blaðið - 15.07.2005, Page 27

blaðið - 15.07.2005, Page 27
bladid I föstudagur, 15. júlí 2005 !« dir 27 Fra fAAmiwniDVM Ot Shark'öe íen tnfis o;úo kos SliUEt ROCtí StW.MER MiitttSWtK MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TftLi e«A JOEL ZWICK LfclKSTJÚRA MY BIQ FAT OREEK WEODINO mmmmsmk'. Uma verður brjáluð kærasta Eins og fram hefur komið mun leik- arinn Luke Wilson, (The Royal Ten- enbaums, Around The World In 80 Days, Old School og Anchorman) leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd leikstjórans Ivan Reitman, Super Ex sem fjallar um mann og stjómsama kærustuna hans. Kærastan býr yfir ofurkröftum og fer að nota þá gegn honum þegar hann hættir með henni og þá getur hún að sjálfsögðu gert mun meira en að henda fótunum hans eða rispa bílinn. Miklar getgát- ur hafa verið uppi um það hvaða leik- kona muni taka hlutverk brjáluðu kærustunnar og nú hefur verið stað- fest að það sé sjálft ofurkvendið Uma Thurman. Hún hefur nýverið lokið við að leika í tveimur myndum sem væntanlegar eru á næsta ári, Prime og The Producers. Tökur á Super Ex eiga að hefjast í haust og myndin er væntanleg á næsta ári. Aðdáendur leikkonunnar mega því eiga von á að sjá nóg af henni á hvíta tjaldinu á næstunni. Skítamórall á Nasa Tónleikar á laugardagskvöld Hljómsveitin Skítamórall hefur verið á ferð og flugi um landið og hefur spil- að við góðar undirtektir. Nú hefur sveitin ákveðið að láta Reykvíkinga heyra í sér og efnir af því tilefni til tónleika á Nasa á laugardagskvöldið. Þar ætla strákarnir að hita all ræki- lega upp íyrir Þjóðhátíð í Eyjum þar sem Skítamórall verður að spila alla helgina. Hljómsveitin hefur verið að undirbúa nýja breiðskífu sem vænt- anlega mun koma út í sumar og því má búast við að heyra eitthvað af nýjum lögum á tónleikunum. Húsið opnar klukkan 23 og miðaverð er 500 krónur. Dagskrá helgarinnar: Föstudagurinn 15. júlí Laugardagurinn 16. júlí Sumartónleikar í Hallgrímskirkju Sumartónleikarnir Sumarkvöld við orgelið verða haldnir í Hallgríms- kirkju um helgina þar sem barokk og rómantík munu ráða ríkjum. Finnski organistinn Maija Lehtonen og eig- inmaður hennar Manfred Grásbeck fiðluleikari munu leika fyrir gesti, en hjónin eru meðal fremstu lista- manna Norðurlandanna og þykja tónleikar þeirra með þeim glæsilegri. Dagskrá tónleikanna er tvíþætt. í HAFNARGÖTU 30 - KEFLAVIK uaugardagur 5 i fötu ,,, H OOO á kr. 1.500 Midaverö Kl. I.v miiii Ki. 22 oq ot FÖSTUDAGUR Fritt inn! “johnny di Páll Oskar 20 ára aldurstakmark alla helqi Hjónin Maija Lehtonen og Manfred Grásbeck leika í Hallgrimskirkju um helgina. hádeginu á laugardag leika hjónin saman smáverk eftir Fritz Kreisler, þætti úr Partíu í d-moll eftir Johann Sebastian Bach og Fantasíu eftir Pa- blo de Sarasate. Á sunnudagskvöldið leikur Marja Lehtonen ein á orgelið og flytur meðal annars norðurþýsk barokkverk, þrjú verk eftir Johann Sebastian Bach og verk eftir Marco Enrico Bossi. Tónleikarnir á sunnu- dag hefjast klukkan 20. 17:00 Hljómsveitin Ampop spilar í Gallerii Humar og frægð. Sveitin hefur verið að hasla sér völl í Englandi, Bandarikj- unum og Kanada upp á síðkastið og þriðja plata hennar er væntanleg með haustinu. 21:00 Úlpa efnir til tónleika á Prikinu. 22:00 Trúbadoramir Danni og Raggi spila á Hressó. Hljómsveitin Ampop spilar í Stúd- entakjallaranum ásamt Jan Mayen, Norton og Hermigervli. 23:00 Jack Live kvöld á Gauknum með hljóm- sveitunum Hot Damni, Jeff Who? og Lokbrá. Miðaverð er 800 krónur. Stórstyrktardansleikur Hinsegin daga í Reykjavík á Nasa. Páll Óskar spilar fyrir gesti og miðaverð er 1000 krónur. Hljómsveitin Strapos spilar á Bar 11. Á móti Sól spilar á Players i Kópavogi. Plötusnúðar á skemmtistöðunum: Heiðar Austmann á Hressó. Ellen og Ema á Kaffibamum. Dj Árni á Prikinu. Atli Skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda. Dj Brynjar Már og Þröstur 3000 á Sólon. Palli í Maus á 11. Bjössi í Mínus á 22. Dj Daði á Vegamótum. Dj Gunni á Café Viktor 15:00 Poppsveitin Hjaltalín spilar í bakgarðin- um við Sirkus. 16:00 Á sjöundu tónleikum sumartónleikarað- ar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, kemur fram B-3 trio. Tríóið skipa þeir Ásgeir J. Ásgeirsson á gítar, Agnar Már Magnússon á Hammond orgel og Erik Qvick á trommur. Tríóið hefur starfað saman um nokkurra ára skeið og gefið út tvo geisladiska. Að- gangur er ókeypis. 21:00 Spunagítarleikarinn og tónskáldið Fred Frith heldur tónleika í Klink & Bank. 22:00 Trúbadoramir Víðir og Gotti spila á Hressó. Skítamórall spilar á Nasa, en plata frá þeim er væntanleg í sumar. Karma spilar á Players. Plötusnúðar á skemmtistöðunum: Heiðar Austmann á Hressó. Dj Benni á Prikinu. Dj Brynjar Már og Þröstur 3000 á Sólon. Ámi Sveins á Kaffibamum. Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda. Gulli í Ósóma á Bar 11. Dj Rampage og Dóri á Vegamótum. Matti á 22. Dj Gunni á Café Viktor.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.