blaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 35
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005
KVIKMYNDIR I 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
STÆRSTA KVIKMYNDAHÚSIANDSINS • HAGATORGI - S. 530 191» • wwwJinkatobio.il
SKELETON
KATt HUDSON (HO
E'AANMíCí
THE SKELETON KEY
HERBIE FULLY LOADED
THE ISLAND
DARKWATER
MADAGASCAR nskt tal
BATMAN BEGINS
KL 5.45-8-10.10
KL 6-8-10
KL 5.30-8-10.30
KL.I0
KL6-8
KL. 6-8.30
HERBIE FULLY LOADED
DECK DOGZ
THE ISLAND
THE PERFECT MAN
MADAGASCAR Isl. tal
BATMAN BEGINS
THE SKELETON KEY
THE SKELETON KEYVIP
DECK DOGZ
HERBIE FULLY LOADED
THEISLAND
THE ISLAND VIP
KICKING AND SCREAMING
MADAGASCAR enskl tal
MADAGASCAR ísl. tal
KL. 4.20-6.30-8.40
KL 6-8-10
KL. 10.40 B.i. 16
KL 4.20-8
KL 4-6.15
KL 10 B.l. 12
KL 6-8.15-10.30 B.l. 16
KL. 8.15-10.30
KL 4-6-8-10
KL 3.50-6-8.15-10.30
KL 5.45-8-10.30 B.l. 16
KL4
KL 3.50-8.15
KL 4-10.30
KL. 4-6
HERBIE FULLY LOADED
SIN CITY
FANTASTIC FOUR
WHO SYOUR DADDY
THE SKELETON KEY
HERBIE FULLY LOADED
THE ISLAND
MADAGASKCAR l«l. tal
KL.8-10
KL6-8
KLIO
KL 6
HADEGISBIO
PEIR VIUA EKKI AD ÞÚ VITIK HVAÐ ÞÚ EKTI
YSiAt'.iilS'OT'
.joiMrtYíiuajL'
.miteEjaöruírtt'
KINGLAN C 588 0800
AKUREYRlC 461 1666_______KEFLAVIK C 421 1170
Kidman viU
galdra burt
krabbamem
Nicole Kidman leikur norn í nýj-
ustu mynd sinni, Bewitched, sem
verður frumsýnd innan skamms
hér á landi. Myndin er endurgerð á
sjónvarpsþáttum sem nutu mikilla
vinsælda á sjöunda áratugnum.
Þegar hún var spurð að því í ný-
legu viðtali vestanhafs vegna mynd-
arinnar hvaða galdramætti hún
vildi helst búa yfir stóð ekki á svari.
„Ég vinn mikið við góðgerðastarf-
semi fyrir konur með krabbamein
þannig að ég myndi líklega kjósa að
útrýma öllu krabbameini. I mynd-
inni er hins vegar ákaflega þægilegt
að geta sprengt upp kaffivél ef mað-
ur er pirraður eða láta hund stökkva
í fangið á manni og tala tungum.
Mér finnst það bæði fyndið og flott
en inntak myndarinnar er að flestir
óska þess að vera örlítið göldróttir.
Hins vegar er lokapunkturinn að
ástfangið fólk þarf ekki á miklum
göldrum að halda - ástin kemur án
nokkurra bragða”, sagði Kidman
sem er þó að eigin sögn ekki ástfang-
in þessa dagana sjálf- nema þá helst
af lífinu sjálfu.
Næsta hlutverk Kidman verður
syngjandi mörgæs í teiknimynd-
inni Happy feet. „Ég tala fyrir stóra
mörgæs en hlutverkið er lítið. Það
er ansi skemmtilegt að fara frá því
að vera rammgöldrótt norn yfir í
að vera sæt mörgæs”, sagði Kidman
sem er afar spennt yfir því að fá að
nýta sönghæfileika sína þó að hlut-
verkið sé lítið. ■
Aidan Quinn er
ekki hrifinn af slátri
Ameríski kvikmyndaleikarinn Aid-
an Quinn, sem sló eftirminnilega í
gegn í Legends of the Fall, hefur nú
Iýst því yfir að hann muni ekki und-
ir neinum kringumstæðum borða
slátur - sem er þjóðarréttur Skota,
líkt og okkar Islendinga. Hann er nú
staddur í Skotlandi þar sem hann
tekur þátt í árlegri uppskeruhátíð
í Edinborg. „Ég hef prófað það og
mun ekki gera það aftur - hef fengið
minn skammt af slátri fyrir lífstíð“,
sagði Quinn við blaðamann ytra.
Þrátt fyrir að leggja fæð á slátr-
ið er Quinn einstaklega hrifinn af
skotapilsunum og hefur sagst vilja
klæðast einu slíku hvenær sem er.
„Ég fer til Hálandanna einu sinni á
ári og ég elska að klæðast skotapilsi.
Mér finnst frábært þegar það loftar
um þarna niðri“, sagði Quinn, ■
Scarlett Johansson
i kröppum dansi
Leikkonan unga og efnilega Scar-
lett Johansson lenti í kröppum
dansi síðastliðinn föstudag en hún
er jafnan undir vökulum augum
„paparazzi“ ljósmyndara sem
sleppa henni helst ekki úr sjónlínu.
Umræddan dag hættu ljósmyndar
sér hættulega nærri henni er þeir
veittu henni háskalega eftirför.
Johansson, sem sló eftirminnilega
í gegn í túlkun sinni á einmana
ungri eiginkonu á ferðalagi um
Japan, í mynd Sofiu Coppola, Lost
in Translation, var á leiðinni í
skemmtiferð í ævintýragarðinn
Disneyland þegar Mercedes Benz
bifreið hennar rakst utan í annan
bíl á ferð. Talsmaður Johansson seg-
ir atvikið klárlega vera ljósmyndur-
unum að kenna þar sem þeir höfðu
veitt henni stífa eftirför í um 45
mínútur og hafi leikkonunni ungu
stafað hætta af háskalegu framferði
ósvífinna ljósmyndaranna sem
sjaldan svífast nokkurs er þeir
reyna að festa stjörnurnar á filmu.
Johanssen slapp blessunarlega
ómeidd sem og kona og tvær stúlkur
á barnsaldri sem voru í hinum bíln-
um. Það er ekki lengra síðan en í
júnímánuði að annað ungt nýstirni
Lindsey Lohan, lenti í sambærilegri
uppákomu en í því tilfelli keyrði
ljósmyndari vísvitandi á bifreið
leikkonunnar til að reyna að eiga
möguleika á að mynda hana í návígi.
Ljósmyndarinn var handtekinn
í kjölfarið og átti hann sér litlar
málsbætur. Lohan slasaðist lítillega
og mildi þótti að ekki fór verr en
það verður sífellt algengara að „pap-
arazzi" ljósmyndarar leggi líf og limi
stjarnanna í hættu við störf sín en
auðvitað borga blöðin fúlgur fýrir
góðar myndir af hinum fjölmörgu
stjörnum hvíta tjaldsins. ■