blaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 26

blaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 26
26 I SAMSKIPTI KYNJANNA ÞHIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 I blaðiö BÍLAÞING HEKLU Xúmer iitt i iwtuAim Mum Kletthálsi 11 Laugavegi 174 sími 590 5040 www.bilathing.is JustinTimberlake Samband Justin Timberlake og Britney Spears var bitbein slúður- tímaritanna í fjögur ár. Þau gengu í gegnum erfið sambandsslit árið 2002 þar sem Britney hélt framhjá honum með danshöfundi sínum. Hann komst þó yfir æskuástina ár- ið 2003 þegar hann fór að vera með hinni gullfallegu Cameron Diaz. Þau eru sögð vera á leiðinni í hnapp- helduna. Jordan Silikonbomban og glamúrgellan Jordan hefur ekki átt sjö dagana sæla í ástarmálum. Fótboltakappinn Dwight Yorke fór illa með ljóshærðu hnátuna og eftir það samband fór hún aftur á miðin. Ekki gekk henni vel til að byrja með en fann loksins ástina með söngvaranum Peter Andre. Jordan á von á barni innan tíðar og ætlar sér að giftast Peter í september. Kylie Minogue Ástralska poppprinsessan Kylie hef- Frœga og fallega fólkið lendir lika i ástarsorg Kidman fóstur og sá tíu ára hjóna- band sitt með Tom Cruise fjara út. Hún notaði sársaukann sem fylgdi þessum atburðum til að einbeita sér að ferli sínum sem leikkona og upp- skar erindi sem erfiði. Nú nýtur hún mikillar velgengni og er ein af eftir- sóttustu leikkonunum í Hollywood. Hún hefur ekki einbeitt sér að sama skapi að ástarmálunum þrátt fyrir að hafa verið tengd við ýmsa karl- menn síðan hún skildi, þar á meðal Robbie Williams, Steve Bing, Lenny Kravitz og Russel Crowe. fyrir orðróm fyrir allnokkru að hann hafi haldið framhjá henni með hjónadjöflinum Angelinu Jolie. Minnie Driver Minnie Driver á sér bitran bak- grunn þegar kemur að ástarmálum. Hún lenti í þeirri miður skemmti- legu reynslu að leikarinn Matt Damon sagði henni upp í þætti hjá spjallþáttadrottningunni Oprah Winfrey. Þegar hún hafði jafnað sig á þessari hrottalegu meðferð byrj- aði hún með leikaran- um Josh Brolin en þau hættu saman nokkrumdögum fyrir fyrirhug- að brúðkaup þeirra. Núna er hún með tónlist- armanninum Dan Rossen sem er níu ár- um yngri en hún. Nicole Kidman Á stuttu tímabili missti Nicole Marda Cross Marcia Cross, sem leikur hina full- komu Bree van der Kamp í Desper- ate Housewives, upplifði mikla ást- arsorg og söknuð þegar hún missti manninn sinn úr heilaæxli árið 1993. í fjölda ára var hún einhleyp en nú hefur víst hlaupið á ur kynnst ástarsorg betur en marg- ur annar. Hún var lengi með Jason Donovan en það samband endaði í háalofti. Eftir að hún fór að þreifa fyrir sér aftur fann hún ástina hjá módelinu James Gooding. Þau voru þrjú ár saman en eftir að þau hættu saman frétti hún að hann hafði víst haldið framhjá henni allan tímann sem þau voru saman með fjölda kvenna. Núna er hún með leikaran- um fagra Olivier Martinez og virðist allt vera í lukkunnar velstandi þrátt snærið hjá leikkonunni rauðhærðu. Að sögn talsmanni hennar hefur hún fundið hamingjuna á ný og er á leiðinni í hnapphelduna á allra næstu dögum. Jerry Hall Blondínan frá Texas þurfti að þola kvensemi mannsins síns, Mick Jagger í tuttugu ár. Eftir að hann feðraði barn brasilíska módelsins Luciana Morad fékk hún endanlega nóg og skildi við hann. Hún hefur verið sögð í tygjum við fjöldann all- an af karlmönnum en hefur þó ekki fundið þann rétta. Bob Geldof Irska rokkstjarnan og mannúðar- frömuðurinn Bob Geldof var niður- brotinn þegar eiginkona hans til 18 ára, Paula Yates, fór frá honum fyrir INXS söngvarann Michael Hutchence. Hann reyndi að taka sitt eigið líf en kom sér síðan á rétta braut og er hamingjusamur í dag með frönsku leikkonunni Jeanne Marine. ■ Stjöruspeki merki mánaðarins Stórhuga monthanar með hlýtt hjarta Ljónið 24.júlí - 23. ágúst Þeir sem fæddir eru í merkinu eru stjórnsamir hugsjónamenn. Þetta fólk er hreint og beint i öllu sem það tekur sér fyrir hendur. Það er fast fyrir og ákveðið og lítið gefið fyrir að breyta um skoðun. Ljónið er stolt og stórhuga með stórt og hlýtt hjarta og er vinur vina sinna. Fólk í þessu merki getur ekki að því gert að finn- ast það yfir aðra hafið. Þetta er oft túlkað sem mont en ljónið hefur þann eiginleika að geta verið ákaf- lega elskulegt. Flestir í ljónsmerkinu eru það stoltir að þeir tala ekki um erfiðleika sína, hvort sem þeir eru vegna ástarmála, fjármála eða veik- inda. Kona í Ijónsmerkinu Hún hefur söfnunaráráttu á ljós- myndum og úrklippum sem tengjast gömlu vinunum. í þessari úrklippu- bók leynast gjarnan myndir af göml- um kærustum. Þessi árátta hennar er sannarlega vel til þess fallin að gera eiginmanninn afbrýðisaman. Makinn ætti að gera sér það ljóst strax að hvernig sem hann lætur er ekki nokkur von til þess að hún láti afþessari áráttu. Þessar konur eru yfirleitt mikið í félagsmálum og áður en nokkur veit af hafa þær komist í stjórn og síðan á toppinn. Þó að þessar konur séu yf- irleitt aðhaldssamar á peninga getur freistingin orðið skynseminni yfir- sterkari ef þær ganga framjá verslun- arglugga með nýtísku fatnaði. Kona í ljóninu veitir börnum sín- um ómælda ást og sýnir þeim um- hyggju. Hún er óþreytandi við að kenna þeim góða mannasiði og sér ekkert athugavert við hegðun þeirra nema ef þau sýna henni sjálfri ekki nóga virðingu. Hún er óhemju hreyk- in af börnum sínum og hamingjan hjálpi þeim sem ekki sjá hvað þau eru yndisleg. Það getur verið erfitt að vera gift- ur konu í ljónsmerkinu. Það er eins og karlmenn sogist að henni. Henni finnst það líka sjálfsagt. Það sem karlmaður þarf að varast í samskipt- um við þessar konur er að láta ekki kaffæra sig. Karlmaður í Ijónsmerkinu Karlmaður í ljóninu kann vel við sig þar sem hann fær mikla athygli, hon- um lætur vel að standa á sviði fyrir framan fullan sal af fólki. Hann eyðir kannski peningum í óþarfa en hann eyðir ekki persónu- töfrum sínum til einskis. Hann þrífst ekki ef hann vantar áhorfendur. Hann er riddaralegur og stima- mjúkur ef hann vill það við hafa og fáar konur munu standast töfra hans. Karlmaður í ljónsmerkinu á sjaldnast stóra fjölskyldu. Þessir menn eru þó yfírleitt frábærir feð- ur þó að þeim hætti til að vera um of lausir á peninga við afkvæmi sín og eftirlátssamir. En aftur á móti er þessum mönnum hætt við að gera of miklar kröfur á afkvæmi sín sér- staklega þegar kemur að unglingsár- unum. Karlmaður í ljónsmerkinu er uppá- tækjasamur og hætt er við að kona sem hann er í ástarsambandi við verði leið á uppátækjum hans. Það er erfitt að átta sig á hinum flókna karlmanni. Hann leikur sér eins og stór kettlingur og það er erfitt fyrir venjulega konu að fylgja honum eft- ir í starfi og leik. Karlmaður í ljóninu elskar að vera úti. Hann er sóldýrkandi og hleypur á fjöll næstum með hverjum sem er og aleinn ef því er að skipta. Hann þolir illa störf sem krefjast mikill- ar kyrrsetu og að vera innilokaður hentar honum illa. Hjá sumum karl- ljónum rænir drottnunargirnin þá vinum, þeim gengur erfiðlega að skilja það að annað fólk lætur ekki stjórnast af jafn háleitum kröfum. Karlmaður í ljóninu á að geta náð langt þar sem almannaheill er í brennidepli. Það kann að reynast erfitt að átta sig á þessum flókna karlmanni en þú getur reiknað með því ef þú gift- ist manni í þessu merki að hann þoli þér ekki að fara fram úr honum á framabrautinni, en þú getur verið viss um að hann er bæði gjafmildur og góðhjartaður fagurkeri. ■ • Happalitir: gult, gyllt og grænt • Happadagur: sunnudagur • Heillasteinar: rúbínar og tópas • Heillatölur: 1,2 og9

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.