blaðið - 23.08.2005, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR
ÞEIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 2005 blaöiö
★★★ ★★★ ★★★
Sý»Jld.5:30,8og10:15
SýiJkL 10:15. tu.14
SýaHd. 5-30,09 8
★ ★★
ÖHI, RÁS2
Kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
ofumíet JimNnn
ERll MBETTBR Í EINNI
STIER5TU MYND HR5INS
★ ★★
-HJ. MBL
XY félagar fá miðann á aðeins 600 kr II
f * / H J ' ÐEŒZa
★★★1/2
BESTA GRlNMYND SUMARSINS - FGG, FBL ★★★ ★★★
■HJ. MBL -KVIKMVNDIH.com
~ !._ V Ék , . ,,a
\W»J h é
** -• Ijf) \ rj * é-iMs
Fantastic Fourb.i. 10ára
Wedding Crashers
Sharkboy and Lavagirl 30
The Longest Yard
SinCityb.i. 16ára
Hostage
StarWars EP3 b.i. 10 ára
ki. 5.30, 8 og 10.20
kl. 5.30,8 og 10.30
kl.6
kl. 8 og 10.30
kl. 3.20, 4.20, 5.40, 6.40, 8, 9 og 10.20
kl. 5,20,8 og 10.30 - Lúxus kl. 8 og 10.30
kl. 3.40 og 5.50
kl.8
kl. 10.30
kl. 8og10.30
kl. 5.30
400 kr. íbíó! Bllillrá allar sýnlngar merktar med rauiu
kl. 5.50, 8 og 10.10
kl. 8 og 10.20
kl. 6
Uppskera
ísbrjótanna
Um þessar mundir er að hefjast
lokalota og uppskerutími norræna
menningarverkefnisins „Break the
Ice“, eða ísbrjótanna, hér í Reykjavík
en fyrirhugað er að kynna verkefnið
með veglegum hætti um næstu helgi
og verður öllum frjáls aðgangur að
kynningunni. Verkefni ísbrjótanna
hefur það að markmiði að leiða
saman sviðslist og myndlist en það
hófst á allsherjar listamannafundi i
maí síðastliðnum þar sem mættust
fimmtíu norrænir sviðs- og mynd-
listamenn á málþingi. I framhald-
inu voru tólf listamenn sendir út af
örkinni í pörum, sviðslistamaður
með myndlistamanni, að sækja
innblástur til samstarfsins. I fimm
daga návígi í óbyggðum íslands
unnu listamannapörin drög að verk-
um sem nú er verið að vinna úr en
afrakstur tilraunanna verður sýnd-
ur að loknu tveggja vikna vinnuferli
með ýmsum öðrum listamönnum,
leikurum, dönsurum og myndlista-
mönnum.
Verkefnið er samvinnuverkefni
nokkurra menningastofnana í
Reykjavík og NordScen (Nordisk
Center for Scenekunst). Þær is-
lensku stofnanir sem standa að
verkefninu eru: Listaháskóli Islands,
Nýlistasafnið, íslenski dansflokkur-
inn, Borgarleikhúsið, Sjálfstæðu leik-
húsin, Klink&Bank og My Pocket
Production.
í gallerí ioo° hjá Orkuveitu
Reykjavíkur opnar jafnframt sýning
í tengslum við verkefnið um næstu
helgi en hún mun standa yfir í
tvær vikur og eru þar sýnd verk
listamannanna og einnig verður
frumsýnd heimildamynd Bjarna
Þórs Sigurbjörnssonar um leiðangur
listamannanna frá því í vor. ■
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞER ?
Óskum eftir viðskiptastjóra fyrir bestu útvarpsstöðvar landsins !
Mjög góðar tekjur fyrir réttan aðila !
Starfslýsing:
Viðskiptastjóri annast viðskipavini félagsins
Sala og ráðgjöf ásamt auglýsingahönnun
Markaðssetning á vörum viðskipavina KissFM & XFM
Búa til ný viðskiptatengsl
Hæfniskröfur:
Stúdentspróf eða sambærileg menntun
Frumkvæði og áræðni
Þjónustulund
Góð almenna tölvukunnátta
Lipurð í samskiptum
Hreint sakavottorð
Pantaðu viðtal og sendu okkur upplýsingar
um menntun og fyrri störf: heidar@kissfm.is
> FM91.9 « EYKJAVlK
auglysingar ^vblis
blaö
Avnl gertr
góðverk
Litli kanadíski pönkarinn hún Avril
Lavigne er ekki bara útlit og tónlist-
arhæfileikar heldur getur hún líka
látið gott af sér leiða þegar þannig
viðrar. Þessa dagana er hún í tón-
leikaferðalagi um Bandaríkin og
hefur ákveðið að bjóða upp miða
í fremstu sæti á tónleikunum og
fer ágóðinn af sölunni til góðgerða-
mála. Auk þess að bjóða tónleika-
miðana er einnig hægt að bjóða í
áritaðar myndir af stúlkunni. Það
sem Avril, sem gefur sig út fyrir að
vera mun merkilegri en söngkonurn-
ar Britney Spears og Christina Aguil-
era, er að berjast fyrir að þessu sinni
er heilsugæsla fyrir alla (e. Health
Care for All). Nú þegar hafa selst
upp miðar á fimm tónleika en enn-
þá er hægt að næla sér í nokkra miða
á tónleika sem verða á austurströnd
Bandaríkjanna. ■
Kimono
★★★★
)4moa»
Við vinnslu Blaðsins í gær láð-
ist að geta þess að Arctic Death
Ship, plata hljómsveitarinnar
Kimono, fær fjórar stjörnur frá
gagnrýnanda. I plötudómnum
sagði meðal annars að tónlist
Kimono væri þríréttuð máltið
sem nauðsynlegt væri að gefa
sér tíma til að njóta og sötra gott
rauðvín með.