blaðið - 15.07.2005, Side 29

blaðið - 15.07.2005, Side 29
blaðið I föstudagur, 15. júlí 2005 Fjölmiðlar Fjölmiðlar og fjölmiðlakannanir siggi@vbl.is Þegar Blaðinu var ýtt úr vör fyrir sjötíu dögum birti það auglýsingar í útvarpi og sjónvarpi. í auglýsingum þessum var bent á að fréttir af sama atviki eða atburði mætti segja á mjög mismunandi hátt án þess að farið væri með rangt mál. Blaðið rifjar þetta upp nú vegna þess að fjölmiðlar hafa í þessari viku birt fréttir af niðurstöðu fj ölmiðlakönnunar Gallup, sem fram fór dagana 3. - 9. júní. Blaðið kom fyrst út fóstudaginn 6. maí og höfðu því komið út tuttugu og fimm tölublöð af því þegar Gallupkönnunni lauk. Blaðið kom mjög vel út úr þessari könnun, þar sem meðallestur hvers tölublaðs reyndist vera 44,4% og upp- safnaður lestur á viku 66,3% á dreif- ingarsvæði þess. Morgunblaðið greindi frá Gallupkönnun- inni í þriðjudagsblað- inu undir fyrirsögn- inni „Dagblaðalestur minnkar". Þessi fyr- irsögn Morgunblaðs- ins og fréttin sem fylgir er bæði rétt og röng. Hún er rétt, ef litið er á Morgunblaðið og DV, því lestur beggja þessara blaða minnk- aði. Morgunblaðið hefði því átt að segja í fyrirsögn sinni, lestur Morg- unblaðsins og DV minnkar, því ekki dró úr lestri Fréttablaðsins og meðal- lestur Blaðsins í fyrstu könnun þess var 44,4%. Morgunblaðið kom lestri Blaðsins reyndar niður í 28,7% með því að miða við landið allt, en ekki bara dreifmgarsvæði þess, sem er hið rétta, því ekki er hægt að ætlast til þess að þeir sem ekki fá Blaðið lesi það. Fréttablaðið gerði einnig grein fyrir könnunni í þriðjudagsblaði sínu und- ir fyrirsögninni „Fréttablaðið bætir við sig“. Þetta gerir Fréttablaðið þó svo að meðallestur þess hafi í raun staðið í stað, þar sem aukning úr 66% í 67% er ekki marktæk aukning. Síðan greinir Fréttablaðið frá því að meðallestur Blaðsins sé 44% á dreif- ingarsvæði þess en 29% á landsvísu. Fréttablaðið segir þennan lestur Blaðsins ívið minni en meðallestur Fréttablaðsins hafi verið í fyrstu könnun þess í október 2001. Frétta- blaðið getur þess hins vegar ekki, að útgáfa þess hafði staðið í sex mánuði þegar lestur þess var fyrst mældur, en ekki bara sjötíu daga, eins og reyndin var með Blaðið. Væntanlega er þetta vísbending um að þessir fjölmiðlar gæti eigin hags- muna og hagsmuna eigenda sinna þegar að þeim er sótt. verður ástfanginn af henni án þess að átta sig á hver hún er. Leikstjóri er Ron Howard og meðal leikenda eru Tom Hanks, Daryl Hannah, Eugene Levy og John Candy. 22.00 Moll Flanders Leikstjóri er Pen Densham og meðal leikenda eru Robin Wright Penn, Morgan Freeman, Stockard Channing, Brenda Fricker, Geraldine James, Jim Sheridan og Jeremy Brett. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.00 Krókódíla-Dundee í Los Ange- les (Crocodile Dundee in LA) Gamanmynd frá 2001 þar sem ástr- alski harðjaxlinn Krókódfla-Dundee bregður sér til Los Angeles og kemst í hann krappan. Leikstjóri er Simon Wincer og aðalhlutverk leika Paul Hog- an og Linda Kozlowski. e. 30.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 21.30 Two and a Half Men (12:24) (Tveir og hálfur maður) 21.55 Osbournes 3(a) (1:10) (Osbourne-fjölskyldan) Á næstu vikum gengur mikið á í lífi fjölskyldunnar sem seint verður talin til fyrirmyndar. 22.20 Juwanna Mann Aðalhlutverk: Miguel A. Nunez Jr., Viv- ica A. Fox, Kevin Pollack. Leikstjóri, Jesse Vaughan. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 21.00 Pimp My Ride - lokaþáttur 21.30 MTVCribs 22.00 Tremors 22.45 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) Silvía Nótt mun ferðast vítt og breitt, hérlendis sem erlendis og spjalla við vel valið fólk um allt milli himins og jarðar á sinn óviðjafnanlega hátt. 20.00 Seinfeld 2 (10:13) (Statue) Við fylgjumst nú með bráðfyndna ís- landsvininum Seinfeld frá upphafi. 20.30 Friends (15:24) (Vinir) 21.00 Placebo á tónleikum (Live in Paris) 22.00 Kvöldþáttur 23.50 Robin Hood Men in Tights (Hrói höttur: Karlmenn í sokkum) Gamanmynd um Hróa hött, verndara Skírisskógar. Ásamt sínum kátu körl- um barðist hann gegn yfirgangi prins- ins vonda, sem með fulltingi fógetans í Nottingham, tróð almúgann niður í svaðið. 23.15 TheSwan(e) Veruleikaþættir þar sem sérfræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum í sannkallaöar fegurðardísir. Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 22.45 David Letterman Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.30 David Letterman 01.30 Scream 3 (Öskur 3) Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Fréttir og ísland í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 04.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 00.00 Dead Like Me (e) 00.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.15 Óstöðvandi tónlist 00.15 Friends (15:24) (Vinir) 00.40 Kvöldþáttur Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. 01.25 Seinfeld 2 (10:13) (Statue) 21.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) 22.30 K-1 22.00 Matchstick Men (Svikahrappar) Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Sam Rockwell, Alison Lohman. Leikstjóri, Ridley Scott. 2003. Bönnuð börnum. 00.00 Bandits (Bófar) Joe Blake og Terry Lee Collins eru á flótta undan réttvísinni. Þeir flúðu úr fangelsi og eru enn á villigötum. Flóttamennirnir ræna banka sem óðir væru en þegar húsmóöirin Kate Wheeler blandast óvart í leikinn þurfa Joe og Terry að endurmeta stöðuna. Myndin var tilnefnd til Golden Globe verðlauna. Bönnuð börnum. 02.00 In the Bedroom (í svefnherberginu) Bönnuð bömum. 04.10 Matchstick Men (Svikahrappar) Þrælfyndin og dram- atísk glæpagamanmynd. Nicolas Cage, Sam Rockwell, Alison Lohman. Leikstjóri, Ridley Scott. 2003. Bönnuð bömum. Af netinu Horfði einhver á One Tree Hill í gær? Ó gollý! Við erum sko að tala um raðgæsahúð þegar Sunny road með Emilíönu Torrini var spilað! Vá hvað hjartað mitt fylltist mikilli þjóðernis- kennd og stolti http://www.blog.central.is/oski En að öðrum merkilegri hlutum, hvað haldiði að kallinn hafi ekki gert í gær? Já mikið rétt! Ég horfði loks- ins á lokaþáttinn af Lost. Spennan var gífurleg allan þáttinn, mikið að gerast og „crazy“ endir! Já, ég segi það enn og aftur, þetta eru endalaust magnaðir þættir. Ef þú, lesandi góð- ur, ert ekki byijaður að horfa á þá, þá myndi ég bara skella mér fyrir fram- an sjónvarpið og byrja að glápa! Því þú verður alls ekki fyrir vonbrigðum. http://blog.central.is/jensi Dagurinn hjá mér hefur snúist um eitt. Sjónvarp. Ég vaknaði meira að segja til að horfa á sjónvarpið. Það eina sem hefur dregið mig frá sjón- varpinu var matur og drykkur, að fara út með Pjakk og ekkert annað. Ástæðan er Live 8, stærstu tónleik- ar sögunnar. Þeir ná til 85% heimila heimsins, bara í Hyde Park í London eru um 250.000 manns og í Berlín eru um 150.000 manns. Þvílíkar stór- hljómsveitir hef ég ekki séð saman komnar á „einum" stað en í London eru flestar stærstu sveitimar, U2 og Paul McCartney, Coldplay, Pink Floyd, REM, Elton John, Travis, Madonna, The Who og fleiri. Þeir sem mættu líka vera þarna eru The Darkness, Placebo, The White Strip- es, Radiohead, The Thrills og Eric Clapton, þá væri það fullkomið. Fyr- ir þá sem ekki vita eru tónleikarnir haldnir til að þrýsta á 8 fremstu iðn- aðarríkin til að fella niður skuldir fátækustu Afríkuríkjanna og hvet ég ^ alla til að skrifa í undirskriftarlist- ann á http://www.live81ive.com/list en hann verður afhentur á ráðstefnu þjóðanna á miðvikudag. Ég er núna búinn að horfa á sjónvarpið, nánast, samfleytt í 7 og hálfan tíma og enn eru nokkrir eftir. http://www.blog.central.is/clear Allt í steik. Er þetta ég eða Kvöldþátt- urinn stór mistök? Það eru allir að reyna svo mikið að vera eins og am- erískur „talkshow" þáttur og allir að reyna að vera fyndnir. En „so sorry senorita" það er bara ekki að virka. Og þessar tilraunir til að draga upp fyndna mynd af atburðum samtím- ans er svo svaðalega léleg að ég finn til vorkunnar gagnvart þeim sem birt- ast á skjánum. Aðalhóstinn, Gummi Steingríms, er alveg drullu sniðug- ur gæi og alveg gaman að honum. Ef hann er „tjillaður" og ekki með þennan „reyna að vera fyndinn eins og Jay Leno“ fíling í gangi. Hann á bara að vera hann sjálfur og draga fram brandarana á stikkorðum og koma með „spontant“ takta inn í þetta. Og þetta á líka við alla hina, * vera bara „tjillaður", henda þessum tilbúna kreista karakter sem er bú- inn að koma sér fyrir í stúdíóinu og búa til meira „spontant" brandara út frá lausu handriti. Þá held ég að við séum að tala saman. Þarf rejmdar að skipta út nokkrum einstaklingum en annars er þetta held ég bara létt byij- unarræpa sem er að frussast upp á bak á aðstandendum. http://blog.central.is/burger/ RENAULT Vönduö frönsk hönnun Einstök þægindi Fallegir litir 5 stjörnu NCAP öryggi Einstaklega sparneytinn Hlaöinn staöalbúnaði 3 ára ábyrgö B&L Grjóthálsi 1 575 1 200 www.bl.is Þú eignast hann fyrir kr. 2.170.000 Bilasamningur / Bílalán kr. 22.590 á mánuði* * McÖ bdinn h*nda þér I

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.