10.10 kl. 5.30,8 og 10.30 B.i.14ára Sýnd kl. 5.30 B.i. 10 ára FAGLÆRÐUR MATREIÐSLUMAÐUR OSKAST Café Oliver auglýsir eftir faglœröum matreiðslumanni sem getur hafiö störf sem allra fyrst. Viökomandi þarf að hafa reynslu og metnaö fyrir starfi sínu. ° VANT STARFSFÓLK Á BAR OG í SAL Sökum mikilla vinsœlda auglýsir Café Oliver eftir vönum barþjónum og vönu starfsfólki í sal. Viðkomandi aöilar þurfa aö vera brosmildir og drífandi karakterar. O Áhugasamir, vinsamlegast hafiö samband við Arnar í síma 821 -8500. OL.IVGR Spunagítarleikarinn Fred Frith í Klink & Bank Tónleikar á laugardagskvöld borð við Tom Cora, Bill Laswell, Ikue Mori, Zeena Parkins, Brian Eno, Ro- bert Wyatt og William Winant og var einn af stofnendum íramúrstefnu- lega prog-rokk bandsins Henry Cow á sjöunda áratugnum. Þrátt fyrir að gítarinn sé hans aðal hljóðfæri spil- aði hann á bassa með hljómsveitinni Naked City með John Zom í farar- broddi og víólu með Looping Home Orchestra. Auk þess hefur hann unn- ið með hljómsveitunum Massacre, öeGO ódýrt bensfn * ávinningur! í heiminum. Firth er einnig virt tón- skáld og hefur skrifað tónverk fyrir flölmargar kvikmyndir, leikhús og steinunn@vbl.is Hinn margrómaði spunagítarleikari Fred Frith er að koma til landsins og heldur tónleika í Khnk & Bank næst- komandi laugardagskvöld. Frith hef- ur starfað við tónlist í rúm þijátíu ár og hefur gefið út íjöldann allan af ólík- um plötum hjá ýmsum útgáfufyrir- tækjum sem innihalda tónlist sem er ýmist samin eða spunnin. Hann hefur unnið með tónlistarmönnum á Keep the Dog og Skeleton Crew. Framúrstefnulegar tónsmíðar Fred Frith kemur frá Bretlandi en flutti til Bandaríkjanna á áttunda áratugnum þar sem hann komst í kynni við ýmsa tónlistarmenn. Hann dansverk síðan á m'unda áratugn- um. Auk þess hefur hann samið fyrir þekkta tónlistarhópa á borð við Asko Ensemble, Rova Saxophone Quar- tet, Arditti kvartettinn og íjölmarga aðra. Á tónleikunum á laugardaginn mun Frith leika af fingrum fram á gítarinn og nota alls konar óhöld eins og verkfæri og heimilistæki til þess að ná ólíkum hljómum. Hljómsveitin Hestbak hitar upp og einnig munu fiðluleikarinn Charles Ross og gít- arleikarinn Róbert Reynisson koma fram. Tónleikamir hefjast klukkan 21 og miðaverð er 1000 krónur. Fred Firth er þekktur fyrir tilraunakennt gítarspil. varð fljótt þekktur fyrir frumlegheit og tilraunamennsku í tónsmíðum sín- um og hefur haft gífurleg áhrif á þró- un framúrstefnulegrar rokktónlistar Verð fró 49.900 á n vsk. ís-húsid 566 6000 loftkœling

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.